Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.11.1989, Qupperneq 1

Víkurfréttir - 23.11.1989, Qupperneq 1
STÆRSTA FRETTA - OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 46. tölublað 10. árgangur Fimmtudagur 23. nóvember 1989 Gluggar í jólabúning Greiösluerfiö- leikar hjá Fiskeldi Grindavíkur Fiskcldi Grindavíkur, sem fyrir ári síðan var samcinað Eldi h.f., a nú í greiðsluerfið- ieikum líkt og ntörg önnur Fisk- eldisfyrirtæki licr um slóðir. Hefur fyrirtækið því sent út bréf til lánadrottna fyrirtækisinsþar sem málin eru skýrð. Kentur l'ram að stjórn Fisk- eldis Grindavíkur vilji forðast greiðslustöðvun og komast hjá gjaldþroti og gera allt sem í hennar valdi sé til að standa lánadrottnum reikningsskil, Fara þeir því fram á afskrift áfallinna vaxta langtímalána og komandi vaxta næstu tvö ár, auk þess sent lánin lengist unt þann tíma. Þá fara þeir fram á að skammtímalánadrottnar aft- urkalii löginnheimtur næstu þrjá ntánuði. Telja þeir að inn- an þriggja mánaða verði það ljóst hvort fyrirtækið verði að taka til gjaldþrotaskipta eða ekki. Fiskmarkaður í Sandgerði Fiskmarkaður Suðurnesja mun opna við Sandgerðishöfn um áramót. Sigurður Bjarna- son, hafnarstjóri, sagði í sam- tali við blaðið að markaðurinn hefði fengið aðstöðu í gömlum húsum frá Rafni hf. er standa við höfnina. Um gólfmarkað verður að ræða að sögn Sigurðar, en afl- inn verður þó boðinn upp frá Keflavík. Mun ntikil hagræð- ing skapast við opnun mark- aðarins í Sandgerði, þannig að ekki þarf óþarfa flutninga á hráefni ntilli byggðarlaga. Góða síldin fór í bræðslu Fimmtíu og sjö1 tonnuni af síld úr Barðanunt GK var ekið í bræðslu fvrir helgina. Jafn- framt var íandað 76 tonnurn úr Gauknunt á fimmtudag og tæp- um 13 tonnum úr Þuríði Haíl- dórsdóttur til frystingar. Restin af aflanuitt var latulað í Hafn- arfirði. Starfsmaður hafnarvogar- innar í.Grindavík sagði í sam- tali við blaðið að mörgum síld- arsaltendum væri farið að líða illa vegna þess hversu lítið gengur að sertija við Rússa. „Loksins þegar þeim tekst að ná samningum við Sovétmenn þá verða'síldarbátarnir okkar búnir meðsíldarkvótann ogþá verður lítið liægt að salta,“ sagði viðntælandi blaðsins að endingu. Verslunareigendur á Suður- nesjunt hafa verið að þjófstarta jólaundirbúningnunt, ef svo ntá að orði komast, þvi nú hefur hver jólaskreytingin á fætur annarri verið sett upp í gluggum vcrslana. Meðfylgjandi Ijósmynd var tekin í gegnunt glerið á rit- fangaversluninni Nesbók við Hafnargötu í Keflavík eftir helgina. Þar hefur „jólaglugg- inn“ verið settur upp og er að flestra mati stórskemmtilegur. Fyrir þá sem ætla að telja dag- ana til jóla, þá er I dag einn mánuður og einn dagur til jóla. Ljósm.: hbb Stórútflutningur Allt útliterfyrirútllutningá íslenska spónaparketinu frá Trésmiðju Þorvaldar Olafs- sonar hf„ svonefnda TRE-X spónaparketinu, í verulegum mæli til Evrópulanda á næsta Að sögn Þorvaldar Ólafs- sonar hefur nú þegar verið selt talsvert til Færeyja og prufu- sendingar farið til nokkurra landa. Þá hafa nokkrar hús- gagnaverslanir í Þýskalandi keypt spónaparketið til að Itafa á gólfum sýningarsala sinna. TRÉ-X Itefur tekið þátt í nokkrum sýningum erlendis á árinu, í Köln, Kaupmanna- Itöfn og París og ltafa komið margar fyrirspurnir í kjölfar þeirra, sem og pantanir. Liggja nú fyrir pantanir sem verða staðlestar á næstunni fyrir tugi ntilljóna króna. „I upphafi árs var sköpuð sú stefna að taka þátt í 3 sýning- um. Þá hefur verið unnið ntarkvisst að markaðssetningu erlendis allt þetta ár og áætlunum fylgt til ltins itrasta og ntá segja að árangur af þessu starli sé nú að konta i ljós. Þetta er auðvitað ntikið hagsmunamál fyrir okkur. Ef þetta tekst, verður Itægt að ná enn frekari nýtingu á ntann- skap og vélunt, auk þess sem lleiri atvinnutækifæri munu skapast", sagði Þorvaldur. Sala á spónaparketi hefur einnig aukist verulega hér á Betra atvinnuástand Að sögn Guðrúnar Ólafs- dóttur, varaformanns Verka- lýðs- og sjómannafélags Kefla- víkur og nágrennis, fækkaði á atvinnuleysisskrá í síðustu viku um 50 manns. Er það miðað við félaga í því félagi, en síðasta föstudag komu þó vottorð um atvinnuleysi hjá 109 ntanns í Keflavík, Njarðvík, Höfnum og Vogum. Sagði hún að kvenfólkið hefði helst farið í síldarvinnu og karlmennirnir til íslenskra aðalverktaka. Þá á hún von á að á næstunni fækki enn á skrá er tvö frystihús hefja starfsemi fyrst í síld og síðar meir í al- mennri frystingu. Eru þetta Jökulhamrar, sem Einar Leifsson rekur í gamla Jökli, og Víkurfrost sem Birgir Her- mannsson o.fl. reka þar sem R.A. Pétursson var áður til ltúsa í Njarðvík. á spónaparketi landi og nýtur vaxandi vm- sögn Þorvaldar. Parketiðernú sæælda, enda sýnt að það selt i byggingavöruverslunum stenst allar gæðakröfur, að um allt land. Versntiðjuhús Trésmiðju Þorvaldar Ólafssonar. Þar er framleitt hið vinsæla spónparket. Talsvert hefur verið selt af því til Færeyja og cinnig hafa húsgagnaverslanir í Þýskalandi keypt parkctið ásýn- ingarsali sína. Ljósm.: pkct. 13 útgerðarfélög með meðallaun yfir 150 þús. kr. Drífa í stjórn Atvinnu- tryggingasjóðs Forsætisráðherra hefur skipað Drífu Sigfúsdóttur sem stjórnarmann í stjórn Atvinn- utryggingasjóðs útflutnings- greina. Kemur skipun þessi til vegna óska stjórnarandstöðu um fjölgun I stjórninni um þrjá fulltrúa, sem þeir síðan nýttu sér ekki. Frjáls verslun birti nýlega athyglisverðar upplýsingar um fyrirtæki hér á landi frá síðasta ári. Séu Suðurnesjafyrirtækin dregin út úr kemur í ljós að 22 fyrirtæki greiddu meira en 1475 þúsund í meðallaun á síð- asta ári, þar af voru útgerðar- 13 að tölu. Eitt þeirra, .f„ sem gerði út Jöfur KE, var í þriðja sæti yfir land- ið. Þá kemur í ljós að af 11 hæstu fyrirtækjum landsins hvað hagnað varðar eru tvö á Suðurnesjum. Þegar mesta veltan er skoðuð kemur í ljós að 13 Suðurnesjafyrirtæki veltu á síðasta ári meira en 138 milljónum króna. Nánar kem- ur þetta í Ijós á síðu 14 i blað- inu í dag.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.