Morgunblaðið - 27.02.2016, Side 48
48 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. FEBRÚAR 2016
Breska rokkhljómsveitin Muse
hefur boðað komu sína til lands-
ins og mun halda tónleika í Laug-
ardalshöll 6. ágúst næstkomandi.
Hljómsveitin kom síðast til lands-
ins í desember árið 2003 og kom
þá einnig fram í Laugardalshöll.
Góður rómur var þá gerður að
tónleikum sveitarinnar.
Á þessum 12 árum sem liðin
eru frá síðustu tónleikum Muse
hér á landi hefur sveitin gefið út
sex hljómplötur og hefur því mik-
ið vatn runnið til sjávar síðan.
Hljómsveitin er skipuð þeim
Matthew Bellamy sem er söngv-
ari, gítarleikari og hljómborðs-
leikari, Christopher Wolsten-
holme spilar á bassa og Dominic
Howard leikur á trommur og
slagverk.
Drones er nýjasta plata sveit-
arinnar, sem kom út sumarið
2015. Það er konsept-plata sem
gerir dróna eða ómönnuð loftför í
hernaði að umfjöllunarefni sínu.
Miðasala hefst 8. mars en til-
kynnt verður nánar um fyrir-
komulag miðasölunnar 1. mars.
Þess má geta að á síðustu tón-
leika sveitarinnar hér á landi
seldist upp á mettíma.
Tónleikarnir eru haldnir af Hr.
Örlygi í samstarfi við Coca-Cola.
Morgunblaðið/Árni Torfason
Tónar Söngvari hljómsveitarinnar, Matt-
hew Bellamy, á tónleikum í Laugardalshöll.
Breska rokkhljómsveitin Muse
mætir á ný til landsins í sumar
Tónar tvíblöðunga er yfirskrift tón-
leika í 15.15 tónleikasyrpunni í
Norræna húsinu á morgun kl.
15.15. „Tvíblöðungar er hvorki
plöntu- eða skordýrategund eins og
margir gætu haldið heldur sam-
heiti yfir óbó- og fagottleikara sem
leika á tvöföld reyrblöð. Það eru
tvíblöðungar blásaraoktettsins
Hnúkaþeys, þau Peter Tompkins
og Eydís Franzdóttir óbóleikarar
og Kristín Mjöll Jakobsdóttir fa-
gottleikari sem leika, ásamt Guð-
rúnu Óskarsdóttur semballeikara
og Sigurði Halldórssyni sellóleik-
ara, sjaldheyrð eyrnakonfekt frá
barokktímanum,“ segir í tilkynn-
ingu.
Á efnisskrá eru tríósónötur eftir
Tékkann Jan Dismas Zelenka og
Ítalann Arcangelo Califano, ásamt
tríósónötu eftir Johann Fredrich
Fasch. „Enn í dag þykja þessi verk
miklir fingurbrjótar og afar spenn-
andi til flutnings. Að auki mun Sig-
urður Halldórsson sellóleikari leika
einleiksverk; Ricercare eftir ítalska
tónskáldið Domenico Gabrieli.“
Listamenn Peter Tompkins, Guðrún Óskarsdóttir, Eydís Franzdóttir, Kristín Mjöll Jak-
obsdóttir og Sigurður Halldórsson leika á tónleikum á morgun, sunnudag, kl. 15.15.
Tónar tvíblöðunga í Norræna húsinu
Triple 9 16
Hópur glæpamanna lög-
regluþjón til að fremja sitt
stærsta bankarán.
Metacritic 52/100
IMDb 6,7/10
Laugarásbíó 20.00, 22.25
Smárabíó 20.00, 22.40
Borgarbíó Akureyri 22.00
The Revenant 16
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 76/100
IMDb 7,1/10
Smárabíó 20.30
Room 12
Jack er fastur ásamt móður
sinni í gluggalausu rými.
metacritic86/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 20.00
Sambíóin Keflavík 22.00
Fyrir framan annað
fólk 12
Húbert er ekki sérlega laginn
við að nálgast hitt kynið.
Laugarásbíó 20.00
Smárabíó 13.00, 13.00,
15.10, 15.30, 17.45, 20.10,
22.20
Háskólabíó 15.00, 17.30,
20.00, 22.20
Borgarbíó Akureyri 16.00,
18.00, 20.00
Sambíóin Keflavík 20.00,
The Danish Girl 12
sannsögulegt drama um
listamanninn Lili Elbe en hún
var ein fyrsta manneskjan í
sögunni til að undirgangast
kynfæraaðgerð til að breyta
kyneinkennum sínum.
Metacritic 66/100
IMDb 7,0/10
Sambíóin Kringlunni 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 22.30
Háskólabíó 20.10, 22.50
How to Be Single 12
Metacritic 60/100
IMDb 5,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.20
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.20
Concussion Metacritic 56/100
IMDb 7,1/10
Háskólabíó 17.30
Star Wars: The
Force Awakens 12
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 81/100
IMDb 8,5/10
Sambíóin Álfabakka 17.00
Hail, Caesar! Eddie Mannix rannsakar dul-
arfullt hvarf leikara.
Metacritic 72/100
IMDb 7,0/10
Smárabíó 15.30, 18.00
Háskólabíó 18.30, 20.10,
22.40
Borgarbíó Akureyri 14.00
Dirty Grandpa 12
Metacritic 18/100
IMDb 5,8/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.20
Daddy’s Home
Metacritic 39/100
IMDb 6,6/10
Sambíóin Álfabakka 17.40
Sambíóin Akureyri 15.40
Spotlight Metacritic 93/100
IMDb 8,3/10
Háskólabíó 17.30
The Big Short
Metacritic 81/100
IMDb 8,0/10
Sambíóin Kringlunni 22.20
Alvin og íkornarnir:
Ævintýrið mikla Metacritic 33/100
IMDb 4,1/10
Laugarásbíó 13.50, 13.50,
15.50, 15.50
Smárabíó 13.00, 13.00,
15.20, 15.20, 17.40, 17.40
Borgarbíó Akureyri 14.00,
14.00, 16.00, 16.00, 18.00,
18.00
Sambíóin Keflavík 13.30,
15.40, 17.50
Úbbs! Nói
er farinn... IMDb 5,7/10
Sambíóin Álfabakka 11.00,
13.00, 15.00
Sambíóin Egilshöll 13.00,
15.20
Nonni Norðursins IMDb 3,4/10
Laugarásbíó 13.50, 15.50
Smárabíó 13.00, 15.20
Háskólabíó 15.00
Góða risaeðlan Metacritic 67/100
IMDb 7,7/10
Sambíóin Álfabakka 11.00,
13.10, 15.20
Sambíóin Egilshöll 13.00
Sambíóin Kringlunni 13.00,
15.20
Smáfólkið Morgunblaðið bbbnn
Metacritic 67/100
IMDB 7,4/10
Smárabíó 13.00
Háskólabíó 15.00
The Idol
Bíó Paradís 14.00
Arabian Nights Vol. 1
Bíó Paradís 14.00
Sprettfiskur/
Shortfish
Bíó Paradís 16.00
The Witch
Bíó Paradís 22:15
Body
Bíó Paradís 14.00
Show of Shows
Bíó Paradís 16.30
Fyrir framan annað
fólk
Bíó Paradís 17.45
Victoria
Bíó Paradís 17.30
The Look of Silence
Bíó Paradís 18.00
The Lobster
Bíó Paradís 20.00
Z For Zachariah
Bíó Paradís 20.30
Call Me Marianna
Bíó Paradís 20.00
Son of Saul
Bíó Paradís 22:30
Hard to be a God
Bíó Paradís 21:30
Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.
Alríkislögreglukonan Valentina biður félagana Derek og Hansel að
aðstoða sig í leit að morðingja. Og Mugatu er sloppinn úr fangelsi.
Morgunblaðið bmnnn
Metacritic 34/100
IMDb 5,3/10
Laugarásbíó 18.00, 22.00
Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00,
22.20, 22.20
Sambíóin Egilshöll 15.20, 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 20.00
Sambíóin Akureyri 20.00
Sambíóin Keflavík 20.00
Zoolander 2 12
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Bragðarefurinn Nick og löggukanínan
Judy þurfa að snúa bökum saman
þegar þau flækjast inn í útsmogið
samsæri.
Metacritic 76/100
IMDb 8,1/10
Laugarásbíó 14.00, 16.00, 18.00, 18.00
Sambíóin Álfabakka 10.40, 10.40, 10.40, 11.40,
13.00, 13.00, 13.00, 13.00, 13.00, 14.00, 15.20, 15.20,
15.20, 15.20, 15.20, 16.20, 17.40, 17.40, 17.40, 20.00,
20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.00, 15.15, 17.40, 20.00,
22.20
Sambíóin Kringlunni 12.50, 14.00, 15.10, 16.20
Sambíóin Akureyri 13.00, 13.20, 15.20, 17.40, 17.40,
22.30
Sambíóin Keflavík 13.00, 15.20, 17.40
Zootropolis Wade Wilson er Deadpool, kaldhæðin ofurhetja með lækningamátt,
sem leitar uppi manninn sem drap hann næstum.
Metacritic 64/100
IMDb 8,9/10
Laugarásbíó 20.00, 22.00, 22.20
Sambíóin Keflavík 22.30
Smárabíó 17.20, 17.30, 19.45,
20.00, 22.10, 22.30
Háskólabíó 16.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.10
Deadpool 16
Aukavinna
fyrir orkubolta
Um er að ræða blaðadreifingu á höfuðborgarsvæðinu.
Vinnutíminn er 3-4 tímar í senn, sex daga vikunnar og
að mestu í næturvinnu. Viðkomandi þarf að vera
orðinn 18 ára og hafa bíl til umráða.
Fyrir frekari upplýsingar má hafa samband við
dreifingarstjóra Árvakurs, Örn Þórisson
í síma 569-1356 eða á ornthor@mbl.is