Víkurfréttir - 08.02.1996, Qupperneq 12
Innilegustu þakkir sendum við öllum þeim er sýndu
okkur hlýhug og samúð við andlát eiginkonu minnar,
móður okkai; tengdamóður, ömmu og langömmu
Guðrúnar K. Jóhannsdóttur
Vatnsnesvegi 20, Keflavík
Agúst Jóhannsson
Elvar Ágústsson Steinunn Hákonardóttir
Hólmfríður Armannsdóttir Arni Olafsson
Gylfi Örn Armannsson Óiafta Sigurhergsdóttir
barnahörn og barnaharnabörn
# Fjöldafundur
Sálarrannsóknarfélag Suðumesja
heldur fjöldafund með Bjarna
Kristjánssyni transmiðli, sunnu-
daginn 11. febrúar kl. 20:30 í húsi
félagsins að Víkurbraut 13 í
Keflavík. Húsið opnar kl. 20:00
og eru allir hjartanlega velkomnir.
Miðaverð er kr. 800 fyrir félags-
menn og kr. 1200 fyrir aðra.
Læknamiðlar félagsins bjóða öll-
um uppá fría heilun laugardaginn
10. febrúar kl. 13-16 og er fólk
hvatt til að nota þessa þjónustu.
Guðrún Hjörleifsdóttir eða Gúgú
spámiðill sem óþarfi er að kynna
nánar, mun starfa hjá félaginu 7,-
9. mars nk. og býður hún uppá
einkafundi. Tímapantanir eru
þegar hafnar.
Inga Magnúsdóttir spámiðill, sem
notið hefur geysivinsælda á höf-
uðborgarsvæðinu undanfarið tnun
starfa hjá félaginu 13. mars.
Vegna fjölda áskoranna mun Val-
garð Einarsson skyggnilýsinga-
miðill koma aftur 20.-22. mars og
bjóða uppá einkafundi.
Allar nánari upplýsingar eru á
skrifstofu félagsins virka daga kl.
13-16 og í síma 421 -3348.
Þessi svakalegi
kroppur varð
15 ára síðasta
sunnudag.
Flóra! Til ham-
ingju.
Krippsjúpp,
netmkripp og dúfan.
Elsku Dagbjört,
til hamingju
með 9 ára af-
mælið þitt sem
verður 10. feb.
Maninia, Jens
og Kristín.
Afmæli
Hann Rúnar
minn verður 40
ára þann 11.
febrúar. 1 til-
efni þess ætla
ég að halda
honum
veislu/partý laugardaginn 10.
febrúar í Félagsheimilinu Mána
frákl. 21.00 til ???? Allirætt-
ingjar, vinir og kunningjar vel-
komnir.
Ragga.
Þessi fallega
kona er hún
Gugga amma.
Hún varð 48
ára seinasta
föstudag 2.
febrúar. Til
hamingju með
afmæjið amma.
íris Ósk.
Elsku Iris
Edda!
Til hamingju
með 12 ára af-
mælið í dag 8.
febrúar.
Mamma,
Guðni bílstjóri og Hildur Guð-
ný símamær eiga afmæli í dag
8. feb. Til hamingju með daginn
bæði tvö.
Foreldrar og systkini.
Elsku Lena og Valgeir, til ham-
ingju með 3ja og 4ra ára afmæl-
in.
Amma, afi og Asi frændi.
II
VmWIMMI
kwm!
Aprentun á servíettur.
• Gylling á sálmabækur.
Kerti, skraut, hanskar, klútar og fl.
• Borðskraut fyrir ferminguna.
• Góðar vörur, gott verð.
REiBÓK
Hafnargötu 36 • Keflavík
símí 421 3066
Smáauglýsingar
Til leigu
Hentug pláss
fyrir smá fyrirtæki verða til leigu frá 1.
aprfl að Hafnargötu 35 Uppl. í síma
425-4655 á daginn.
Lítil 2ja herb.
íbúð fyrir reglusamt fólk. Uppl. í síma
421-3705
2ja herb.
íbúð í tvíbýli til leigu á góðum stað í
Keflavík. Uppl. í síma 421-1040 eftir
kl. 18.00
3ja herb.
90 ferm íbúð. Öll ný máluð, laus strax.
Leiga 28.000 með hússjóð. Uppl. í
síma 423-7914 fímmtudagskvöld og
um helgina.
Til sölu
Sanisung 20t
með Qarstýringu og Grundig 22t. Selj-
ast á 10.000 kr. stk. Uppl. í síma 421-
4574.
Dexcon hilluefni
Talsvert magn af stöngum einnig hillur
selst á hálfvirði. Uppl. í síma 421 -5680.
Vegna flutnings
Mjög vönduð amerísk veggsamstæða
svört að lit með glerhurðum og ljósum.
Uppl. í síma 421-5680.
Rúm
stærð 183 x 213. Uppl. í síma 421-
1541
Hjónarúm (rekkjan)
úr tekki frá Ingvari og Gylfa með nátt-
borðum ásamt spegli, tveimur borðum,
kolli og rúmteppi. Uppl. í síma 426-
7441
Mit/.uhishi Galant
árg. ‘82. Skoðaður ‘96. Uppl. í síma
421-3826.
Gullfallegir
English Springer spaniel hvolpar, til-
búnir á góð heimili 30. jan. Uppl. í
sima 423-7926
Óskast til leigu
3ja herb.
fbúð óskast til leigu sem allra fyrst.
Uppl. í síma 421 -2373 eða 425-7086.
Ýmislegt
Flísalagnir
tek að mér flísalagir. Vönduð vinna,
gott verð, Euro og Visa. Uppl. í síma
421-4753 eða 894-2054. Hermann
Ungbarnanudd
nýtt námskeið er að hefjast. Uppl. í
síma 421-1324. Eydís.
Tölvur
tölvuleikir á frábærum verðum. Endi-
lega hafðu samband og ég sendi verð-
lista þér að kostnaðarlausu. Uppl. í
síma 462-7189 eftir kl. 15.00 alla daga.
Saumanámskcið
4ra vikna saumanámskeið hefst 20.
febrúar. Námskeiðargjald kr. 6.000.
Innritun í síma 421-2704 og 562-0713.
Kennari: Hulda Georgsdóttir, fatahönn-
uður.
Kirkja
Keflavíkurkirkja
Fimmtudagur 8. febrúar:
Biblíulestur í Kirkjulundi kl.
17.30-18.30
Sunnudagur 11. febrúar:
Biblíudagurinn.
Sunnudagaskóli kl. 11.00 árd.
Munið skólabflinn.
Guðsþjónustakl. 14.00. Lára
G. Oddsdóttir, guðfræðinemi,
predikar. Prestur: Olafur Odd-
ur Jónsson. Kór Keflavíkur-
kirkju syngur. Organisti: Einar
Öm Einarsson
Mánudagur 12. febrúar:
Nærhópur Bjarma, félags um
sorg og sorgaiferli, verður í
Kirkjulundi á mánudags-
kvöldum kl. 20.30,5 skipti í
röð. Hópurinn er ætlaður
þeim sem eru að takast á við
sorg og missi.
Miðvikudagur 14. febrúar:
Bænanámskeið í Kirkjulundi
kl.20.00
Prestarnir
Njarðvíkurprestakall
Innri-NjarÖM'kurkirkja
Sunnudagur 11 .febrúar:
Sunnudagaskóli kl. 13.00
Miðvikudagurl5. febrúar:
Foreldramorgunn kl. 10.30
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Fimmtudagur 8. febrúar:
spilakvöld aldraðra kl. 20.00
Bækur frá bókasafninu verða
til útláns. Allir hjartanlega
velkomnir.
Sunnudagurl 1. febrúar:
Sunnudagaskóli kl. 12.00
Þriðjudagurl3. febrúar:
Foreldramorgunn kl. 10.30
Baldur Rafn Sigurðsson
Útskálakirkja
Laugardagur 11. febrúar:
Mömmumorgunn kl. 10- 12 í
stofu 8 í Gerðaskóla.
Sunnudagur 11. febrúar:
Messakl 14.00
Þriðjudagur 13. febrúar:
Nfu til tólf ára starf kl. 17.00 í
stofu 8 í Gerðaskóla.
Sóknarprestur
HM'tasunnukirkjan/
Vegurinn
Bamakirkja sunnudaga kl.
11.00 og samkoma kl. 14.00.
Allir velkomnir.
Safnaðarheimili aðventista
Blikabraut 2:
Laugardagur kl. 10.15. Guð-
þjónusta og Biblíurannsókn.
Kaþóiska kapellan KeflaM'k
Skólavegi 38
Messakl. 14.00 ásunnudög-
um. Allir hjartanlega vel-
komnir.
12
Víkurfréttir