Morgunblaðið - 11.12.2015, Blaðsíða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. DESEMBER 2015
• Konica Minolta fjölnotatækin (MFP) eru
margverðlaunuð fyrir hönnun, myndgæði, notagildi,
umhverfisvernd og áreiðanleika.
• Bjóðum þjónustusamninga, rekstrarleigusamninga og
alhliða prentumsjón.
• Viðskiptavinir Kjaran eru lítil og stór fyrirtæki,
stofnanir og prentsmiðjur sem eiga það sameiginlegt
að gera kröfur um gæði og góða þjónustu.
• Kjaran er viðurkenndur söluaðili á
prentlausnum af Ríkiskaupum.
Síðumúla 12 - 510 5520 - kjaran.is
BLI A3 MFP Line of the Year:
2011, 2012, 2013, 2014
bizhub margverðlaunuð fjölnotatæki
BLI Pro Award:
2013, 2014
20.00 Kvennaráð Ögrandi
umræða um kvennamál.
20.45 Borðleggjandi
Skemmtileg kennslustund í
borðsiðum.
21.00 Ólafarnir Ólafarnir
Arnarson og Ísleifsson
gera upp þjóðmálin.
21.30 Ég bara spyr Áhuga-
verð svör við stóru spurn-
ingunum.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.20 Dr. Phil
09.00 Kitchen Nightmares
09.50 Secret Street Crew
10.40 Pepsi MAX tónlist
12.40 Bundesliga Weekly
13.10 Cheers
13.35 Dr. Phil
14.15 Gordon Ramsey’s
Christmas Cookalong
15.45 Reign
16.25 The Biggest Loser
17.05 The Biggest Loser
17.50 Dr. Phil
18.30 The Tonight Show
19.10 America’s Funniest
Home Videos
19.35 The Muppets Kermit,
Svínka og allar hinar hetj-
urnar hafa verið kallaðar
aftur til starfa
20.00 Evan Almighty
Fréttamaðurinn Evan Bax-
ter er kjörinn á þing með
loforðum um að hann ætli
að breyta heiminum.
21.40 Bridget Jones: The
Edge Of Reason Róm-
antísk gamanmynd með
Renée Zellweger, Colin
Firth og Hugh Grant í aðal-
hlutverkum. Eftir að hafa
fundið ástina fer Bridget
Jones að efast um að hún
hafi í raun öðlast allt sem
hana dreymdi um.
23.30 Inside Man Spennu-
mynd af bestu gerð með
Denzel Washington, Jodie
Foster og Clive Owen.Hið
fullkomna bankarán breyt-
ist í eltingaleik upp á líf og
dauða.
01.40 The Tonight Show
02.20 Nurse Jackie
02.50 Californication
03.20 The Tonight Show
04.00 The Late Late Show
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
13.35 Tanked 14.30 Charles &
Jessica 15.25 Bull Shark 16.20
River Monsters 17.15 Tanked
18.10 Roaring with Pride 19.05
Treehouse Masters 20.00 River
Monsters 20.55 The Lion Queen
21.50 Gator Boys 22.45 Call of
the Wildman 23.40 River Mon-
sters
BBC ENTERTAINMENT
13.25 Police Interceptors 14.10
Top Gear’s Ambitious But Rubbish
15.00 Top Gear 15.50 Would I
Lie To You? 16.25 QI 16.55 Dra-
gons’ Den 17.45 Pointless 19.15
Would I Lie To You? 19.45 QI
20.15 Michael McIntyre’s Co-
medy Roadshow 21.00 Live At
The Apollo 21.45 Hoff the Record
22.15 8 Out of 10 Cats 22.40 Al-
an Carr: Chatty Man 23.25 Point-
less
DISCOVERY CHANNEL
14.30 World’s Top 5 15.30 How
Do They Do It? 10 with Jo Rois-
lien 16.00 Alaska 17.00 Auction
Hunters 17.30 Outback Truckers
18.30 Fast N’ Loud 19.30 Whee-
ler Dealers 20.30 Ghost Asylum
21.30 Mountain Monsters 22.30
Yukon Men 23.30 Mythbusters
EUROSPORT
13.15 Live: Biathlon 15.00 Ski
Jumping 16.00 Live: Snooker
20.30 Watts 21.00 Timbersports
Series 21.30 Biathlon 23.00
Horse Racing Time 23.15 Mot-
orsports 23.30 Strongest Man
MGM MOVIE CHANNEL
16.25 Some Girls 18.00 Bull
Durham 19.45 Into The Badlands
20.35 Ambush Bay 22.25 Hac-
kers
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.27 Hoanib – The Secrets of
The Desert Elephants 15.20
Highway Thru Hell 16.15 Filthy
Riches 17.10 Ice Road Rescue
18.05 Ultimate Airport Dubai
19.00 Science Of Stupid 20.00
Airport Security 21.00 Drugs Inc
21.42 World’s Deadliest 22.00
Ice Road Rescue 22.36 Wild
Menu 23.00 Drugs Inc 23.30
Africa’s Wild Kingdom Reborn
23.55 Light The Ocean
ARD
16.00 Tagesschau 16.15 Brisant
17.00 Gefragt – Gejagt 18.45
Sportschau vor acht 18.50 Wetter
vor acht 18.55 Börse vor acht
19.00 Tagesschau 19.15 Mein
Schwiegervater, der Stinkstiefel
20.45 Tagesthemen 21.00 Tatort
22.30 Mankells Wallander –
Diebe 23.55 Nachtmagazin
DR1
14.45 VM håndbold: Ungarn-
Japan, direkte 17.00 Bonderøven
17.30 TV avisen med Sporten og
Vejret 18.00 Disney Sjov 18.30
Absalons Hemmelighed 19.00
Hvem var det nu vi var 20.15 Vor-
es vejr 20.25 The Girl with the
Dragon Tattoo 22.55 Fire with Fire
DR2
13.15 Når børn passer mor
14.15 Spild af dine penge 15.00
Camilla Plum og den sorte gryde
15.30 Knold og most i Fri-
landshaven 16.00 DR2 Dagen
17.30 Historien bag Historien –
Den uskyldigt dømte 18.10 Tids-
maskinen 19.00 The Normal He-
art 21.05 1984 – det er historie
nu! 21.30 Deadline 22.00 JER-
SILD minus SPIN 22.45 60 Min-
utes 23.30 All in Good Time
NRK1
13.25 V-cup skiskyting: Sprint
menn 15.00 V-cup skøyter: 3000
m kvinner 15.40 Sport i dag
16.15 Filmavisen 1961 16.30
Oddasat – nyheter på samisk
16.50 Det søte juleliv 17.20 Jule-
kongen 17.45 Distriktsnyheter
Østlandssendingen 18.00
Dagsrevyen 18.30 Norge Rundt
20.25 Nytt på nytt 21.05 Skavlan
22.05 Kveldsnytt 22.20 Rod
Stewarts White Christmas 23.15
Det siste kongeriket
NRK2
15.10 Med hjartet på rette sta-
den 16.00 V-cup skøyter: 500 m
kvinner og menn 16.45 Historia
bak eit bilde 17.00 Dagsnytt at-
ten 18.00 V-cup skøyter 19.00
Northugs triumf 20.10 Kva
skjedde med Dag Hamm-
arskjöld? 20.35 Fanny og Alex-
ander 23.35 Gjengangerne
SVT1
16.10 Vägen till Nobelpriset
16.30 Sverige idag 17.30 Regio-
nala nyheter 17.45 Julkalendern:
Tusen år till julafton 18.00 Go’k-
väll 18.30 Rapport 19.00 På
spåret 20.00 Skavlan 21.00
Adele – live i London 22.05
Friday night dinner 22.35 Whi-
techapel 23.20 Hem till byn
SVT2
15.05 SVT Forum 15.20 Sápmi
sisters 15.50 Love i Finland
16.30 Oddasat 16.45 Uutiset
17.00 Världens undergång: Andra
världskriget 18.00 Frank Sinatra
100 år 20.00 Aktuellt 20.30
Sportnytt 20.45 Avlyssningen
22.40 Please like me 23.05
Hitlåtens historia – You raise me
up 23.35 24 Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Hrafnaþing Heima-
stjórnin
21.00 Hvíta tjaldið Star
Wars og Marilyn Monroe
21.30 Skuggaráðuneytið
Mörg verkefni
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnatími Stöðvar 2
07.01 Jóladagatal Skoppu
og Skrítlu
07.10 Barnatími Stöðvar 2
07.35 Batman:
08.00 The Middle
08.25 Grand Designs
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.20 Hart of Dixie
11.05 Mindy Project
11.30 Guys With Kids
11.50 Bad Teacher
12.15 Jólastjarnan 2015
12.35 Nágrannar
13.00 Forrest Gump
15.20 Tenure
16.45 Community 3
17.05 Jóladagatal Skoppu
og Skrítlu
17.15 B. and the Beautiful
17.40 Nágrannar
18.05 Simpson fjölskyldan
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.55 Ísland í dag.
19.25 Logi
20.20 The X Factor UK
22.30 Let’s Be Cops Ryan
og Johnson eru góðir vinir
sem hafa brallað eitt og
annað misgáfulegt í gegn-
um tíðina. Eitt kvöldið
ákveða þeir að klæðast lög-
reglubúning í bún-
ingapartýi og viðbrögð
fólks láta ekki á sér standa
00.15 The Quiet Ones
Spennutryllir frá árinu
2014 sem fjallar um há-
skólaprófessorinn Jospep
Coupland sem ásamt nem-
endum sínum framkvæmir
tilraunir á ungri stúlku.
01.55 Sex Tape
03.30 Joe
05.25 Fréttir og Ísl. í dag
11.40/16.50 Yes Man
13.25/18.35 Draugab-
anarnir II
15.15/20.25 Face of Love
22.00/03.55 X-Men: The
Last Stand
23.50 Homesman
01.50 Only Lovers L. Alive
18.00 Föstudagsþátturinn
Hilda Jana fær til sín góða
gesti.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
18.47 Ævintýraferðin
19.00 Sveppi og Villi bjarga
jólasveinunum
19.10 Paranorman
12.35 Tott.ham – Mónakó
14.15 Qabala – Krasnodar
15.55 FC Sion – Liverpool
17.35 Búrið
18.30 La Liga Report
19.00 Haukar – Njarðvík
21.10 E.deildarmörkin
22.00 Körfuboltakvöld
23.35 NFL Gameday
12.55 Messan
14.10 Leicester – Man. U.
15.55 Stoke – Man. City
17.35 Pr. League Review
18.30 Footb. League Show
19.00 Arsenal – S.land
20.45 PL Match Pack
21.15 Pr. League Preview
21.45 Chelsea – Bournem.06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Sr. Sigríður Munda Jónsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Árla dags. Tónlist að morgni.
07.30 Fréttayfirlit.
07.31 Morgunvaktin.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.31 Hálfnótan.
09.00 Fréttir.
09.05 Sagnaheimur Tolkiens. Fjallað
um sagnaskáldið John Ronald
Reuel Tolkien, fræðimanninn og rit-
höfundinn.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin. Óskalagaþáttur
hlustenda.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Sögur af landi. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Raddir heims á aðventunni.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Spegillinn.
18.30 Þjóðsagnalestur. Hjörtur Páls-
son les færeyskar þjóðsögur í þýð-
ingu Pálma Hannessonar.
18.40 Þjóðsagnalestur.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Á reki með KK. (e)
19.50 Orð um bækur. (e)
20.40 Þá tekur tónlistin við. (e)
21.30 Kvöldsagan: Í túninu heima.
eftir Halldór Laxness. Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Hugvekja. Ævar Kjartansson
flytur hugvekju.
22.10 Samfélagið. (e)
23.10 Girni, grúsk og gloríur.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Gullstöðin
20.20 Hlemmavídeó
20.50 It’s A. Sunny in Phil.
21.15 Hostages
22.00 The Glades
22.45 The Mentalist
Hvernig er hægt að vita
svona ótrúlega mikið um svo
ótrúlega margt, en hafa ekki
rassgats vit á taktík? Þessu
hef ég stundum velt fyrir
mér þegar ég horfi á spurn-
ingaþætti í sjónvarpi. Aldrei
hefur þessi spurning þó leit-
að meira á mig en í síðasta
Útsvarsþætti, þegar ein
helsta goðsögn þáttanna og
án vafa minn uppáhalds-
keppandi (alla vega eftir að
Erlingur Sigurðarson hætti)
sýndi hve leikáætlun hans er
vandræðalega mikið rugl.
Ég er að sjálfsögðu að tala
um sauðfjárbóndann frá
Unaósi, Þorstein Bergsson,
sem síðastliðið föstudags-
kvöld gerði sitt allra besta til
að klúðra sigri Fljótsdalshér-
aðs með ákvarðanatöku sinni
undir lokin í vali á „stórum
spurningum“. Svarið við
spurningunni hér í fyrirsögn
er auðvitað nei. Gáfaðri Ís-
lendingur hefur varla talað á
sjónvarpsskjánum. Þess
vegna hef ég beðið lengi með
þessi skrif og reynt að sætta
mig við að Þorsteinn viti
bara betur en ég, hann sé bú-
inn að hugsa leikinn lengra.
En það er ekki svo. Hann
veit brjálæðislega mikið, en
áttar sig ekki á því að í stóru
spurningunum biður maður
um 15 stiga spurningu þar til
maður er búinn að nota sí-
gúgglandi símavininn. Ann-
að er augljóslega vitleysa.
Er Þorsteinn
vitleysingur?
Ljósvakinn
Sindri Sverrisson
Snillingur Þorsteinn er frá-
bær í að svara spurningum.
Erlendar stöðvar
Omega
18.00 Benny Hinn
18.30 David Cho
19.00 Cha. Stanley
19.30 Joyce Meyer
22.30 Time for Hope
23.00 La Luz (Ljósið)
23.30 W. of t. Mast.
24.00 Fred. Filmore
20.00 C. Gosp. Time
20.30 Michael Rood
21.00 T. Square Ch.
22.00 Glob. Answers
18.05 Hart of Dixie
18.50 The Carrie Diaries
19.30 Cougar Town
19.55 Suburgatory
20.20 Lip Sync Battle
20.45 NCIS: Los Angeles
21.30 Jonah: From Tonga
22.05 First Dates
22.55 Grimm
23.40 Sons Of Anarchy
00.30 Cougar Town
00.50 Suburgatory
01.15 Lip Sync Battle
01.35 NCIS: Los Angeles
02.15 Jonah: From Tonga
02.45 First Dates
Stöð 3
16.20 Íslendingar (Magnús
Ingimarsson) (e)
17.15 Tímaflakkið (e)
17.40 Táknmálsfréttir
17.50 KrakkaRÚV (
17.51 Kóalabræður
18.00 Jól í Snædal (Jul i
Svingen) Talsett, norskt
jólaleikrit
18.25 Tímaflakkið (Tids-
rejsen) Danskt jóladagatal
um hina 13 ára Sofie sem á
sér þann draum heitastan
að sameina fjölskyldu sína
um jólin, en foreldrar
hennar höfðu skilið nokkru
áður.
18.50 Öldin hennar (e)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir (74:250)
19.30 Veður
19.40 Vikan með Gísla
Marteini Vikan gerð upp á
jákvæðum og upp-
byggilegum nótum og per-
sónur og leikendur teknir
tali.
20.30 Geðveik jól – lögin
Flutt verða tvö þeirra laga
sem keppa um titilnn Geð-
veikasta jólalagið 2015.
20.50 Útsvar (Norðurþing
– Fjallabyggð) Bein út-
sending frá spurn-
ingakeppni sveitarfélaga.
21.55 Vera Bresk saka-
málamynd byggð á sögu
eftir Ann Cleeves um Veru
Stanhope rannsóknarlög-
reglukonu á Norðymbra-
landi. Stranglega bannað
börnum.
23.30 Dávaldurinn Sænsk-
ur spennutryllir eftir
skáldsögu Lars Kepler.
Fjölskylda er myrt á
hrottafenginn hátt og eina
vitnið er illa særður ung-
lingur.Áfallið veldur því að
hann virðist ekkert muna.
Dávaldur er fenginn til að
kalla fram erfiðar minning-
arnar. (e) Bannað börnum.
01.30 Sleepwalking (Svefn-
gengill) Átakanleg mynd
um unga stúlku sem móð-
irin yfirgefur. Frændi
stúlkunnar tekur hana að
sér og þau styðja hvort
annað í því að finna lífinu
nýjan farveg. (e) Strang-
lega bannað börnum.
03.10 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok