Morgunblaðið - 18.12.2015, Síða 41
DÆGRADVÖL 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 2015
3 6 5 9 8 1 2 4 7
4 9 8 7 6 2 1 3 5
2 1 7 5 3 4 8 6 9
1 7 3 6 4 5 9 2 8
8 4 9 1 2 3 5 7 6
5 2 6 8 7 9 4 1 3
7 5 4 3 1 8 6 9 2
6 8 2 4 9 7 3 5 1
9 3 1 2 5 6 7 8 4
7 9 6 8 3 4 2 1 5
1 8 2 5 9 7 4 3 6
4 3 5 2 6 1 8 7 9
9 4 3 6 2 8 1 5 7
5 6 8 1 7 3 9 4 2
2 7 1 4 5 9 3 6 8
3 5 9 7 4 2 6 8 1
8 2 7 3 1 6 5 9 4
6 1 4 9 8 5 7 2 3
1 7 4 9 3 8 6 2 5
3 8 6 2 5 1 9 4 7
2 5 9 6 4 7 8 1 3
7 4 1 5 6 3 2 9 8
9 3 8 4 1 2 7 5 6
6 2 5 8 7 9 1 3 4
8 1 3 7 9 4 5 6 2
5 9 7 3 2 6 4 8 1
4 6 2 1 8 5 3 7 9
Lausn sudoku
„Ég er ekki að skilja þetta.“ Það fer eftir merkingu sagna hvort hægt er að nota þær svona. Að skilja er
skynjunarsögn, líkt og t.d. að vita og að sjá og með nafnhætti þeirra ætti ekki að nota vera að eins og
gert er í dæminu, heldur segja: Ég skil/veit/sé þetta ekki. En þetta á nú í vök að verjast.
Málið
18. desember 1836
Snjóflóð féll á Norðureyri við
Súgandafjörð (gegnt Suður-
eyri). Bærinn brotnaði í spón
og fórust sex manns. Talið er
að enginn bær á Íslandi hafi
eyðst jafn oft af völdum snjó-
flóða.
18. desember 1958
Spámaðurinn, lífsspeki í ljóð-
um eftir Kahlil Gibran, kom
út í íslenskri þýðingu Gunn-
ars Dal. Bókin hefur síðan
verið gefin út fimmtán sinn-
um og er heildarupplag
hennar meira en fjörutíu
þúsund eintök.
18. desember 1979
Ellefu manns slösuðust í
tveimur flugslysum sem urðu
með fjögurra klukkustunda
millibili á Mosfellsheiði. Önn-
ur flugvélin var einkaflug-
vél, hin björgunarþyrla.
18. desember 1982
Kvikmyndin „Með allt á
hreinu“ var frumsýnd. Ágúst
Guðmundsson og Stuðmenn
stóðu að myndinni sem sló öll
aðsóknarmet, um 115 þúsund
manns sáu hana.
18. desember 1998
Eldgos hófst í Grímsvötnum í
Vatnajökli, hið sextugasta
síðan árið 1200, og stóð það í
rúma viku. Í upphafi náði
mökkur frá eldstöðvunum
upp í tíu kílómetra hæð og
öskufalls varð vart norðan-
lands.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist …
Morgunblaðið/RAX
2 4
7 6 5
1 3 4 9
4 9 1 2 5 6
4 1 3
4 3 1 6 9
4 7
2 5
9 8 4
5
4 3 1 9
9 6 8 7
6 8 3
1 5
7 4
7 5
1 3
6
3 2 7
2 6 4 8
1 5
3 8 2 7
6 8 3 4
1 2
7 3 4
4 6 8
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
E F Z T X C B H Z P A Z S Á A D S B
J I P O X Q R R U M D U D R T S M L
I N Z B V K K G A Z N Z L Á Ó S I B
P H O P B E G K K I U I I S M É P Y
A B D S X H S X K R F M L A A R T Q
S P Q B S T M D V A I U L R S A K N
N P H U U T F V F R T Ð I M D T G Z
H R A R K E R J C Ú Ú Ö E A Ó K F A
O Z I R E P Z E I M K T N Ð T V L L
D N X Q I I S A B M D S D U T Æ U M
N L P B J S S S L L U A A R U Ð P E
F O Q D U K T U M Q A T H I R I H N
X R B G C B V O L P F S L N M E V I
N D D Q C W O Y F E U O K N G A J N
S A I L E W T V P U G R D Ð Q B U G
A W B Í L S L Y S I Ð F I Q I Q Z W
W D Q E R J A K N K V R S M M O F F
A R A Ð G Æ N Á A Ð I V Á J R T B M
Albertsson
Lilliendahl
Aksturinn
Almening
Bílslysið
Frostastöðum
Hegðir
Múrari
Reisuleg
Sparistofu
Sératkvæði
Trjáviða
Tómasdóttur
Ánægðara
Árásarmaðurinn
Útifunda
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 baks, 4 fljót,
7 flakks, 8 velta, 9 lítil,
11 rándýr, 13 sigaði, 14
forræði, 15 menntuð, 17
bylgja, 20 greinir, 22 vel
gefin, 23 gengur, 24
hlaupa, 25 þyngdarein-
ing.
Lóðrétt | 1 brotthlaup,
2 draugagangur, 3
fréttastofa, 4 sálda, 5
gjafmild, 6 tapi, 10
stúlkan, 12 nöldur, 13
skel, 15 fljótandi efni, 16
jarðávöxturinn, 18 tæla,
19 peningum, 20 starf,
21 pésa.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 haldgóður, 8 yndið, 9 aftek, 10 lét, 11 dofna, 13 tálmi, 15 stáls, 18 strýk, 21
nam, 22 rekka, 23 eykur, 24 Grikkland.
Lóðrétt: 2 andóf, 3 daðla, 4 ósatt, 5 umtal, 6 synd, 7 ekki, 12 Níl, 14 ást, 15 sorg, 16
álkur, 17 snark, 18 smell, 19 rokan, 20 kurt.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. c4 c6 2. Rf3 d5 3. d4 Rf6 4. Rc3 e6 5.
Bg5 Rbd7 6. e3 Da5 7. cxd5 Rxd5 8.
Hc1 Rxc3 9. bxc3 Ba3 10. Hc2 b6 11.
Be2 Ba6 12. 0-0 Bxe2 13. Hxe2 0-0 14.
e4 Hfe8 15. He3 Bf8 16. e5 Dxa2 17.
Rd2 c5 18. Re4 cxd4 19. cxd4 Hac8 20.
Dg4 Hc4 21. Hf3 Hxd4 22. Df4 Ha8 23.
Dxf7+ Kh8
Staðan kom upp í opnum flokki Evr-
ópukeppni landsliða sem lauk fyrir
skömmu í Laugardalshöll. Rússneski
stórmeistarinn Evgeny Tomashevsky
(2.743) hafði hvítt gegn tyrkneskum
kollega sínum, Alexander Ipatov
(2.624). 24. Bf6! snjöll mannsfórn
sem eykur verulega þunga hvítu sókn-
arinnar. 24. … Hxe4 25. Hg3 hvítur
hótar núna máti. 25. … Rxf6 26. exf6
g6 27. Hh3! h6 28. Dxg6 hvítur hótar
nú hróknum á e4 og máti með því að
leika 29. Hxh6+. 28. … Dd2 29. Dxe4
Hc8 30. Hd3 Dc2 31. Dxe6 Dc6 32.
Dg4 Hc7 33. Dg6 De6 34. Hd8 og
svartur gafst upp.
Hvítur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Hurðaskellir. V-AV
Norður
♠32
♥732
♦K1083
♣8765
Vestur Austur
♠8 ♠G965
♥DG1084 ♥95
♦ÁDG52 ♦974
♣D10 ♣G942
Suður
♠ÁKD1074
♥ÁK6
♦6
♣ÁK3
Vestur Norður Austur Suður
1 ♥ pass pass dobl
2 ♦ pass pass 4 ♠
pass pass pass
Útspil: hjartadrottning.
Sagt er um Hurðaskelli að hann sé
mikill ólátabelgur og skelli hurðum svo
fast að fólk hrökkvi jafnvel upp úr fasta-
svefni. Sé svo, þá er þetta rétta spilið
fyrir hann. Af hverju?
Ætli flestir (bæði jólasveinar og
menn) myndu ekki spila spaðanum of-
an frá strax í byrjun og gefa þá fjóra
slagi, einn á hvern lit. En Hurðaskellir er
alltaf að leita að tækifæri til að bregða
náunganum. Vestur virðist eiga 5-5 í
rauðu litunum og þar með er einspil í
trompi ekki ósennilegt. Hurðaskellir
lætur því nægja að spila trompi einu
sinni. Síðan tekur hann toppana í mjúku
litunum og spilar tígli. Þá hrekkur vest-
ur upp af værum blundi. Eftir að hafa
drepið á ♦Á og tekið slag á hjarta verð-
ur vestur annaðhvort að gefa blindum
slag á ♦K eða spila hjarta í tvöfalda
eyðu.
AUKIN ÞJÓNUSTA
VIÐ EIGENDUR SKODA
• Bílson er sérhæft og vottað þjónustuverkstæði sem
uppfyllir allar ströngustu kröfur Skoda.
• Fullkomin forgreiningarstöð þar sem greina má flest
allt um ástand bílsins og gæði.
• Bílson hefur gæðavottun Bílgreinasambandsins með gæðaúttekt frá BSI á Íslandi auk
starfsleyfis til endurskoðunar frá Samgöngustofu.
Við leitumst við að vera samstíga því besta í Evrópu.
Komið, sjáið og sannfærist.
Kletthálsi 9 • Sími 568 1090
- V E R K S T Æ Ð I Ð -