Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.11.1993, Page 8

Víkurfréttir - 25.11.1993, Page 8
8 25. NÓVEMBER 1993 VÍfíURFRÉTTIR Skýjaborg félagsmið- stöð Sand- gerðinga Við ætlum að kynna fyrir ykkur hvað er að gerast í Sandgerði og hvað er framundan. A þriðjudagskvöldum eru opin hús. Þar er spilað og svo förum við stundum að dansa. Við erunt að byrja með fé- lagsvist fyrir eldri krakkana á opnum húsum og það hefur tekist mjög vel hingað til. Karaoke verður mjög fljótlega, við höfum einu sinni haft karaoke áður og heppnaðist það mjög vel. Á föstudagskvöldum eru diskótek og það er yfirleitt mjög gaman á þeim. Við erum að byrja með leiki á þeim og öllum finnst það gantan. ♦ Félagslífið í Sandgerði er fjölbreytt. Allskonar klúbbar eru í gangi í skólanum, t.d. skákklúbbur, útivistarklúbbur, förðunar og framkomuklúbbur og blaða- klúbbur. Svo erum við að fara af stað með leður og körfuklúbb. Nemendaráð: Sigurbjörg Jónsdóttir, Thelma Björgvinsdóttir, Halldóra G. Sig- tryggsdóttir, Richard H. Ric- hardsson, Eydís H. Helgadóttir, Jón A. Norðfjörð, Hilma H. Sig- urðardóttir og Heimir Karlsson. Blaðanefnd: Thelma Björgvinsdóttir, Krist- jana G. Jórunnardóttir, Guðlaug S. Gunnarsdóttir, Rebekka 01- afsdóttir, María Pálsdóttir, Eyrún S. Helgadóttir, Hjördís Reynis- dóttir og Olína Lárusdóttir. Ef íslendingar eru spurðir hvort þeir séu trúaðir þá svara þeir tlestir játandi en að þeir sæki kirkju það er aftur önnur saga. Þetta kom fram í könnun sem Gallup- stofnunin gerði. Landinn sagðist jafnframt trúa á æðri máttarvöld. Ætli við séum ekki líka tilbúin að trúa því að ýmis dulræn fyrirbæri eigi sér stað? Er kirkjan tóm? Það er athyglisvert að velta því fyrir sér hvers vegna fólk sækir lítið kirkju. Er það kannski vegna þess að hið hefðbundna messuform höfðar ekki til almennings eða er einhver önnur ástæða? Þegar kirkjan breytir út af venju og býður upp á annars konar tónlist en vant er þá laðar hún jafnvel til sín annað og fleira fólk eða þannig var það alla vega hér í Keflavík og Njarð- vík sunnudaginn 31. október þegar kórarnir sameinuðust og sungu fyrir kirkjugesti negrasálma. Messurnar voru óhefðbundnar, unglingar fluttu t.d. helgileik í Keflavíkurkirkju og séra Baldur Rafn Sigurðsson, sóknarprestur Njarðvíkurkirkju fræddi kirkju- gesti m.a. um mótmæli Marteins Lúters á sínum tíma og hver Heil- agur Frans frá Assísi hefði verið. Það varreglulega fróðlegt að hlusta á prest þeirra Njarðvíkinga þennan sunnudagsmorgun en þangað fór / GUD ég til að hlusta á negrasálma og sjá prestinn. Þetta var trábœrt! Eg hefði ekki viljað sleppa þessu fyrir nokkurn mun því ég hef sjaldan orðið fyrir eins mikilli upp- lifun í kirkju og átti tónlistin mestan þátt í því. Svo var auðvitað gaman að fá að klappa saman lófunum og "fíla" tónlistina en það finnst mér annars það erfiðasta við núverandi messuform, að það er ekki hefð fyrir klappi. Það er svo oft sem kórinn eða einsöngurinn hefur hrifið mann og að geta ekki sýnt nein viðbrögð gagnvart því finnst mér óeðlilegt. Þarna er kannski mergurinn málsins, fólki finnst það vera þvingað í kirkju og á erfitt með að þola allan þann alvarleika sem liggur í loftinu. Það vantar meiri gleði inn í kirkjuna. Minn Guð er ekki svona hátíðlegur, hann er reyndar mikill húmoristi og það líkar mér vel. ■hlej- fil sölu ukvqI ir\alveKl<a ejiiK íö\uuuap Om. öuuig vafuslifa- og gnajíkmyudiiG Sigurlaug Gunnarsdóttir Fagragarði 10 - Keflavík Sími12411 Trúlofunar- og giftingar- hringir Módelsmíðaðir giftingar- og trúlofunarhringir Danskir giftingar- og trúlofunarhringir ‘Modei- Listmumr Mafnayjötu 37a - %efíavílG Simi 12575 Bruðhjonayfirheyrslan Afskaplega gaman að gera til- raunir í eld■ húsinu Brúðhjóniti Kristbjörg Erna Þorvaldsdóttir og Sigurjón Fjeldsed í Brúðhjónayfirheyrslu. HANN Nafn: Sigurjón Fjeldsted. Fæðd. og ár: 29.12.65. Foreldrar og systkini: Ottar S. Guðmundsson, Vigdís Fjeld- sted, Ulfar og Sigrún. Starf/nám: Trésmiður. Uppáhaldsmatur: Fylltar 9. október voru gefin saman í Keflavíkur- kirkju af séra Ólaft Oddi Jónssyni brúðhjónin Margrét Inga- þórsdóttir og Jóhann Ingi Grét- arsson, Faxabraut 35A, Keflavík. Mynd. Nýmynd. svínalundir með rjóma-osta- sveppasósu. salati frönskum og gulum baunum. Uppáhaldsdrykkur: Coke! Hvar sástu hana fyrst: I Björg- unarsveitarpartý. Hvað er skemmtilegast í fari hennar: Bjartsýni hennar. 25. september voru gefin saman í Grinda- víkurkirkju af séra Jónu Kristínu Þorvaldsdóttur brúðhjónin Stein- unn Oskarsdóttir og Ingvar Guð- jónsson, Heiðarhrauni 40. Grindavík. Mxnd. Nýmvnd. Er hún rómantísk: Já. hún er alltaf að koma manni á óvart með eitthvað „sætt“. Þrífur hún bílinn: Nei. Uppáhalds rakspíri: Free live frá Etinne Aigner. Ertu flughræddur: Með eða án fallhlífar? Tekurðu í straujárnið: Já, einu sinni. held ég. Draumabíllinn: Fullbúinn Toyta Landcruser. HÚN Nafn: Kristbjörg E. Þorvalds- dóttir Fæðd.ogár: 21.10.69. Foreldrar og systkini: Þorvaldur Ólafsson, Sigríður Kjartansdóttir, Andrea Sif og Ásdís. Starf/nám: Sölumaður. Hvernig kynntust þið: I partý á Keflavíkurflugvelli fyrir Hjálpar- sveitina í Njarðvík og Flugbjörg- 30. október voru gefin saman í Utskálakirkju af séra Hirti Magna Jóhannssyni brúðhjónin Hjálmfríður Krist- insdóttir og Ólafur G. Sæ- mundsson, Reynimel 76, Reykja- vík. Mynd. Nýmynd.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.