Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.10.1989, Page 1

Víkurfréttir - 12.10.1989, Page 1
SiæRSTA. FRÉTIA - OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM urfréttii Landsbóka Safnabósi Hverfisg^ 101 Rey^' 40. tölublað 10. árgangur Fimmtudagur 12. október 1989 Sveitarfélög á Suðurnesjum: Þrir sameiningar- möguleikar Hagkvæmt að versla heima i Inni í blaðinu í dag íjöllum við um þrjár neytendakannanir sem nýlega hafa verið gerðar og birtar. Um er að ræða fyrstu verðkönnun Neytendafélags Suðurnesja og tvær kannanir Verðlagsstofnunar. Allar eiga þessar kannanir það sameiginlegt að þær sýna að vöruverð er í mörgum til- fellum ódýrara á Suðurnesjum en t.d. á Reykjavíkursvæðinu. Eru jafnvel dæmi um að á Suð- urnesjum sé hægt að kaupa bæði nærföt og búsáhöld, sem eru ódýrust yfir landið í um- ræddum Suðurnesjaverslun- um. Nánar um þetta á síðu 1'3 í blaðinu í dag. Við umræður um tillögu að könnun á hugmannavarðandi sameiningu sveitarfélaga, á fundi bæjarstjórnar Keflavík- ur í síðustu viku, komu eink- um þrjár skoðanir fram, sem þarf að kanna. Er það síðan hlutverk nefndar þeirrar sem kosin verður að ákveða hvort spurt verður um þessar skoð- anir eða aðrar í málinu. Umræddar þrjár hugmynd- ir eru: Sameining Keflavíkur og Njarðvíkur. Sameining Keflavíkur, Njarðvíkur, Vatnsleysustrandarhrepps og Hafnahrepps. Sameining allra sveitarfélaganna á Suðurnesj- um. kr. í lottói „Hann Kristján mágur minn keypti tvo sjálfvalsseðla fyrir okkur og einn fyrir sig. Hann tók einn seðlanna og fór yfir hann á laugardaginn. Við buðum honum síðan í hádegis- mat á sunnudaginn og þá kom hann með seðlana tvo til okk- ar. Sigrún sagði við bróður sinn í bríaríi að koma í mat til I tilefni lottóvinningsinsjjuðu Aðalsteinn ogSigrún starfsfólki Samvinnubankans í rjómatertu, en Sigrún starfar hjá bankanum. A innfclldu myndinni eru þau hjónin kampakát. Ljósm.: hbb. að halda upp á lottóvinning- kom það í ljós að annar þeirra og fengu 5 rétta og tæpar 2,6 varmeð5réttum,“sagði Aðal- milljónir króna í sinn hlut. steinn Guðnason, en hann og Einn annar seðill var með 5 Sigrún Valtýsdóttir, eigin- réttum, úr Garðabæ, en eig- kona hans, duttu í lukkupott- andi hans hafði ekki gefið sig inn hjá Lottóinu um helgina fram á þriðjudag. inn en svo gleymdum við að fara yfir seðlana. Það var síðan ekki fyrr en í morgun (þriðju- dag), þegar ég kom af nætur- vakt, að ég fór yfir seðlana. Þá Keflvlsk hjón tiiiiiu 2.6 millj. SBK skuldar bænum 12 mkr. Aðalfundi Eldeyjar hf. frestað: Övæntur ðhugi til skoðunar Á fundi bæjarstjórnar Kefla- víkur í síðustu viku kom Ingólf- ur Falsson með fýrirspurn um •skuldastöðu Sérleyfisbifreiða Keflavikur gagnvart bæjarsjóði. Um var að ræða skuldir m.a. vegna ijárfestinga, s.s. við kaup á fleiri bílum o.fi. Upplýsti Hjþrtor Zakarías- son, settur bæjarstjóri, að skuldirnar næmu þann dag um 12 milljónum króna. Taldi fyr- irspyrjandi - að bænum veitti ekki af að fyrirtækið tæki lán eða gerði aðrar ráðstafanir til að koma umræddri skuld í skil við bæjarsjóð. Vegna óska frá aðila Itér innan svæðis var aðalfundi út- gerðarfélagsins Eldeyjar h.f., frestað til miðvikudagsins 18. október kl. 17. Um er að ræða aðila úr Grindavík sem vilja skoða málin frá ýmsum sjón- armiðum. Þá er vitað ^ð nokkrir aðilar hafa að undanförnu sýnt áhuga á að kaupa bátana, hlutaféð eða jafnvel fyrirtækTð í heild sinni. Skýrast mál þessi nánar fyrir eða á aðalfundin- um. Síldarsöltun hafin Ágúst Guðmundsson GK 95 frá Vogum kom á þriðjudag með fyrstu síldina til hafnar á Suðurnesjum á nýhafinni ver- tíð. Kom báturinn með 100 tonn til hafnar í Grindavík, en sildin var veidd á Stokksnes- grunni. Hófst síldarsöltun í Grinda- vík í gær úr aflanum og var saltað í þremur stöðvum. Hjalti fékk Hlévang Stjórn Dvalarheimila aldr- aðra Suðurnesjum hefur tekið lægsta tilboði í gerð grunns, kjallara og gólfplötu jarðhæðar viðbyggingarinnar við Hlévang í Keflavík. Umerað ræðatilboð Hjalta Guðmundssonar upp á 8.622.425. Að sögn Finnboga Björns- sonar, framkvæmdastjóra Dvalarheimilanna, á eftir að ganga formlega frá samningi aðila, en reiknað er með að verklok verði 15. febrúar nk. Tilboð Hjalta er, eins og fram kom í síðasta tölublaði, 77,8% af kostnaðaráætlun Verk- fræðistofu Njarðvíkur. Píanóbarinn: Eigendur kanna réttar- stöðuna Eigendur Píanóbarsins að Tjarnargötu 31a hafa nú fengið sér lögfræðing vegna aðdrag- andans að sviptingu vínveit- ingaleyfis af staðnum. Að sögn Kristjáns Inga Helgasonar er hann nú að kanna réttarstöðu þeirra. Á sama tíma er undirbún- ingur að flutningi veitinga- staðarins að Hafnargötu 30 kominn á fullt skrið. En ann- ars staðar í blaðinu er birt aug- lýsing um útboð vegna þess staðar. Vegna viðtals við Hilmar Jónsson, stórtemplar og for- mann áfengisvarnanefndar Kefiavíkur, í síðasta blaði sagði Kristján: „Við erum hissa á þessum persónuárás- um og fullyrðingum um lög- brot, sem fram koma hjá Hilmari." Að öðru leyti vildi Kristján ekki tjá sig á þessu stigi.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.