Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.10.1989, Blaðsíða 19

Víkurfréttir - 05.10.1989, Blaðsíða 19
Fréttir Brotist inn Brotist var inn í kjallara- íbúð við Faxabraut í Ketlavík um helgina. Engar skemmdir voru unnar og engu stolið. Hins vegar hafði mold verið kastað á stofugólf. Beinast grunsemdir lögreglu að því að þarna hafi krakkar verið á ferð. j Opiö hús hjá Sálarrann- sóknarfélaginu Næsta fimmtudag, þann 12. október, ætlar Sáiarrannsókn- arfélag Suðurnesja að brydda upp á því að standa að mánað- arlegum fundum er nefnast „Opið fiús“ og hefjast þeir það kvöld. Er öllum þeim eráhuga hafa á að fá svarað fyrirspurn- um um félagið eða vilja skipt- ast á skoðunum um málefni þess heimill aðgangur. Afmæli Karl Georg Magnússon, húsasmiður og fprmaður Starfsmannafélags íslenskra aðalverktaka, verður fertugur í dag, fimmtudaginn 5. októ- ber. Tekur hann á móti gestum í húsi Iðnsveinafélags Suður- nesja, Tjarnargötu 7, Kefla- vík, eftir kl. 19. FLÍSAR 10-30% afsláttur ridfopinn Hafnargötu 90 - Sími 14790 ________19 Vikuifréttir 5. okt. 1989 Steinþór Þórðarson og Lilja Guðsteinsdóttir. Prestskipti á Suðurnesjum í júlí sl. urðu breytingar á dóttur, og dóttur, Margréti forystu Aðventsafnaðarins á Hörpu. Suðurnesjum. Þröstur B. Þau hjónin hafa starfað Steinþórsson, sem verið hefur erlendis, m.a. í Afríku, í ellefu prestur safnaðarins undanfar- ár. Mun Steinþór taka við af in sjö ár, flutti til Selfoss og syni sínum sem prestur safn- þjónar þar söfnuðum Aðvent- aðar Aðventista á Suðurnesj- ista í Árnessýslu og Vest- um. Þess má geta að Steinþór mannaeyjum. Um leið misstu þjónaði söfnuðinum áárunum Garðbúar organista sinn og 1970-1976. Lilja kennir nú við skólastjóra tónlistarskólans, Grunnskóla Njarðvíkur. þar sem Jónína Guðmunds- Nú er fjölþætt vetrarstarf að dóttir, eiginkona Þrastar, hef- hefjast í söfnuðinum og má ur gegnt þessum störfum und- benda á fyrsta námskeið vetr- anfarin ár og munu eflaust arins, sem fjallar um spádóma margir sakna hennar. Daníelsbókar sbr. auglýsingu annars staðar í blaðinuv For- Faðir Þrastar, dr. Steinþór maður safnaðarins er Olafur Þórðarson, er kominn aftur til Sigurðsson. starfa á íslandi, ásamt eigin- konu sinni, Lilju Guðsteins- Þ.M. Hákarlar gera usla I humar- gildrum Að undanförnu hefur há- karl gert mikinn usla í veiðitil- raunum með humargildrur, sem fara nú fram á m.b. Jóni Gunnlaugs. Eru dæmi um að allt að 13 hákarlar hafi ráðist á gildrurnar sama daginn. Skemma þeir mikið, en eins og sást á mynd sem birt var hér í blaðinu á dögunum og vakti mikla athygli, flækja þeir gildrunum og tóginu frá þeim utan um skolt sinn. Meindýra- eyðir í hús- næðishraki Keflavíkurbær hefur sagt upp húsnæði því sem Heil- brigðiseftirlitið hefur haft á leigu í áhaldahúsi bæjarins við Vesturbraut í Keflavík. Um er að ræða húsnæði meindýra- eyðis og aðsetur dýralæknis- ins. Hefur stjórn SSS falið Magnúsi Guðjónssyni, fram- kvæmdastjóra heilbrigðiseftir- litsins, að kanna með húsnæði í nágrenni núverandi staðar. En áhaldahúsið þarf á umræddu húsnæði að halda fyrir vinnu- skólann, geymslu o.fl. 0 NÝKOMIÐ STEFFENS ÚTIGALLAR ÚLPUR - BUXUR 4@ BOLIR - JOGGINGGALLAR l& OG FLEIRA @ niDHii 0 Sandgerði - Sími 37415 OPIÐ ALLA DAGA TIL KL. 23:00 r Betri líðan Slender You kerfið byggist á 6 vélknúnum bekkjum, sem virkja og þjálfa ákveðna hluta líkamans: fótleggi, læri, mjaðmir, maga, brjóst og upphand- leggi. Allt sem þarf eru tíu mínútur á hverjum þessara bekkja, tvisvar sinnum í viku. Síendur- teknar æfingar, skipu- lagðar af sérfræðing- um, styrkja vöðvana, minka vöðvabólgu, slétta úr appelsínu- húðinni, létta öndun og auka þrek og fjör. Slender You er öðru- vísi leikfimi fyrir alla á aldrinum 16-99 ára, jafnvel þá sem ekki hafa getað stundað venjulega leikfimi, s.s. vegna bakveiki, liða- gigtar, astma, offitu eða annarra kvilla, ná góðum árangri í bekkj- unum. Ath. ókeypis kynning^ artími. Gerið verðsam-' anburð. Því ekki að koma í bekkjapartý! Alltaf heitt á könnunni. Opið mánudaga til fimmtudaga frá 15.00 til 22.00 - föstudaga frá 15.00 til 20.00 - laugar- daga frá 09.00 til 13.00. EldrLborgarar athugið: Afsláttartímar fyrir ykk- ur þriðjudaga og tímmtudaga frá 09.00 Miðnæturpizza á laugardagskvöldum - við sendum þér hana heim. 14777 til 12.00. Æfingastofan, Hafnargötu 25, sími 15433.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.