Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.10.1989, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 12.10.1989, Blaðsíða 17
GRINDVÍKINGAR! Útsölu- borð! m/hreinlætis- og snyrtivörum, búsáhöld um og ýmsu fleiru. 30% SLÁTUR SVÍNAKJÖT 5 stk. í kassa - tilbúið í kr. 2.450- frystikistuna. KAUPFÉLAGK) GRINDAVÍK Formannsskipti hjá Ægi I Garði Formannsskipti hafa orðið hjá björgunarsveitinni Ægi í Garði. Sigfús Magnússon, sem verið hefur formaður sveitar- innar undanfarin ár, hefur lát- ið af formennsku en Þorsteinn Jóhannsson, varaformaður, tekið við. Sigfús gaf þá skýringu á for- mannsskiptunum, að hann hefði í hyggju að bjóða sigekki fram til endurkjörs ánæsta að- alfundi og vildi því leyfa öðr- um að reyna sig í þessari stöðu. Félagsmál Vikurfréttir 12. okt. 1989 Fulltrúar sjúkrahússins, Arndís Tómasdóttir og Jngveldur Guð- mundsdóttir, ásamt Lionsmönnunum Guðbirni Asbjörnssyni og Gunnari Þórarinssyni. Ljósm.: hbb Lionsklúbbur Njarðvíkur: Gaf út- varpskerfi á sjúkra- húsið Lionsklúbbur Njarðvíkur hefur afhent Sjúkrahúsi Kefla- víkurlæknishéraðs að gjöf út- varpskerfi á stofnunina. Einsog við greindum frá í kynningu á hinni almcnnu deild sjúkrahúss- ins fyrir skömmu, þá hefur vist- fólki stofnunarinnar einungis staðið til boða ein útvarpsrás í útvarpskerfi hússins, þó svo að kerfið bjóði upp á fleiri rásir til hlustunar. Með tilkomu gjafar Lions- manna í Njarðvík er nú hægt að bjóða vistfólki upp á þrjár útvarpsrásir, auk þess sem nota má kerfið til messuflutn- ings og ýmissar fræðslu. Þá er einnig möguleiki á að nýta út- varpskerfið sem viðvörunar- búnað, t.d. ef elds verður vart í byggingunni. Það var Arndís Tómasdóttir er veitti kerfinu viðtöku frá formanni Lionsklúbbs Njarð- víkur, Guðbirni Ásbjörnssyni. PIZZA Á HJÓLUM....ha? Ja, svona hér um bil. Við sendum franskar, sósu og salat heim á laugardags- kvöldum kl. 22-05. Þú greiðir venjulegt verð fyrir matinn og færð heimkeyrsluna fría. Langbest Sími 14777 Afmæli Jón Óskar Hauksson er 30 ára í dag, 12. október. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu, föstudagskvöldið 13. október, með veitingum, söng og undirspili, eins og honum einum er lagið. Spilafélagarnir Til leigu 2ja herbergja íbúð í Keflavík. Uppl. í síma 985- 25123. 3ja herbergja íbúð, laus strax. Fyrirframgreiðsla 3-4 mán. Uppl. í síma 14149. Óskast til leigu 3ja herbergja íbúð óskast. Reglusemi og skilvís- ÞEL HÁRHÚS LIÐIÐ Þær Hafdís Hafsteins- dóttir, Magnea (Maggý) Reynarsdóttir og Ragn- heiður Guðmundsdóttir munu sjá um að veita ykkur faglega hársnyrti- þjónustu á meðan ég verð í barnsburðarleyfi. Opið mánud.-föstud. kl. 9-18 og laugardaga frá kl. 10. Verið velkomin ÞEL HÁRHÚS Tjarnargötu 7, sími 13990. Þórunn Einarsdóttir um mánaðargreiðslum heitið. Upplýsingar í síma 14073. Ibúð óskast 2ja-3ja herbergja, sem fyrst. Uppl. í síma 37757 á kvöldin. Tilsölu Fururúm með náttborði, 90 sm breitt, mjög vel með farið, og Silver Reed skóla- ritvél IB 50 (minni gerðin). Upp- lýsingar í síma 68266 eftir kl. 17. Borðstofusett og fjórir stólar. Laser PC tölva, Brother prentari og tölvuborð. Hjónarúm og tveggja sæta sófi frá IKEA. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 12237. GP sófaborð úr gleri, 3 vetrardekk 135X13 ný. Uppl. í síma 14624 eða 27152. Vel með farið sófasett, borðstofuskápur og hillu- sett í barnaherbergi. Uppl. í síma 12412 eftir kl. 21. Til sölu hjónarúm, tvö náttborð og snyrti- borð. Tvenn smokingföt nr. 56. Tvö 14” nagladekk, rafsuðuvél, sláttuvél, síldarnet, plasttunnur og 40 rása talstöð. Uppl. í síma 68262 á daginn og 68064 eftir kl. 18. Silver-Cross barnavagn mjög vel með farinn. Verð kr. 14.000, Uppl. i sima 13062. Ýmislegt Amma óskast Barngóð kona óskast til að koma heim og gæta tveggja frændsystkina (17 mán. og 22 mán.). Yngra barnið allan dag- inn, eldra barni hálfan daginn. Uppl. í síma 13461 eða 14745 eftir kl. 17. Tapað-fundið Brún leðurtaska tapaðist á Glóð- inni föstudaginn 29. sept. í tösk- unni var peningaveski með skil- ríkjum og fleiri persónumunum. Finnandi vinsamlegast hafi sam- band í síma 68527. Barnakerra óskast Óska eftir góðri kerru með skermi og svuntu. Uppl. í síma 13439. Þorv. Ari Arason hrl. veitir alhliða lögfræðiþjónustu að Lyngbraut 10, Garði, sími 27224.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.