Víkurfréttir - 08.02.1996, Blaðsíða 10
♦ Guðmundur Guðbjörnsson og Stefán Hákonarson við
Varma-mót. Á innfelldu myndinni má sjá Skúla Magnús-
son í Plastgerð Suðurnesja sem framleiðir þrjár tegundir
af Varma-mótum fyrir Varmamót ehf. hér sýnir hann okk-
ur einn kubb.
Varmamót ehf. í KefLavík:
Hagkvæmur bygg-
ingamáti sem nýtur
aukinna vínsælila
♦ Breiðfjörðs tengi og setur eru notuð til að stífa Varma-
mótin. Þessa aðferð þiggja allir smiðir en sérstök tengi
hafa verið smíðuð fyrir Varma-mótin. Hér er það veggur í
nýju verkstæðishúsi Húsaness sem hefur verið stífaður.
jafnframt einangain bæði inni
og úti. Hér erum við að tala
um orkusparandi hús með há-
markseinangmn.
Mótunum er haldið saman
með Breiðfjörðs-tengjum og
setum sem allir smiðir þekkja.
Fullstífuð mót standast hvaða
veður sem er. Þeir Guðmund-
ur og Stefán segja Varma-
mótin gefa mikla möguleika í
húsbyggingum. Öll útskot eða
bogadregnar línur fyrir glugga
upp til sveita. Þá benda þeir
félagar á að hér sé á ferðinni
byggingamáti sem henti vel á
þeim landsvæðum þar sem
byggingatími er stuttur, m.a.
vegna veðra.
Varmamót ehf. fylgjast með
uppsetningu allra húsa sem
byggð eru með Varma-mótum
og veita leiðbeiningu við upp-
semingu og ráðleggimgar við
steypuvinnu.
Fyrirtækið Varmamót
ehf. í Keflavík hefur
í samstarfi við Plast-
gerð Suðurnesja haf-
ið framleiðslu á Varma-mót-
um, byggingakerfi framtíð-
arinnar. Um er að ræða
þrjár tegundir af einangrun-
arplastkubbum sem er hlað-
ið upp ekki ósvipað og leik-
fangakubbum. Varma-mótin
mynda þannig steypumót
þar sem einangrunin er til-
búin bæði að innan og utan.
Það eru þeir Guðmundur
Guðbjörnsson og Stefán Há-
konarson sem standa að
Varmamóti ehf. Þeir byrjuðu
1991 að vinna með þetta
byggingarefni en nýverið var
farið að framleiða mótin hjá
Plastgerð Suðurnesja. Þrjár
tegundir af mótum era steypt-
ar hjá fyrirtækinu en öll sér-
mót, t.d. undir þunga burðar-
bita, em flutt inn firá Evrópu.
Þegar hafa nokkur hús verið
byggð úr Varma-mótum hér á
landi og hafin er bygging á
húsum við Sjafnarvelli í
Keflavík þar sem öll hús við
götuna verða byggð úr mót-
unum. Verktakafyrirtækið
♦ Þetta eru Varma-mótin sem framleidd eru hjá Plastgerð
Suðurnesja. Eins og sést á myndinni er hefðbundin járna-
binding í mótunum. Lárétta bindingin er sett niður jafnóð-
um en lóðréttir teinar settir í mótin þegar veggirnir hafa
verið hlaðnir upp. Sérstök stýringajárn fylgja mótunum.
Þá fær mótið aukinn stuðning frá Breiðfjörðs-tengjum og
setum. Einn fermetri af Varma-mótavegg kostar 2400
krónur án vsk. VF-myndir: Hilmar Bragi
♦ Útskot eru ekkert mál.
hér má sjá glugga á húsi
við Þórsvelli í Keflavík.
Varma-mótum þá er hægt að
steypa sökkul á öðrum degi
og húsið sjálft er hlaðið og
steypt á 3-4 dögum. Miðað
við 20 sm. hefðbundinn vegg
þá er um 30% steypuspamað-
ur em þýðir um 100 þús. kr.
sparnað í meðalstóru einbýlis-
húsi. Þá sparast einangrunar-
kaup upp á 100 til 200 þúsund
krónur, þar sem að mótin eru
og hurðir séu ekkert mál.
Byggingakerfið eru ekki ein-
göngu til byggingar á íbúðar-
húsnæði, því erlendis er þekkt
að risastórar verksmiðjur og
jafnvel hótel séu byggð úr
samskonar plastmótum. Hér
heima á Islandi em mótin því
þægileg leið til byggingar á
t.d. iðnaðar- eða fiskvinnslu-
húsum nú eða til byggingar
Húsanes notar t.a.m. Varma-
mótin mikið og er þessa dag-
ana að stækka verkstæði sitt
við Iðavelli um 930 fermetra
og þar eru veggir hlaðnir úr
Varma-mótum.
En hvemig virkar þetta bygg-
ingakerfi. Þeir Guðmundur og
Stefán sögðu í samtali við
blaðið að hér sé um fljótleg-
asta byggingamáta að ræða
sem völ er á. Ef meðalstórt
einbýlishús er byggt með
Fjöldafundur
á sunnudag
Bjarni Kristjánsson
transmiöill frá
Keflavík veröur
meö fjöldafund í
húsi félagsins
sunnudaginn 11.
febrúar kl. 20:30.
Verð kr. 800.-
fyrir félaga og
kr. 1200.-
fyrir aöra.
- í hverri viku á
INTERNETINU!
-Fréttir, greinar og
smáauglýsingin þín!
S.B.K.
Sími
421 5551
Ný áætlun
Frá Frá
Ketlavík Reykjavík
Kl. Kl.
6:45** 8:15**
8:30* 10:30*
11.00* Nýferð 13:15*
12:30 14:30
15:45 17.15
17:15* Nýlerð 19:00*
19:00 20:30
22:30 Nýferð 23:30
Ný leið Vesturg. Suðurv. Aðalg.
"Aðeinsvirkadaga.
‘ Ekki helgidaga
rrn ÞOPPablÓt
'BŒM eldri borqara
SUDURNESJUM umu^uu m mmuru ^jumu wu
Við viljum minna á þorrablót Félags eldri borgara á
Suðumesjum sem verður í Stapa sunnudaginn 11. febrúar kl.
18.00. Húsið verður opnað kl. 17.00. Rútuferðir verða frá
Sandgerði kl.16.45. Garði kl. 16.55. S.B.K. kl. 17.10.
Hvammi kl. 17.15. Hlévangi kl. 17.15 og Ólafslundi kl.
17.20. Vinsamlegast hafið samband við S.B.K. í síma 421-
5551 ef þið viljið far með rútunni. Félagar fjölmennið og
takið með ykkur gesti.
Skemmtinefndin.
10
Víkurfréttir