Víkurfréttir - 21.09.1989, Blaðsíða 7
Fréttir
Vikurfréttir
21. sept. 1989
Bryggjugos
í Keflavík
Ekið á
umferðarmerki
og stungið af
Aðfaranótt sunnudagsins
var ekið á akreinarmerki á
umferðareyju á Víknavegi,
sunnan Borgarvegar í Njarð-
vík. Sá sem þarna var að
verki stakk af. Eru því allar
ábendingar vel þegnar hjá
lögreglunni.
Þessir strókar sáust í Keflavíkurhöfn á Iaugardag og mynduðu eins-
konar gosbrunna. Um er að ræða sogið frá sjónum þegar aldan fer
undir bryggjuna og þá koma þessar bunur upp um göt, sem eru á
bryggjuplaninu. Ljósm.: epj.
Gottskálk ðlafsson
deildarstjóri í Tollinum
Gottskálk Ólafsson hefur
verið ráðinn í stöðu deildar-
stjóra við Tollgæsluna í Flug-
stöð Leifs Eirikssonar. Er
hér um að ræða stöðu þá er
Kristján Pctursson gegndi
áður.
Gottskálk hefur þegar
hafið störf. Hann er ekki
ókunnugur málurn hjá
Tollinum, því hér áður fyrr
gegndi^ hann stöðu tollfull-
trúa í Útlendingaeftirlitinu á
Keflavíkurflugvelli.
KEFLAVlKURHÖFN:
Leki kom að
trillubáti
Þess varð vart á laugardag
að töluverður sjór var kominn
í trillubátinn Silfrt KE 24,
sem betur er þekktur sem
hafnsögubátur Landshafnar-
innar, þar sem báturinn lá við
bryggju í Keflavík. Var talið
að milli fjögur og fímm tonn
af sjó hefðu kornist í bátinn.
Var því óskað eftir aðstoð
slökkviliðs Brunavarna Suð-
urnesja sem dældi upp úr
bátnum. Að því loknu var
báturinn tekinn upp á
bryggju og þá kom í ljós að
eitt borðið í honum hafði
sprungið aftan til í bátnum.
Ekki er þó talið að sjórinn
hafi valdið neinu alvarlegu
tjóni.
Frá dælingunni úr Silfrf.
Ljósm.: epj.
d* krain • • •
■ 1 I . . . nö öóftnr vnifinöBsfíttSiir í hi
BAR'RESTAURANT'CAFFE
... og goður veitingastaður 1 hjarta bæjarins.
Hádegisverðarmatseðill
FRÁ KL 11:30-15:00
Súpa dagsins
og
síldardiskur
eða
kjötbollur með sósu og rúgbrauði
°9
bláberjaskyr með rjóma.
Kaffi innifalið.
Aöeins kr. 680.-
Brauð- og kaffiseðill
FRÁ KL 15:00-18:00
Sinnepssmurö skinkubrauö-
sneiö 200 kr.
Ráarrækjuloka 200 kr.
Samloka aö hætti Egils
sterka 360 kr.
Kaffi 100 kr.
Súkkulaði 100 kr.
Ráar-rjómakaka 20Ó kr.
Heitt vínarbrauð 60 kr.
5^?[ðarmatseðjM
pRÁ KL 18:00-22.00
RelktunaTmÍTn ePpasúpa 250
Steikt smálúða m**?.rr?tarsósu 7
980 kr. ° með hv'tlauk og n
TumtaurCmakr l3m
Bfandaður fe nn ISe kr l84°-
....um helgina....
Guðmundur Haukur leikur af fingrum
fram og heldur uppi góðri kráarstemn-
ingu föstudags- og laugardagskvöld
til kl. 03.
BAR.RESTAURANT-CAFFE
HAFNARGÖTU 19
KEFLAVlK, SlMI 14601
OPNUNARTÍMI
mánudaga til fimmtu-
daga og sunnudaga
kl. 11:30-01:00,
föstudaga og laug-
ardaga til kl. 03:00.
EOW-S
ÖL
Borðapantanir í síma 14601
fG/4„
Ö4S