Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.10.1989, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 05.10.1989, Blaðsíða 9
römiq BAR'RESTAURANT'CAFFE Hafnargötu 19 - Sími 14601 Opið alla daga og kvöld Sighvatur Svansson skemmtir föstudags- og laugardagskvöld. Borðapantanir aðeins fyrir matargesti. Ráarstemning laugardagskvöld. Opið kl. 18-03. Vikurfréttir 5. okt. 1989 Glaum um SiiÍ HELGINA FÖSTUDAGSKVÖLD: Dolli og Doddi verða gestaplötusnúðar í kvöld og leika leiðinlegustu lögin frá kl. 22 til 23 en þá mæta svakalegustu plötusnúð- ar Suðurnesja í stuttbuxum og strigaskóm og... Mætið fríkuð og fjörug ef þið eruð orðin 18 ára eða eldri og munið eftir áttahundruðkonunni og aðeins meiru til að. LAUGARDAGSKVÖLD: Rosalegasta Rokkabillí- band Reykjavíkur og nágrennis (og þó víðar væri leitað) mun mæta snyrtilega klætt og halda uppi stemningu eins og hún gerist næstbest frá kl. 22-03. Bindi, slaufur, svartar buxur og slíkur fatnaður ekki bannaður í kvöld. Miðaverð með söluskatti kr. 800. Geymið aðgöngumiðana, bara svona upp á grín. ^ SÆLKERAKVÖLD ^ Helga Maronssonar FÖSTUDAGINN 6. OKTÓBER 1989 Sælkerakvöld er nýj- ung sem Sjávargullið ætlar að bjóða upp á í framtíðinni. Við fáum til okkar gestakokk sem ræður matseðli í hvert skipti og fylgist með matreiðslunni. Helgi Maronsson verður okkar fyrsti gestakokkur og hann mun bjóða upp á mun bjóða upp á eft- irfarandi matseðil: MATSEÐILL Forréttur: Humar og skötuselssal- at m/ristuðu brauði. Aðalréttur: Fýlltur, úrbeinaður lambahryggur m/wald- orffsalati og rjómasósu. Eftirréttur: Ostaterta m/marineruð- um ávöxtum. Verð: 2900 Bubbi og Mummi leika og syngja hugljúf lög fyr- ir matargesti. SJAVARGULLIÐ Borðapantanir daglega í síma 14040 Fjölskyldufólk MUNIÐ! okkar vinsæla og stórgóða steikarbar öll sunnudagskvöld frá kl. 18.30. BJÓR- HELGI A Glóðinni með RÚNARI ÞÓR og hljómsveit- inni H20 föstudags- og laugardags- kvöld til kl. 03. Aldurstakmark 20 ár. Aðgangseyrir 500 kr. Einn ,,öllari“ innifalinn. VEITINGASALURINN ER ALLTAF OPINN ALLA DAGA-ALLT ÁRIÐ KEFLAVfK SlMI 92-15222 Greinahöfundar athugið! ' Vegna mikils framboðs á efni er greinahöfundum bcnt á að skila inn greinum í síðasta lagi á föstudögum fyrir útgáfu hvers blaðs. Kf grein kemureftirþann tíma, veitum við okkur heimild til að stytta greinina eða fresta birtingu. Víkurfréttir FRUM- SÝNING í GLAUM- BERGI LAUGAR- DAGINN 14. OKT. Frábær rokkdag- skrá rneð okkar bestu söngvur- um eins og Ein- ari Júlíussyni, Önnu Vilhjálms, Guðmundi Her- mannssyni, Bjarna Arasyni og fleirum. Dansarar og Rokkabillíband Reykjavíkur og nágrennis. OG PILSAÞYTUR HÚSIÐ OPNAR KL. 19:30 - Kvöldverður framreiddur kl. 20. - Kvöldverður og rokkskemmtun kr. 2500. - Aógöngumiði á rokkskemmtun kl. 22:00 kr. 1400., - Rokkdagskrá hefst kl. 22:30. Boróapantanir daglega í síma 14040. Pantið tímanlega. AÐEINS ÞRJÁR SÝNINGAR!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.