Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.10.1989, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 05.10.1989, Blaðsíða 5
fasteignasíðan Messur Vikurfréttir 5. okt. 1989 Við Ránarvelli hefur Viðar verið að byggja raðliús. Viðar Jónsson: Ljósm.: cpj. Allai r ba klði ðir á i m öti i sð 1 Keflavíkurkirkja Sunnudagur 8. okt.: Barnastarf verður i kirkjunni kl. 11 í umsjá Málfríðar og Ragnars. Þau börn, sem ekki komn meðforeldrumsín- um til kirkju, geta tekið skólabíl- inn. Bíllinn, sem leggur af staðfrá S.B.K. kl. 10.30, fer venjulegan hring um bæinn og sömu Ieið til baka að lokinni samverustundinni í kirkjunni. Guðsþjónusta kl. 14.KórKeflavík- urkirkju syngur. Organisti Örn Falkner. Sóknarprestur í sumar hefur verið nóg að gera í byggingavinnu hjá Viðari Jónssyni húsasmiðameistara. Hefur hann staðið í byggingu 10 raðhúsaíbúða við Ránarvelli og á næstunni er hann að helja framkvæmdir við byggingu húsa við Heiðarból í Keflavík. „Þetta eru einbýlishús á lóð- unum númer 37, 39 og 41 við Heiðarból. Húsin sjálf verða einnar hæðar, 144 fermetrar, ásamt 34 fermetra bílskúrs, alls 178 fermetrar. Eru þetta hús í grónu hverfi, sem skilað verður fokheldum.“ -Hvernig hefur gengið með húsin við Ránarvelli? „Sjö þeirra eru nú fokheld," sagði Viðar og bætti við: „Hver íbúðer 115 fermetrarað stærð og fylgir einnig 25 fer- metra bílskúr. Þegar hefur ver- ið flutt í eina af íbúðunum tíu, sem þarna eru í byggingu, en húsin eru á mjög góðu verði." Viðar er með 14 hús í vinnslu í dag, misjafnlega langt á veg komin. Það er Fast- eignasalan, Hafnargötu 27, sem hefur húsin í einkasölu og eru nánari upplýsingar veittar þar. Hús þau er Viðar byggir eru unnin eftir teikningum Kjart- ans Sveinssonar. Eiga þau það öll sameiginlegt að baklóðir þeirra eru móti sól, þ.e. í suð- urátt. Svona mun bakhlið einbvlishúsanna við Hciðarból líta út. Grindavíkurkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega boðin velkomin. Fundur með þeim að messu lokinni. Veitingar í Safnað- arheimilinu. Bænasamkomur alla þriðjudaga kl. 20.30. Sóknarprestur Kálfatjarnarkirkja Messa sunnudaginn 8. október kl. 14. Sóknarprestur Ytri-Njarðvíkurkirkja Messa kl. II. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Ætlast er til að vænt- anleg fermingarbörn úr Njarðvík- um og foreldrar þeirra komi til messunnar. Séra Guðmundur Örn Kagnarsson Útskálakirkja Guðsþjónusta kl. 14. Fermingar- börn taka þátt í helgihaldinu. Vænst er þátttöku foreldra þeirra, þar sem fundur verður í lok guðs- þjónustunnar og fermingarstörfin rædd. Hjörtur Magni Jóhannsson Hvalsneskirkja Guðsþjónusta kl. II. Fermingar börn taka þátt í helgihaldinu. Vænst er þátttöku foreldra þeirra, þar sem stuttur fundur verður í lok guðsþjónustunnar og ferminga störfin rædd. Hjörtur Magni Jóhannsson FASTEIGNAÞJONUSTA SUÐURNESJA ÓLI ÞÓR KJARTANSSON SÖLUSTJÓRI - ÁSBJÖRN JÓNSSON LÖGMAÐUR - ÍRIS RÓS ÞRASTARDÓTTIR SÖLUMAÐUR - Hafnargötu 35, símar 13722-15722 KEFLAVÍK Bragavellir 4.162 ferm. einbýl- ishús, auk 44 ferm. bílskúrs. 11.000.000 Lyngholt 6. 245 ferm. einbýlis- hús á 3 hæðum. Skipti mögu- leg. 10.500.000 Sólvallagata 40A. 80 ferm. íbúö. 1.700.000 Smáratún 16. 87 ferm. neöri hæð. 3.300.000 Baldursgata 12, neðri hæð. 80 ferm. íbúð á góðum stað. Faxabraut 34A, miðhæð. 4ra herb. ibúð. Skipti möguleg. 3.150.000 3.500.000 Heiðarból 10. 70 term. íbúð. Skipti möguleg. 3.700.000 Kirkjuvegur 59.120 ferm. enda- raðhús, auk 20 ferm. bílskúrs. Skipti möguleg. 6.500.000 Lyngholt 8. 100 ferm. íbúð. 2.700.000 Suðurgata 1. Gott einbýlishús á góöum stað, auk bílskúrs. 3.900.000 NJARÐVÍK Brekkustigur 29. 76 ferm. íbúð. Hagstæð áhvílandi lán. 4.400.000 Háeyri, Bergi. Mjög góö efri hæð í tvíbýlishúsi. Skipti mögu- leg. 3.950.000 Skólavegur 44. 160 ferm. ein- býlishús, auk 45 ferm. bílskúrs. 8.500.000 Fifumói 1C. 76 ferm. ibúð. 3.700.000 Smáratún 19. Góð 192 ferm. miðhæð og efsta hæð. Skipti möguleg. 7.000.000 Fifumói 5A. 92 ferm. endaíbúð. Hagstæð áhvílandi lán. 3.800.000 Klapparstígur 12. Lítið einbýlis- hús sem gefur mikla möguleika auk bílskúrs. 3.600.000 Háseyla 21. Gott 136 ferm. ein- býlishús, auk 34 ferm. bílskúrs. Hagstæð áhvílandi lán. Skipti á minni eign möguleg. 7.400.000 Þórustigur 32. 120 ferm. íbúð. Skipti möguleg á stærri eign. 4.500.000 Tunguvegur 8. Miðhæð og efsta hæð á einum besta staðn- um í bænum. 5.600.000 Akurbraut 6, Innri Njarðvík. Gott 138 ferm. einbýlishús, auk 38 ferm. bílskúrs. 6.800.000 SANDGERÐI Holtsgata 27.134 ferm. einbýl- ishús, auk 50 ferm. bilskúrs. 7.500.000 Hólagata 15.144 ferm. einbýlis- hús, auk 62 ferm. bílskúrs. 8.000.000 Suðurgata 5.110ferm. einbýlis- hús, auk bílskúrssökkuls. 6.000.000 Fyrirtæki og verslunarhúsnæði Hafnargata 31. 110 ferm. versl- unarhúsnæði og 260 ferm. kjallari. Tilboð Hafnargata 6 (Ungóhúsið). 92 ferm. verslunarhúsnæði, laust strax. Skipti möguleg. 4.700.000 Þvottahöllin, Grófinni 17a. Rekstur, vélar og tæki. 7.500.000 Sólhúsið, Hafnargötu 35. Tilboð Enn á ný er þetta aðeins smá sýníshom úr söluskránni okkar. Nú fer í hönd mikill sölutímí. Ef þiö hafiö áhuga á aö seija, þá bara hringiö. Viö komum og metum og reynum aö seija húsiö/íbúöina sem fyrsL Þaö eru allir möguleikar í gangi. Skipti, bein sala og svo framvegis. Viö viljum vekja athygli á því aö viö höfum flutt skrif- stofu okkar i nýja Skóbúöarhúsiö aö Hafnargötu 35,2. hœö. Þlö labbið upp stigann og til hægri. Komið og skoöiö vistarverur okkar og viö skulum vera ykkur inn- an handar.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.