Víkurfréttir - 08.05.1991, Page 18
18
Víkurfréttir
8. maí 1991
(SlÚTBOÐ
Sandgerðisbær óskar eftir tilboðum í Grunnskóla
í Sandgerði, útboðsverk I.
Verkið nær til uppsteypu undirstaða og gólfflatar
á fyllingu ásamt tilheyrandi jarð- og lagnavinnu.
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 31. ágúst
1991.
Útboðsgögn verða afhent gegn 5000,00 kr. skila-
tryggingu á Verkfræðistofu Suðurnesja hf., Hafn-
argötu 58, Keflavík og á skrifstofu Sand-
gerðisbæjar, Tjarnargötu 4, Sandgerði frá og með
föstudeginum 10. maí 1991.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Sandgerðisbæjar
miðvikudaginn 22. maí nk, kl. 11.00.
Sandgerðisbær
Lúðubankinn í Höfnum:
Skarfur lagði fyrstur inn
Að því er fram kemur í nýj-
ustu Fiskifréttum, liefur íslenski
lúðubankinn í Höfnum tekið á
móti fyrstu lifandi lúðunum á
þessari vertíð. Það var Skarfur
GK sem landaði 350 kílóum.
Kemur fram að greiddar séu
300 kr fyrir kflóið af lifandi lúðu,
en algengt skilaverð á frystri
lúðu sé komið niður í 220 kr og
á mörkuðunum fáist aðeins um
200 kr. fyrir kflóið. Verðmæti
farmsins var því kr.105.000 en
hefði verið um kr. 70.000 efhann
hefði verið seldur á ntarkaði.
Lúðubankinn í Höfnum sér
sænsku fyrirtæki í Gautaborg
fyrir ferskri lúðu, og með því að
geyma liana lifandi í kvíum er
þeim kleift að tryggja hráefni
allan ársins hring. Þegar nóg
framboð er á lúðu kaupir fyr-
irtækið hana á markaði, en þegar
skortur verður, er gripið til inni-
stæðunnar. Núna er einmitt sá
tími, sent mikið framboð er á
lúðu erlendis, og því tilvalinn
tími til þess að byrja að safna
henni fyrir næsta vetur.
Að sögn Jóns Gunnlaugssonar
„bankastjóra" virðist lítið mál að
halda lífi í lúðunni, því aðeins ein
lúða drapst af u.þ.b. tuttugu, sem
áhöfnin á Skarfi kom með.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum eignum fer fram á
skrifstofu embættisins fimmtu-
daginn 16. maí 1991, kl. 10.00
Vatnsnesvegur 9, n.h. Keflavík,
þingl. eigandi Sigrún Harðardóttir
o.fl. Uppboðsbeiðendur em Vil-
hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og
Skúli Fjeldsted.
Hitaveita Suðurnesja óskar eftir tilboðum í út-
veggjaklæðningar og þakfrágang á spennistöðv-
um.
Verkið felst í að einangra og klæða útveggi og
endurbyggja þök á fimm spennistöðvum.
Spennistöðvar þessar eru í Keflavík (1 stöð),
Sandgerði (2 stöðvar) og Grindavík (2 stöðvar).
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 15. ágúst
1991.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hitaveitu
Suðurnesja, Brekkustíg 36, Njarðvík gegn
5.000,00 kr. skilatryggingu frá og með föstudeg-
inum 10. maí 1991.
Tilboð verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 23.
maí nk. kl. 11.00.
Hitaveita Suðurnesja
Allsherjar-
atkvæðagreiðsla
Samþykkt hefur verið að viðhafa allsherjar-
atkvæðagreiðslu um kjör fulltrúa á 18. þing
Landssambands íslenskra verslunarmanna,
sem haldið verður 24.- 26. maí nk.
Kosið er um 4 fulltrúa og fjóra til vara.
Framboðslistum sé skilað til formanns kjör-
stjórnar, Þórarins Péturssonar, Fífumóa 1B,
Njarðvík, eigi síðar en kl. 18 miðvikudaginn
15. maí nk. Öðrum lislum en lista stjórnar
skulu fylgja meðmæli 50 félagsmanna ann-
arra en í framboði eru.
Kjörstjórn
Greniteigur 31, Keflavík, þingl. eig-
andi Einar Arason. Talinn eigandi
Rósant Aðalsteinsson o.fl. Upp-
boðsbeiðandi er Eggert Ólafsson,
hdl.
Heiðarholt 28, 0302, Keflavík, Þing.
eigandi Sigurgeir Jóhannsson. Upp-
boðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka Islands.
Heiðarholt 5, Keflavík, þingl. eig-
andi Ævar Guðbergsson. Uppboðs-
beiðandi er Veðdeild Landsbanka
Islands.
Holtsgata 37, Njarðvík, Talinn eig-
andi Þóra Steina Þórðardóttir. Upp-
boðsbeiðandi er Gjaldheimta Suð-
umesja.
Höskuldarvellir 3, Grindavík, þingl.
eigandi Sigurþór Jónsson. Upp-
boðsbeiðendur eru Veðdeild Lands-
banka Islands og Bæjarsjóður
Grindavíkur.
Iðavellir lla, bil 1, Keflavík, þingl.
eigandi Steinsmíði hf. Uppboðs-
beiðendur eru Jóhannes A. Sæv-
arsson, Ingi H. Sigurðsson hdl. og
Garðar Briem hdl.
Litluvellir 7, Grindavík, þingl. eig-
andi Óttar Hjartarson o.fl. Upp-
boðsbeiðendur eru Veðdeild Lands-
banka íslands og Bæjarsjóður
Grindavíkur.
Litluvellir 9, Grindavík, þingl. eig-
andi Reynir Gestsson. Uppboðs-
beiðendur eru Veðdeild Landsbanka
Islands og Bæjarsjóður Grindavíkur.
Marteinn KE-200, þingl. eigandi
Viktor Þórðarson. Uppboðsbeið-
endur em íslandsbanki hf. lög-
fræðideild, og Halldór Þ. Birgisson
hdl.
Mávabraut 7, 3a, 0304, Keflavík,
þingl. eigandi Elínborg Óladóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild
Landsbanka Islands og Vilhjálmur
H. Vilhjálmsson hrl.
Melbraut 10, Garði, þingl. eigandi
Arni Jónasson. Uppboðsbeiðandi er
Islandsbanki hf. lögfræðideild, og
Asgeir Thoroddsen hdl.
Norðurgata 11, Sandgerði, þingl.
eigandi Óskar Amason. Uppboðs-
beiðandi er Eggert B. Ólafsson.
Norðurvellir 14, Keflavík, þingl.
eigandi Sigurbjörg Sigfúsdóttir.
Uppboðsbeiðandi er Veðdeild
Landsbanka fslands.
Silfurtún 16d, Garði, þingl. eigandi
Hrafnhildur Sigurðardóttir. Talinn
eigandi Oddný Ingimundardóttir.
Uppboðsbeiðandi er Veðdeild
Landsbanka fslands.
Vogagerði la, Vogum, þingl. eig-
andi Anna Hlöðversdóttir o.fl. Upp-
boðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka Islands.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Njarðvík og Grindavík
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu
Nauðungaruppboð
annað og síðara, á eftirtöldum
cignum fcr l'rani í skrifstofu
embættisins fimmtudaginn 16.
maí 1991, kl. 10.00
Brekkustígur 4, e.h. og ris Njarðvfk,
þingl. eigandi Guðbjört Ingólfs-
dóttir. Uppboðsbeiðendur eru Veð-
deild Landsbanka Islands og Guðjón
Armann Jónsson hdl.
Fagridalur 1, Vogum, þingl. eigandi
Óli S. Jóhannesson og Þorbjörg
Baldursdóttir. Uppboðsbeiðendur
eru Veðdeild Landsbanka Islands og
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl.
Garðavegur 3, neðri hæð, Keflavík,
þingl. eigandi Aðalsteinn Aðal-
steinsson. Uppboðsbeiðandi er Inn-
heimtumaður ríkissjóðs.
Greniteigur 35, Keflavík, þingl. eig-
andi Hákon Matthíasson. Uppboðs-
beiðendur eru Lögfræðistofa Suð-
umesja sf„ Signður Thorlacius hdl.
og Þórður Gunnarsson hrl.
Grófin 4, lóð, Keflavík, þingl. eig-
andi Keflavík hf. Uppboðsbeiðandi
er Bæjarsjóður Keflavíkur.
Holtsgata 31, Sandgerði, þingl. eig-
andi Eyþór Jónsson. Uppboðsbeið-
endur eru Gjaldskil sf„ Veðdeild
Landsbanka Islands, Lögfræðistofa
Suðumesja sf. og Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hrl.
Holtsgata 47, Njarðvtk sem er lóð
með húsgrunni á án lóðasamn, þingl.
eigandi Steindór Sigurðsson. Upp-
boðsbeiðendur eru Vilhjálmur H.
Vilhjálmsson hrl„ Gjaldheimta Suð-
urnesja og Sigurmar Albertsson hdl.
Litluvellir 8, Grindavík, þingl. eig-
andi Jóhann Ólafsson. Uppboðs-
beiðendur eru Sigríður Thorlacius
hdl„ Lögfræðistofa Suðurnesja sf. og
Veðdeild Landsbanka fslands.
Lyngmói 8, Njarðvík, þingl. eigandi
Steinsmíði hf. Uppboðsbeiðendur
em Eggert B. Ólafsson hdl. og
Landsbanki Islands.
Merkines, vesturbær, Höfnum,
Þingl. eigandi Bjarni Marteinsson
o.fl. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimta Suðumesja.
Frakklandsvinafélag
Holtaskóla:
Flóa-
mark-
aður
Flóamarkaður Frakklandsvina-
félags Holtaskóla verður nk. föstu-
dag kl. 14:00 á bflastæðinu við
Skrúðgarðinn í Keflavík.
Margt verður á boðstólum s.s.
kökur, blóm og fatnaður.
Njarðvíkurbraut 21, Njarðvík, Þingl
eigandi Jóhannes Gilbert Leosson.
Uppboðsbeiðandi er Fjárheimtan hf.
Reykjanesvegur 14, Njarðvík, þingl.
eigandi Öm Hreindal Pálsson. Upp-
boðsbeiðandi er Jón Eiríksson hdl.
Suðurvör 10, Grindavík, þingl. eig-
andi Sigurður Ólafsson. Uppboðs-
beiðendur eru Lögfræðistofa Suð-
umesja sf„ Valgarður Sigurðsson
hdl. og Eggert B. Ólafsson hdl.
Sumarhús í Hvassahrauni Vatns-
leysust., þingl. eigandi Kári Ein-
arsson. Uppboðsbeiðandi er Gjald-
heimta Suðurnesja.
Sævík II, (Hafnargata 14), Grinda-
vík, þingl. eigandi Hraðfrystihús
Þórkötlustaða hf. Uppboðsbeiðendur
eru Björn Jónsson hdl. og Ingi H.
Sigurðsson hdl.
Túngata 13d, 2. hæð Keflavík, þingl.
eigandi Sverrir Kristjánsson, talinn
eigandi Ægir Þór Ólafsson. Upp-
boðsbeiðendur eru Iðnþróunarsjóður
og Sigríður Thorlacius hdl.
Vörðubrún 2, Keflavík, þingl. eig-
andi Ingimar Guðnason. Uppboðs-
beiðandi er Jón Þóroddsson hdl.
Þverholt 2, Keflavík, þingl. eigandi
Auðunn Guðmundsson. Uppboðs-
beiðandi er Jón Ingólfsson hrl.
Bæjarfógetinn í Keflavik,
Njarðvík og Grindavík
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eftirtöldum
bátum, fer fram í skrifstofu
embættisins fímnitudaginn 16.
maí 1991, kl. 10.00
Jón Gunnlaugs GK-444, þingl. eig-
andi Miðnes hf. Uppboðsbeiðandi er
Islandsbanki hf. lögfræðideild.
Sveinn Jónsson KE-9, þingl. eigandi
Keflavík hf. o.fl. Uppboðsbeiðendur
eru Guðríður Guðmundsdóttir hdl.
og Tryggingastofnun ríkisins.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Njarðvík og Grindavík
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta á eftirtalinni
eign:
Háeyri, efri hæð, Bergi, Keflavík,
þingl. eigandi Hrafnhildur Sig-
urðardóttir, fer fram á eigninni
sjálfri, miðvikudaginn 15. maf 1991,
kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka Islands.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Njarðvík og Grindavík
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu