Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.10.1989, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 26.10.1989, Blaðsíða 18
Sjávarútvegur Vikurfréttir Bliki frá Sandgerði sökk við Suðurtanga á fsafirði Á mánudagskvöld í síðustu viku vildi það óhapp til að bát- urinn Bliki ÞH 269 frá Sand- gerði sökk, þar sem hann lá bundinn við flak af breskum togara við Suðurtanga á Isa- firði. Að sögn blaðsins Bœjarins besta hafði báturinn verið færður daginn áður úr sjálfri höfninni og bundinn við flak- ið. Ertalið aðslingubretti báts- ins hafi festst í flakinu og þeg- ar fjaraði undan hafi báturinn farið á hliðina. Degi eftir óhappið tókst að dæla úr hon- um og koma aftur á flot. Til stóð, að sögn blaðsins, að skipasmíðastöðin á staðnum tæki Blika upp í kostnað við smíði Þórs Péturssonar ÞH 50 og léti hann til úreldingar, en um það hefur enn ekki verið tekin endanleg ákvörðun. Hafa eigendur Blika, Njörður h.f. í Sandgerði, áhuga á að selja hann utan, ef leyfi fæst. JárJJoh-s <$}> NORSK VEIÐARFÆRI ^ íscoJelJeusJ Skútuvogi 13,104 Reykjavík, sími 91-689030, Jón Eggertsson símar 985-23885 — 92-12775 ATVINNA % Vantar röskan starfskraft í sorphreinsun I* frá 30. þ.m. j^ NJARÐTAK SF. Stjói Sími 12111 urát ^ fnlVc s Stjórn verkamannabústaða tj í Njarðvík: könnun á þörf á félags- gum íbúðum í Njarðvík •n verkamannabústaða í Njarðvík hef- cveðið að efna til könnunar á íbúðaþörf ; í hinu félagslega íbúðakerfi í Njarð- rbæ. tanlegir umsækjendur hafi samband skrifstofu stjórnar verkamannabú- 1, Hafnargötu 80, Keflavík. Vakin er ök athygli á tekjumörkum og með um- um skal skila yfirlýsingu skattstjóra ekjur og eignir sl. 3 ár. I—D-1 MBgfiySa víku: _ staðí UTBOÐ ís um t Vatnsveita Suðurnesja óskar eftir tilboð- um í lagningu tengilagnar í Keflavík, p*, „Fagragarðslögn". Verkið felst í lagningu Ull 270 m langrar 0 400 mm PEH plastpípu frá Aðalgötu aðvatnstanki ofan Tjarnargötu í Keflavík. Verkinu skal aðfullu lokið 1. febr- eiðslukortaþjónusta Víkurfréttir úar 1990. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræði- stofu Suðurnesja h/f, Hafnargötu 58, Keflavík og á Verkfræðistofu Njarðvíkur, Brekkustíg 39, Njarðvík, frá og með föstu- deginum 27. október nk. gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vatnsveit- unnar mánudaginn 6. nóvember nk. kl. 11:00. VATNSVEITA SUÐURNESJA t Þökkum af alhug öllum þeim sem sýndu samúð og vináttu við andlát og útför GUÐMUNDU EGGERTSDÓTTUR frá Kothúsum, Garði. Fyrir hönd aðstandenda, Guðríður Pétursdóttir. Baldur KE áfram íKefla- vík Tekist hefur að afstýra því að Baldur KE 97 fylgi kvóta sínum til Utgerðarfélags Akureyr- inga. Eru það Kristján Ingi- bergsson, skipstjóri bátsins, Logi Þormóðsson, fiskútflytj- andi, o.fl. sem stofna munu út- gerðarfélag um rekstur bátsins. Eru menn þar á bæ bjartsýn- ir um að það takist að kaupa kvóta á bátinn að nýju, auk þess sem hann mun áfram geta veitt á snurvoð hér í bugtinni. Tóku hinir nýju eigendur við bátnum fyrir helgi og fór hann þegar í sinn fyrsta róður með sömu áhöfninni, enda sumir orðnir eigendur bátsins. Hjá heimildarmönnum blaðsins kom það fram að Út- gerðarfélag Akureyringa hefði verið sérstaklega liðlegt í mál- inu og ætti þakkir skildar að þetta hefði tekist. Vala- berg GK selt án kvóta Loðnuskipið Valaberg GK 399 hefur verið selt til Vest- mannaeyja fyrir 98 milljónir án kvóta, að sögn Fiskifrétta. Sem kunnugt er af fyrri frétt- um hafði skipið verið selt aðil- um í Hafnarfirði, en þeir riftu samningnum. Valaberg GK var í eigu Siglubergs h.f. í Grindavík. Er skipið 252 brl., smíðað í Nor- egi 1967, lengt og yfirbyggt 1977. Munið Lottóið. ÍBK

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.