Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.10.1989, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 05.10.1989, Blaðsíða 23
FYRSTI EVRÖPULEIKUR í KÖRFUKNATTLEIK í KEFLAVÍK HAGKAUP FITJUM NJARÐVÍK Sparisjöðurinn -sjóður Suðurnesjamanna Keflavík- urbær IÞROTTIR _________23 Vikurfréttir 5. okt. 1989 Teitur tróð í fyrstu körfu mótsins Teitur Örlygsson, að flestra mati besti leikmaðurinn í ís- lenskum körfuknattleik, gerði sér lítið fyrir og skoraði fyrstu körfuna í íslandsmótinu með léttri troðslu. Njarðvíkingar náðu byrjunarfrákastinu, Teitur fékk boltann, brunaði upp og tróð snyrtilega. Hann var síðan besti maður bikar- meistara Njarðvíkur í sigri á Haukum í Hafnarfirði á laug- ardaginn, 72:68, eftir að UMFN hafði leitt í leikhléi 39:28. Teitur skoraði 25 stig fyrir 1JMFN og Jóhannes Krist- björnsson 17. Albert Óskarsson lngiberssonar og John Vergason verða í eldlín- unni gegn Brackncll Tigers í kvöld. Ljósm. pket. „Bárum of mikla virðingu fyrir Keflvíkingum“ - sagði David Grissom eftir tap Reynis gegn ÍBK Grindavík vann Val Grindvíkingar voru þriðja ystu allan leikinn en þremenn- Suðurnesjaliðið sem vann sigur ingarnir í liðinu, þeir Jeff Null, í íslandsmótinu í körfuknatt- Guðmundur Bragason og leik um sl. helgi, er þeir unnu Rúnar Árnason, voru allt í öllu Val á Hlíðarenda á sunnudags- og skoruðu 69 af 75stigum liðs- kvöldið 75:68, eftir aðhafaleitt ins, Jeff 30, Guðmundur 24 og 30:27 í leikhléi. ^ Rúnar 15. Grindvíkingar voru með for- „Vinnum þá á góðum degi“ - segir Gunnar Jóhannsson, form KKR ÍBK Grissom ekki með Bandaríkjamaðurinn í liði Reynis, David Grissom, fór út með ÍBK-liðinu til Englands, en þegar til kom fékk hann ekki að leika með liðinu gegn Bracknell. Það var vegna mistaka hjá um- boðsmanni Grissom. Sterkt lið Bracknell Tigers er sterkt lið á evrópska vísu. Það rúllaði yfir andstæðinga KR-liðsins, Hemel Hempstead, í ensku deildinni í tvígang í fyrra, með 40 og síðan 70 stiga mun. Þá tapaði það gegn Bayern Levercusen, andstæðing- um UMFN, með aðeins einu stigi í Evrópukeppninni. Guðjón í stuði Guðjón Skúlason var í miklu stuði í leiknum vtra við Bracknell. Hann skoraði 41 stig en þeir Fal- ur Harðarson og Albert Óskars- son komu næstir með 17 og 14 stig. „Við erum með ungt og óreynt lið en við getum betur en við sýndum gegn ÍBK. Strákarnir báru alltof mikla virðingu fyrirKeflvíkingunum og sýndu aldrei sitt rétta and- lit. Þetta verður erfitt hjá okk- ur í vetur en það má ekki af- skrifa okkur strax. Okkur á eftir að vaxa ásmegin," sagði Sandgerðingar áttu erfitt uppdráttar í sínum fyrsta leik en héldu þó í við Keflvíkinga í fyrri hálfleik en í leikhléi mun- aði aðeins 11 stigum, ÍBK í vil, 39:28. En í þeim síðari kom styrkleikamunur liðanna vel í ljós og íslandsmeistararnir stungu nýliðana af. Lokatölur urðu 107:64. „Þetta gæti orðið spennandi leikur. Við eigum að geta unnið ensku meistarana á góðum degi. Það var 7 mínútna kafli sem gerði út um leikinn ytra, að öðru leyti var leikurinn jafn. Ef strákarnir fá góðan stuðn- ing frá áhorfendum í fyrsta Evr- ópuleik í körfuknattleik, sem fram fer í Keflavík, þá eru þeir til alls vísir,“ sagði Gunnar Jó- hannsson, formaður körfuknatt- leiksráðs ÍBK, um leikinn í kvöld. David Grissom, erlendi leik- maðurinn í úrvalsdeildarliði Reynis í Sandgerði, eftir fyrsta leik þeirra í deildinni á sunnu- dag. Stigahæstir, Reynir: David Griss- om 23, Jón Ben 13 ogSveinnG. 12 Stigahæstir, ÍBK: John Wearga- son 21, Guðjón 21. Góður Kani hjá Bracknell Brackncll skartar einum Bandarikjamanni i liði sinu, Dale Roberts, og er hann snjall leik- maður. Hann skoraði 40 stig í leiknum gegn ÍBK ytra. EVRÖPUKEPPNI MEISTARALIÐA í KÖRFUKNATTLEIK: fCfl'BK-BRACKNELL f kvöld, fimmtudag, kl. 20 í fþróttahúsi Keflavíkur Suðurnesjamenn! Komið og hvetjið okkar menn til sigurs gegn ensku meisturunum! BRACKNELL Hvað gerir Guðjón Skúla í kvöld? Síðast gerði hann 41 stig gegn Bracknell. Evrópukeppni meistaraliða í körfubolta: Tekst ÍBK að sigra ensku meistarana? í kvöld kl. 20 mæta Keflvíkingar ensku meisturunum Brackncll Tig- ers í Evrópukeppni meistaraliða í körfuknattleik, í I þróttahúsi Kefla- víkur. Þetta er jafnframt fyrsti Evr- ópuleikur í körfuknattleik sem háð- ur er í Keflavík. Keflvíkingar þurftu ekki að skammast sín fyrir frammistöð- una í fyrri leiknum í Reading í Englandi. Bracknell sigraði að vísu með 39 stiga mun, 144:105, eftir að hafa leitt í leikhléi 79:44. Leikurinn var jafn til að byrja með, Keflvíkingar voru með for- ystu en Englendingar jöfnuðu 38:38, þegar John Veargason fór út af, en þá skoruðu heimamenn 41 stig gegn 6. Seinni hálfleikurinn var síðan eins og fyrri partur þess fyrri, jafn, og áttu Keflvíkingar í fullu tré við ensku meistarana. Hefði ekki komið til þessi hræði- legi leikkafli hefðu úrslitin getað orðið mun hagstæðari. En hvað um það, Keflvíkingar eru ákveðn- ir í að sigra Englendingana í kvöld og eiga að geta það með góðum leik. i

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.