Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.10.1989, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 12.10.1989, Blaðsíða 14
14 Frá haustmarkaðnum í Garði sl. föstudag. Ljósm.: hbb Fréttir Haustmarkaði vel tekið Garðmenn tóku vel í haust- markað Tónlistarskólans í Garði, er haldinn var við Sparisjóðinn sl. föstudag. Þar stóð fólki til boða grænmeti og kökur á góðu verði. Er skemmst frá því að segja að allt seldist eins og heitar lummur, en ágóðanum verður varið til að auka enn við hljóð- færasafn skólans. Vikurfréttir 12. okt. 1989 Bátur skemmdi flotbryggjuna Flotbryggjan í Sandgerðis- höfn skemmdist þó nokkuð á dögunum, er bátur rakst ut- an í hana. Var báturinn að fara frá bryggjunni er hann fór illi- lega utan í ystu básana, með þeim afleiðingum að þeir skekktust og suður brotnuðu. Skemmdir urðu þó ekki eins miklar og í fyrstu mátti ætla og er flotbryggjan nothæf þrátt fyrir óhappið. Nauðungaruppboð á eftirtöldum eignum fer fram í skrifstofu embattisins, Hafnargötu 62, fimmtudaginn 19. október 1989 kl. 10:00. Akurbraut 8, Njarðvík, þingl. eig- andi Jósebína Gunnlaugsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Iðnþróunar- sjóður. Aðalgata 10 n.h., Keflavík, þingl. eigandi Sólrún Hraunfjörð Njáls- dóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands og Tryggingastofnun Ríkisins. Fífumói 1D 0101, Njarðvík, þingl. eigandi Dagný Jónasdóttir. Upp- boðsbeiðandi er Ingi H. Sigurðs- son hdl. Fífumói 3E 0203, Njarðvík, þingl. eigandi Guðmundur Rúnar Hall- grímsson. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Heiðarholt 18 0201, Keflavík, þingl. eigandi Verkamannabú- staðir í Keflavík, talinn eigandi Sigurjóna Sigurbjörnsdóttir. Upp- boðsbeiðendur _eru: Garðar Garð- arsson hrl., Ólafur Gústafsson hrl., Ásgeir Thoroddsen hdl. og Lögfræðistofa Suðurnesja sf. Holtsgata 9, Sandgerði, þingl. eig- andi Ólafur Sigtryggsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Jón G. Briem hdl., Róbert Árni Hreiðarsson hdl. og Lögfræðistofa Suðurnesja sf. Hrauntún 12, Keflavík, þingl. eig- andi Einar S. Leifsson. Uppboðs- beiðandi er Bæjarsjóður Keflavík- ur. Lyngholt 14 n.h., Keflavík, þingl. eigandi Sólveig Pétursdóttir. Upp- boðsbeiðandi er Veðdeild Lands- banka Islands. Marargata 3, Grindavík, þingl. eigandi Erling Kristjánsson 281233-4089. Uppboðsbeiðandi er Innheimtumaður ríkissjóðs. Sólvallagata 46e, Keflavík, þingl. eigandi Karl Guðjónsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Ingi H. Sig- urðsson hdl., Ásgeir Thoroddsen hdl. og Reynir Karlsson hdl. Bæjarfógctinn i Keflavik, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og síðara, á eftirtöldum eign- um fer fram í skrifstofu embættisins Hafnargötu 62, fimmtudaginn 19. október 1989 kl. 10:00. Austurbraut 1, 0102, Keflavík, þingl. eigandi Haukur Bjarnason. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálm- ur H. Vilhjálmsson hrl.,_Bæjar- sjóður Keflavíkur, Bjarni Ásgeirs- son hdl., Kristinn Hallgrímsson hdl., Iðnaðarbanki íslands hf. og Veðdeild Landsbanka íslands. Austurvegur 52, Grindavík, þingl. eigandi Ásdís Klara Enoksdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Klemens Eggertsson hdl., Tryggingastofn- un Ríkisins, Bæjarsjóður Grinda- vikur, Veðdeild Landsbanka ís- lands, Hróbjartur Jónatansson hdl. og Jón Egilsson hdl. Aðalgata 23, Keflavik, suðurendi, þingl. eigandi Björn H. Hallbergs- son. Uppboðsbeiðendur eru: Veð- deild Landsbanka Islands, Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Kristinn Hallgrímsson hdl. Brekkustigur 2, Sandgerði, þingl. eigandi Stefán Sigurðsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Innheimtu- maður ríkissjóðs, Hallgrímur B. Geirsson hrl. og Jón Ingólfsson hdl. Garðavegur 2 e.h., Keflavík, þingl. eigandi Ólöf Björnsdóttir. Upp- boðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Bæjarsjóð- ur Keflavíkur. Gerðavegur 14A,Garði,þingl.eig- andi Arnrún Karlsdóttir. Upp- boðsbeiðendur eru: Reynir Karls- son hdl., Brynjólfur Kjartansson hrl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Veðdeild Landsbanka Is- lands og Gjaldheimta Suðurnesja. Hafnargata 4, Sandgerði, þingl. eigandi Stefán Sigurðsson 180552- 4809. Uppboðsbeiðendur eru: Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og Innheimtumaður ríkissjóðs. Heiðargerði 17, Vogum, þingl. eig- andi Ingvar S. Baldvinsson. Upp- boðsbeiðandi er Vatnsleysustrand- arhreppur. Heiðarhvammur 2, 0302, Kefla- vík, þingl. eigandi Jónína Þórðar- dóttir. Uppboðsbeiðandi er Brunabótafélag íslands. Hjallavegur 3E, Njarðvík, þingl. eigandi Magnea G. Stefánsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Trygginga- stofnun Ríkisins. Hjallavegur 9 3C, Njarðvík, þingl. eigandi Kristín Herbertsdóttir, tal- inn eigandi Gunnólfur Árnason. Uppboðsbeiðandi er Veðdeild Landsbanka Islands. Holtsgata 21, Njarðvík, þingl. eig- andi Jósep Valgeirsson. Uppboðs- beiðendur eru: Veðdeild Lands- banka íslands, Útvegsbanki ís- lands, Gjaldheimta Suðurnesja og Lögfræðistofa Suðurnesja sf. Holtsgata 33, Njarðvtk, þingl. eig- andi Steindór Sigurðsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Jón G. Briem hdl., Sigurður I. Halldórsson hdl., Sigurður H. Guðjónsson hdl., Ás- geir Thoroddsen hdl. og Sigurmar Albertsson hdl. Holtsgata 49A, Njarðvík, þingl. eigandi Steindór Sigurðsson. Upp- boðsbeiðendur eru: Byggðastofn- un, Helgi Jóhannesson hdl., Ingi H. Sigurðsson hdl. og Hróbjartur Jónatansson hdl. Hvassahraun 4455-8500, Vatnsl,- str.hr., þingl. eigandi Kári Einars- son. Uppboðsbeiðandi er Vatns- leysustrandarhreppur. Hólagata 13, Sandgerði, þingl. eig- andi Ásgeir Þorkelsson. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. Hólagata 5, Njarðvík, þingl. eig- andi Ingibjörg Þórhallsdóttir. Uppboðsbeiðandi er Bjarni Ás- geirsson hdl. Kirkjuvegur 59, Keflavík, þingl. eigandi Kolbrún Jónsdóttir. Upp- boðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Oskar Magnús- son hdl., Sveinn H. Valdimarsson hrl., Ingi H. Sigurðsson hdl. og Friðjón Örn Friðjónsson hdl. Narfakotstún, Njarðvík, þingl. eigandi Sigrún M. Sigurðardóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálm- ur H. Vilhjálmsson hrl., Vilhjálm- ur Þórhallsson hrl., Othar Örn Petersen hrl., Landsbanki Islands, Þorsteinn Einarsson hdl., Gjald- heimta Suðurnesja og Ásgeir Thoroddsen hdl. Njarðvíkurbraut 15, Njarðvík, þingl. eigandi Kristmundur Árna- son 110952-2449. Uppboðsbeið- andi er Veðdeild Landsbanka Is- lands. Njarðvíkurbraut 25, Njarðvík, þingl. eigandi Þorsteinn Karlsson. Uppboðsbeiðendur eru: Lands- banki íslands og Veðdeild Lands- banka Islands. Norðurgarður 19, Keflavík, þingl. eigandi Óskar Pálsson og Erna 01- afsdóttir, talinn eigandi Garðar Garðarsson o.fl. Uppboðsbeið- andi er Jón G. Briem hdl. Norðurgata 25, Sandgerði, þingl. eigandi Rúnar Ágúst Arnbergs- son. Uppboðsbeiðendur eru: Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Jón G. Briem hdl. og Tryggingastofn- un Ríkisins. Norðurtún 6, Sandgerði, þingl. eigandi Gissur Þór Grétarsson. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Landsbanki íslands og Tryggingastofnun Rík- isins. Staðarvör 14, Grindavík, þingl. eigandi Ólafur Arnberg Þórðar- son. Uppboðsbeiðendur eru: Tryggingastofnun Ríkisins, Ingi H. Sigurðsson hdl., Róbert Árni Hreiðarsson hdl., Guðmundur Kristjánsson hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Bæjarsjóður Grindavíkur, Jón Ingólfsson hdl., Gunnar Guðmundsson hdl. og Gjaldheimta Suðurnesja. Suðurgata 4, efri hæð, Vogum, tal- inn eigandi Inga Jóhannsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Trygg- ingastofnun Rikisins, Vatnsleysu- strandarhreppur, Veðdeild Lands- banka Islands og Landsbanki Is- lands. Suðurgata 5, Sandgerði, þingl. eig- andi ðlafur Ögmundsson. Upp- boðsbeiðandi er Jón Ingólfsson hdl. Sólvallagata 44 3.h. austurendi, Keflavík, þingl. eigandi Bjarni Kristjánsson. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Guðmundur Kristiánsson hdl., Jón G. Briem hdl., Ásbjörn Jónsson hdl. og Bæjarsjóður Keflavíkur. Uppsalavegur 8, Sandgerði, þingl. eigandi Þórólfur Almarsson o.fl. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka íslands og Sigríður Thorlacius hdl. Vallargata 18, Sandgerði, þingl. eigandi Ármann Óskarsson. Upp- boðsbeiðandi er Jón G. Briem hdl. Vallargata 8, neðri hæð, Sand- gerði, þingl. eigandi Kári Jónsson og Sesselja Aðalsteins. Uppboðs- beiðendur eru: Ásgeir Thorodd- sen hdl. og Jón Ingólfsson hdl. Vatnsnesvegur 28, miðhæð, Kefla- vík, þingl. eigandi Byggingarsjóð- ur ríkisins, talinn eigandi Ragnar Haraldsson. Uppboðsbeiðandi er Tryggvi Guðmundsson hdl. Vogagerði 15, Vogum, þingl. eig- andi Hallgrimur Einarsson o.fl. Uppboðsbeiðendur eru: Lands- banki íslands, Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl., Bjarni Ásgeirsson hdl., Ingi H. Sigurðsson hdl. og Vatnsleysustrandarhreppur. Vogagerði 31 n.h., Vogum, þingl. eigandi Gísli Stefánsson & Guðný Guðmundsd. Uppboðsbeiðendur eru: Vatnsleysustrandarhreppur og Magnús Norðdahl hdl. Þverholt 2, Keflavík, þingl. eig- andi Auðunn Guðmundsson. Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálm- ur H. Vilhjálmsson hrl., Bæjar- sjóður Keflavíkur og Lögfræði- stofa Suðurnesja sf. Ásabraut 5 e.h., Grindavík, þingl. eigandi Helga Guðmundsdóttir. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjar- sjóður Grindavíkur, Landsbanki Islands og Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. Ásabraut 8, Sandgerði, þingl. eig- andi Aðalsteinn Sigfússon. Upp- boðsbeiðendur eru: Trygginga- stofnun Ríkisins og IngvarBjörns- son hdl. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. N auðungaruppboð þriðja og síðasta á eigninni Elliða- vellir 2, Keflavík, þingl. eigandi Bergur Vernharðsson, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 18. október 1989 kl. 10:15. Uppboðs- beiðandi er Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl. þriðja og síðasta á eigninni Eyja- holt 10, Garði, þingl. eigandi Bjarni Jóhannesson o.fl., fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 18. október 1989 kl. 13:30. Upp- boðsbeiðendur eru: Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Veðdeild Landsbanka Islands, Trygginga- stofnun Rikisins og Gjaldheimta Suðurnesja. þriðja og síðasta á eigninni Fitja- braut 3, Njarðvik, þingl. eigandi Hörður h.f., fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 18. októ- ber 1989 k. 11:00. Uppboðsbeið- endur eru: Iðnþróunarsjóður, guð- endur eru: Iðnþróunarsjóður, Guðjón Ármann Jónsson hdl., Iðnlánasjóður, Ásgeir Thorodd- sen hdl., Helgi V. Jónsson hrl. og Eggert B. Ólafsson hdl. þriðja og síðasta á eigninni Heiðar- braut 12, Sandgerði, þingl. eigandi Karl Knútur Olafsson, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 18. október 1989 kl. 14:15. Uppboðs- beiðandi er Veðdeild Landsbanka íslands. þriðja og síðasta á eigninni Kirkju- gerði 17, Vogum, þingl. eigandi Kristófer Guðmundsson, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 18. október 1989 kl. 15:00. Upp- boðsbeiðendur eru: Ari Isberg hdl., Brunabótafélag íslands, Veð- deild Landsbanka íslands, Jó- hannes Ásgeirsson hdl., Ólafur Axelsson hrl., Ingi H. Sigurðsson hdl., Lögfræðistofa Suðurnesja sf., Ásgeir Thoroddsen hdl., Búnaðar- banki íslands og Vatnsleysu- strandarhreppur. þriðja og síðasta á eigninni Leynis- braut 10, Grindavík.þingl.eigandi Jón Guðmundsson 080442-3279, fer fram á eigninni sjálfri, miðviku- daginn 18. október 1989 kl. 15:45. Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands, Innheimtu- maður ríkissjóðs, Valgeir Pálsson hdl. og Gjaldheimta Suðurnesja. þriðja og síðasta á eigninni Máva- braut 9 1E, Keflavík, þingl. eig- andi Kristján Albcrtsson, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 18. október 1989 kl. 10:30. Upp- boðsbeiðendur eru: Veðdeild Landsbanka Islands, Trygginga- stofnun Ríkisins, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl., Ásbjöm Jóns- son hdl. og Lögfræðistofa Suður- nesja sf. þriðja og siðasta á eigninni Voga- gerði 7, Vogum, þingl. eigandi Þorsteinn Sigurðsson, talinn eig- andi Rafn Harðarson, fer fram á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 18. október 1989 kl. 14:50. Uppboðs- beiðendur eru: Veðdeild Lands- banka Islands, Vilhjálmur H. Vil- hjálmsson hrl., Vatnsleysustrand- arhreppur og Lögfræðistofa Suð- urnesja sf. Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu. Nauðungaruppboð annað og siðasta, á eftirtöldum skipum fer fram í skrifstofu em- bættisins, Hafnargötu 62, fímmtu- daginn 19. okt. 1989 kl. 10:00. Bjarni KE-23, þingl. eigandi Haukur Bjarnason. Uppboðsbeið- endur eru: Jóhann Salberg Guð- mundsson hdl., Bjarni Ásgeirsson hdl., Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl. ogÁsbjörn Jónsson hdl. Hrollur GK-38, þingl. eigandi Arnbjörn Gunnarsson. Uppboðs- beiðandi er Othar Öm Petersen hrl. Bæjarfógetinn i Keflavik, Grindavík og Njarðvík. Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.