Morgunblaðið - 15.01.2016, Síða 37
DÆGRADVÖL 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. JANÚAR 2016
Bankastræti 6 – sími 551 8588 – gullbudin.is
14.990
19.900
15.000
1 4 8 5 3 2 7 6 9
7 6 5 9 8 1 3 2 4
3 2 9 6 7 4 5 8 1
2 1 7 8 6 5 4 9 3
8 5 4 3 2 9 1 7 6
9 3 6 1 4 7 2 5 8
5 9 2 4 1 8 6 3 7
4 8 3 7 5 6 9 1 2
6 7 1 2 9 3 8 4 5
7 5 3 6 9 2 1 8 4
6 2 9 4 1 8 7 5 3
1 8 4 5 7 3 6 9 2
5 9 6 8 3 7 4 2 1
4 7 1 2 6 9 8 3 5
8 3 2 1 4 5 9 7 6
9 1 5 3 8 4 2 6 7
3 4 8 7 2 6 5 1 9
2 6 7 9 5 1 3 4 8
9 6 7 4 8 5 1 3 2
5 8 2 6 1 3 4 7 9
4 1 3 9 7 2 6 8 5
6 2 8 5 3 9 7 1 4
7 9 1 8 2 4 5 6 3
3 4 5 7 6 1 2 9 8
2 3 6 1 5 8 9 4 7
8 7 9 2 4 6 3 5 1
1 5 4 3 9 7 8 2 6
Lausn sudoku
„Það er bara tímaspursmál þangað til þetta brestur á.“ Tímaspursmál er spurning um tíma. Þess vegna
er gott að eitthvert spurnarorð standi með því – og hér er það hvenær. Hvort sem langt líður eða stutt
þangað til þetta brestur á er tímaspursmálið það hvenær það gerist.
Málið
15. janúar 1942
Mesta vindhviða sem vitað er
um í Reykjavík mældist
þennan dag. Vindhraðinn
var 214 kílómetrar á klukku-
stund (59,5 metrar á sek-
úndu, meðalvindhraði var
39,8 metrar á sekúndu).
Veðrið „fleygði mönnum um
koll“, að sögn Alþýðublaðs-
ins, skip rak á land, tré rifn-
uðu upp, þakplötur losnuðu
og girðingar brotnuðu og
„köstuðust langar leiðir“.
15. janúar 1961
Steinsteypt hús á Neðra-Hóli
í Staðarsveit eyðilagðist þeg-
ar eldingu sló niður. Fimm
kýr drápust.
15. janúar 1967
Bergfylla féll úr Innstahaus
við Þórsmörk. Hún var um
15 milljón rúmmetrar, lenti á
Steinsholtsjökli og skvetti
milljónum rúmmetra af vatni
úr lóni við jökulinn. Rennsli
Markarfljóts margfaldaðist í
stuttan tíma.
15. janúar 1975
Snjódýpt á Akureyri mældist
160 sentimetrar, sem er met
þar. „Ganga ofan á bílunum,“
sagði í Vísi. Fram kom í Degi
að í sumum hverfum bæjar-
ins hefðu skaflar verið
jafnháir húsunum.
15. janúar 1999
Ein dýpsta lægð aldarinnar,
925 millibör, gekk yfir landið
þennan dag og fram á þann
næsta. Þak fauk um þrjátíu
metra á Hornafirði og maður
með. Hann slasaðist ekki
mikið.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/RAX
Þetta gerðist …
1 4 5 7
6 1 4
3 2 9 6 1
7 3
2 9 6
1 7
4
7 6
6 3 4 5
7 5 9 4
1
4 3 2
9 3
2 3
8 4
9 5 2 7
1 9
2 1 4 8
6 8 5 2
3 9
4 9 7 8
6 2 3
5
3 9
8 4
9 6
5 4 3 9 6
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
P K C A G N I N R E G G Ö L D F S R
D S O S M Á R A G R U N D N F D G A
A P E D V X E L P M K W K Í Y D V G
O S D H E Q J K R A V N F N N Ð D E
I A B Á R M C E U U J L G F I Q U L
M K R L H Y F U Q S D J E L E I O A
S L J F F Q G K K J U N Æ H Ð T M N
G E V U X W N F Ö F U H V N R A R A
B Y E N E Z K R J L A Y A A B R A V
R S U N Z S F Ö S N R Ð U E H C K B
E I Z I L U L Ý R S A Ð D E D H S C
U N V N O L S A T R U K Ð M I P R C
T G X N U Q B Æ N R I A H R I M E S
I I J M F C R O A P L P P X S F V L
Z N I E Q Ð T S K A U T T Ö R B G S
S N P H U A C E J K S C X J Y D N A
M D Q M S A Q H U W I T R F B X U Z
R I Ð N A Ð A R M A Ð U R B X A S W
Barnahælið
Bröttu
Dyngjufjöllum
Fífldjörfu
Hjalað
Hálfunninn
Iðnaðarmaður
Iðnaðarnota
Löggerninga
Sakleysinginn
Smáragrund
Stærðum
Sýslunefnd
Trauður
Ungverskar
Vanalegar
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 gimsteinn, 8
málmi, 9 slæmur, 10
haf, 11 dimmviðri, 13
hirði um, 15 reiðtygi, 18
aulann, 21 ótta, 22 sár-
ið, 23 flýtinn, 24 gull-
hamrar.
Lóðrétt | 2 talar, 3
byggi, 4 spjóts, 5 reyfið,
6 guðs, 7 stífni, 12
kvendýr, 14 fag, 15 höf-
uð, 16 gamla, 17 þekktu,
18 óskunda, 19 stétt, 20
nákomna.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 þraut, 4 þylur, 7 kofar, 8 raust, 9 tap, 11 rýrt, 13 ótta, 14 ógnun, 15 þarm, 17
nóta, 20 hin, 22 felli, 23 ómyrk, 24 rautt, 25 tætir.
Lóðrétt: 1 þokar, 2 aðför, 3 tært, 4 þorp, 5 laust, 6 rotta, 10 agnúi, 12 tóm, 13 ónn,
15 þefur, 16 rellu, 18 ólykt, 19 arkar, 20 hitt, 21 nótt.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 e6 2. d3 c5 3. Rf3 Rc6 4. g3 d5 5.
De2 Rge7 6. Bg2 g6 7. 0-0 Bg7 8. Rbd2
b6 9. He1 Ba6 10. a3 h6 11. Hb1 dxe4
12. Rxe4 Hc8 13. b4 Rd4 14. Rxd4 cxd4
15. b5 Bb7 16. Rf6+ Bxf6 17. Bxb7 Hc5
18. a4 Dc7 19. Df3 Bg7 20. Ba3 Hxc2 21.
Hbc1 Hc3 22. Bb2 0-0 23. Bxc3 dxc3
24. De4 Hd8 25. Bc6 Bd4 26. Hc2 Rxc6
27. bxc6 Hd6 28. Hb1 Dxc6 29. Dxc6
Hxc6 30. Hb4 e5 31. Hc4 Hxc4 32. dxc4
Kf8 33. Kf1 Ke7 34. Ke2 Kd6 35. Kd3
Kc5 36. f4
Staðan kom upp í Evrópukeppni tafl-
félaga sem fór fram síðastliðinn októ-
ber í Skopje í Makedóníu. Rússneski
stórmeistarinn Evgeny Romanov
(2.573) hafði svart gegn Dananum Jak-
ob Aabling-Thomsen (2.341). 36. …
e4+! 37. Kxe4 Kxc4 hvítur getur nú
engum vörnum komið við. Framhaldið
varð eftirfarandi: 38. g4 f5+! 39. gxf5
gxf5+ 40. Kxf5 Kd3 og hvítur gafst
upp.
Svartur á leik.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Umdeilt útspil. S-NS
Norður
♠ÁK
♥ÁK106
♦D92
♣9872
Vestur Austur
♠732 ♠10854
♥98 ♥DG54
♦543 ♦G76
♣KD654 ♣103
Suður
♠DG96
♥732
♦ÁK108
♣ÁG
Suður spilar 6G.
„Ég kom út með laufkóng.“
„Jæja. Er það ekki eðlilegt útspil?“
„Ekki fannst makker það.“
Hvernig á norður að taka á móti 15-
17 punkta grandopnun suðurs? Jú,
hann gæti sagt 2♣, Stayman, og svo
4G við 2♠. Sú nálgun er ekki spurning
um ása heldur magnáskorun í 6G. Suð-
ur myndi hafna þeirri áskorun, enda
með lágmarksopnun. En það voru ekki
allir svona vísindalegir í Patton-
sveitakeppni BR í þriðjudaginn. Hálfur
salurinn fór í slemmu og allir niður,
nema einn sagnhafi sem fékk út lauf-
kóng. Sá drap og spilaði aftur laufi með
góðum árangri.
Annar sagnhafi í slemmu, sem líka
fékk út laufkóng, kaus að veðja á hjart-
að frekar en laufið. Hann svínaði hjarta-
tíu í öðrum slag í von um litlu hjónin
rétt. Vafalaust ekki verri séns en lauftí-
an önnur, en ekki vel heppnað í þessu
tilfelli.