Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.05.1991, Page 20

Víkurfréttir - 08.05.1991, Page 20
19. tölublað 12. árgangur Miðvikudagurinn 8. maí 1991 NÝTT SÍMA- 16600 NÚMER ^tSPRRISJÓÐURINN í KEFLAVÍK Rainbow Hope í Njarðvík á inánudag í sinni síðustu ferð hingað til lands. Ljósm.: epj. ainbcjiy hope Rainbow Hope hætt- ir siglingum hingað Bandaríska vöruflutn- ingaskipið Rainbow Hope kom í sína síðustu ferð til Njarðvíkur á mánudag. Tók það þar tóma gáma og annað það sem notað liefur verið við ferðir skipsins liingað tneð varnarliðsvörur. En frá því að skipið hóf reglubundnar sigl- ingar hingað snemma á ní- unda áratugnum hefur það komið hingað 80 sinnum. Mun skipið nú fara á aðra „rútu“ eins og það er kallað á farmannamáli þegar skipið fer í reglubundnar siglingar á aðrar áætlunarleiðir. Víst er að margir þjónustuaðilar sjá eftir skipinu, því ekki er vitað til að annað bandarískt skip taki upp þráðinn þar sem frá er horfið. Sandgeröi: Eldur í Hlýra GK Slökkvilið Sandgerðis og lögreglan t' Keflavík fengu á sunnudag tilkynningu um laus- an eld í Hlýra GK 305 þar sem hann var í Sandgerðishöfn. Gekk slökkvistarfið fljótt fyrir sig og tjón varð mjög lítið, en eldur logaði utan við elda- vélina. Tónlistarskólinn í Sandgerði: Fjölbreyttir af- mælistónleikar Tónlistarskólinn í Sandgerði liélt um helgina upp á 10 ára afmæli sitt með tónleikum í Grunnskólanum í Sandgerði. Fjölbreytt efnisskrá var flutt af nemendum og kennurum skólans, og var henni vel tekið af fjölda áhorfenda. Meðfylgj- andi mynd tók Garðar K. Vil- hjálmsson á tónleikunum. Suðurnesjamaður hætt kominn við Alaskastrendur: BJARGAÐI LÍFISÍNU Á ÍSJAKA Ungur Suðumesjamaður, Guðmundur Jens Guðmunds- son, var hætt kominn við strendur Alaska er hann fór út með trolli skuttogara er hann starfar á. Togarinn, sem gerður er út frá Alaska var að veiðum innan um ís í Barentshafi út af Alaskaströndum þegar óhappið átti sér stað. Tildrög slyssins urðu þau að Guðmundur festi tvo fíngur í trollinu þegar verið var að kasta. Reif trollið Guðmund með sér og dró hann útbyrðis. MUNDI Alltaf eru Islendingar að koma sér á kaldan klaka! Sigríður Reynisdóttir, Sigrún Sigurðardóttir, Jórunn Magnúsdóttir og Halldóra Guðvarðardóttir léku „Lítill fugl“ eftir Sigfús Halldórsson. Kennarinn þeirra, Frank Herlufsen, lék undir á píanó. • Guðmundur Jens Guð- mundsson. Guðmundur, sem var í flotgalla í fyrsta skipti á ævinni, náði að losa sig áður en trollið dró hann á kaf. Eftir að hafa losnað synti hann að ísjaka og komst upp á hann. Þar þurfti Guðmundur að bíða í nokkrar mínútur þar til hjálp barst frá skipverjum. Honum varð ekki meint af volkinu, annað en hann braut tvo fingur. Guðmundur er sonur Guð- mundar Sigurðssonar, sem starfar hjá Sameinuðu Þjóð- unum, og Eyglóar Jónsdóttur. RESTAURANT Wl Fyrsta flokks veitingasalur, ekki bara fyrir hótelgesti - heldur lika fyrir þig! SÍMI 92-15 222 BMW Hefur þú séö nýja þristinn? BÍIAKRINGIAN Grófln 7 og 8 Símar 14690 - 14692 PASSA- MYNDIR ÍÖLL SKÍRTEINI TILBÚNAR STRAX! |------------------1 | LjósmvnilnMoia | HAFNARGÖTU 52 KEFLAVIK SIMI14290 ~=i r~ TRE- X SPÓNAPARKET ÁALLT HÚSIÐ... ALLTAF í HADEGINU SÚPAOG RÉniR DAGSINS Á GÓÐU VERÐI Sími14777

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.