Morgunblaðið - 15.01.2016, Qupperneq 11
FRÉTTIR 11Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 2016
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Við erum á facebook
ÚTSALA
Bolir 2.000.-
Bolir 3.450.-
Bolir 3.950.-
Toppar 2.000.-
Toppar 3.450.-
MOSFELLSBAKARÍ
Háholti 13-15 Mosfellsbæ | Háaleitisbraut 58-60 Reykjavík
s. 566 6145 | mosfellsbakari.is
Brauð dagsins alla föstudaga
Renndu við í Mosfellsbakarí og fáðu þér hollara brauð.
Kringlunni 4c – Sími 568 4900
ÚTSALA
50-70%
afsláttur
Laugavegi 82,
á horni Barónsstígs
sími 551 4473
www.lifstykkjabudin.is
Útsalan
er hafin
Skráning er hafin á nýtt námskeið um
trúarbrögð mannkyns í sögu og samtíð.
Á fimm kvöldum verður fjallað um
gyðingdóm, kristni, íslam, hindúisma,
búddisma og ýmsar þekktar nýjar
trúarhreyfingar. Farið verður í gegnum
helstu þætti sögu og kenninga þessara
trúarbragða og umfjöllunarefnið allt
speglað í ljósi samtímaatburða.
Leiðbeinandi er Þórhallur Heimisson sem hefur haldið fjölda
námskeiða um efnið og fjallað um það í ræðu og riti.
Tími: 1., 8., 15., 22. og 29. febrúar kl. 20.00-22.00
Staður: Gerðuberg.
Verð: 15.500 kr.
Upplýsingar og skráning: thorhallur33@gmail.com
og í síma 891 7562
Nýtt námskeið um
Trúarbrögð mannkyns
Skoðið flottu fötin á
friendtex.is
Buxur og pils - 50%
Peysur - 40–70%
Jakkar - 50–70%
Nú þriðja flíkin frí
útsala
Hlægilegtverð
Bonito ehf. • Friendtex • Faxafen 10 • 108 Reykjavík • sími 568 2870 • www.friendtex.is
Opið alla virka daga kl. 11:00-17:00, laugardag kl. 12:00-16:00.
Frábæ
r
mbl.is
Lögreglumaðurinn Gunnar Schev-
ing Thorsteinsson, var í gær sak-
felldur í Hæstarétti fyrir að hafa
sent tölvuskeyti til tilgreinds
manns með nafni og lýsingu á þrett-
án ára dreng sem hann hafði af-
skipti af í starfi sínu sem lög-
reglumaður auk upplýsinga um
ástæðu afskiptanna. Upplýsing-
arnar fékk hann úr upplýsingakerfi
lögreglunnar, LÖKE.
Gunnar var sakfelldur fyrir brot
á þagnarskylduákvæði almennra
hegningarlaga, en Hæstiréttur leit
einnig til ákvæða lögreglulaga um
þagnarskyldu lögreglumanna við
starfa sinn. Talið var að upplýsing-
arnar sem um ræddi féllu ótvírætt
þar undir.
Hæstiréttur gerði Gunnari enga
refsingu, en honum var þó gert að
greiða áfrýjunarkostnað málsins.
Við ákvörðun refsingar var litið til
þess að hann hefði ekki hlotið refs-
ingu, aðeins greint einum manni frá
upplýsingunum og að brotið væri
ekki stórfellt.
Gunnar hafði áður verið sýkn-
aður í Héraðsdómi Reykjavíkur á
grundvelli þess að hann hafi sent
tölvuskeytið í góðri trú. Taldi Hér-
aðsdómur að upplýsingarnar hefðu
þannig ekki verið veittar af ásetn-
ingi. jbe@mbl.is
Hæstiréttur sakfelldi fyrir brot á þagnarskyldu í LÖKE-málinu
Morgunblaðið/Kristinn
Hæstiréttur Niðurstöðu Héraðsdóms í
LÖKE-málinu var snúið við í Hæstarétti.