Víkurfréttir - 08.02.1996, Síða 15
♦ Þær slógu á létta strengi stúlkurnar og Rúna í Gallerý Förðun þegar Ijósmyndari Vík-
urfrétta leit við á snyrtinámskeiðinu en það er liður í undirbúningnum.
Fegurðarsamkeppni Suðurnesja 1996:
Förðun og umhirða húðarinnar
„Umhirða húðarinnar er öll-
um mjög mikilvæg ekki síst
stúlkum sem em að fara í feg-
urðarsamkeppni", sagði Rúna
Oladóttir í Gallerý Förðun
sem mun sjá um förðun þátt-
takenda fyrir myndatökur og á
sjálfu úrslitakvöldinu í Feg-
urðarsamkeppni Suðurnesja
1996.
Stúlkurnar þrettán sóttu ný-
lega námskeið hjá Rúnu í
Gallerý Förðun. Með henni
var einnig Fjóla Friðriksdóttir,
snyrtifræðingur frá snyrti-
vörumerkinu Marbert í
Reykjavík.
Farið yfir öll helstu atriði sem
snúa að góðri umhirðu og
hreinsun húðarinnar. Þær
Fjóla og Rúna leiðbeindu
þeim einnig með ýmislegt í
daglegri förðun og fleira.
„Það var skemmtilegt að
kenna þeim því þær voru
mjög áhugasamar".
Biblíudagar
7.-11. febrúar
Himinn og jörö munu líöa undur lok,
en orö mín munu aldrei undir lok líöa.
Nýaldarmenn leita enn svara, spíritistar leita
framlióinna, en hver vill heyra sannleikann.
Jesús sagói: Ég er vegurinn—sannleikurinn... og lífiö.
Þú ert skapaóur fyrir samfélagió viö Guö og án þess
samfélags finnur þú aldreí tilgang lífsins.
Biblían hefur öll svör sem maóurinn þarfnast og
hún er sannleikurinn um upphaf mannsins,
líf mannsins og líf aö loknu þessu lífi.
Hvaö veist þú um orö Guös til þín?
Viö viljum bjóöa þér aó koma og hlusta á
Mike Bradley tala um: „Ríki guös“ Mióvikudag 7. febrúar kl. 20.30
Samúel Ingimarsson tala um: „Leyndardóma trúarinnar“ Fimmtudag 8. febrúar kl. 20.30
Mike Fitzgerald tala um: „Af hverju Jesús er svariö“ Föstudag 9. febrúar kl. 20.30
Snorri Óskarsson (Vestmannaeyjum)
„Þessi kynslóð“ Laugardag 10. febrúar kl. 20.30
Snorri Óskarsson Sunnudag 11. febrúar kl. 14.00
Allir velkomnir
Viö höfum ekki fordóma, en við höfum sannfæringu,
viö trúum aö Biblían sé Guös orö.
Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84 Keflavík
Mike Bradley
Snorri Óskarsson Mike Fitzgerald Samúel Ingimarsson
Ljós Thule eik
er komin aftur!
Kn. 3.285.-
stgr. pr. íerm.
P^dropinn
Hofnargötu 90 • Keflavik • sími 421 4790
BINGÓ í STAPANUM
TIL EDINBORGAR MEÐ LIONS
Bingó í Stapa öll fimmtudagskvöld kl. 20:30.
Meðal vinninga í kvöld; haustferð til EDINBORGAR með
Ferðaskrifstofunni ÚRVAL/ÚTSÝN og vöruúttektir í
Samkaupum, auk fjölda peningavinninga.
LÁTTU EKKI HAPP ÚR HENDI SLEPPA
MÆTTU Á BINGÓ í STAPANUM í KVÖLD.
Lionsklúbbur Njarðvíkur
Bókhaldsstofa
Jóns Þ. Jóhannssonar
Viðskiptavinir athugið!
Hef hætt rekstri Bókhaldsstofunnar og hafið
störf hjá Endurskoðunnarmiðstöðinni Coopers
& Lybrand hf. að Tjarnargötu 3, III hæð,
Keflavík sími 421-3219.
Viðskiptavinir eru vinsamlegast beðnir að hafa
samband við undirritaðan þar.
Jón Þ. Jóhannsson.
Viðtalstímar
forseta bæjarstjórnar eru alla þriðjudaga kl. 09:00-11:00
á bæjarskrifstofunum að Tjarnargötu 12, II hæð,
sími 421-6700.
Bæjarstjóri.
Lausafjáruppboð
Föstudaginn 9. febrúar 1996 kl. 16:00 verður
haldið lausafjáruppboð við Bílageymslu
BG/Skemmu við Flugvallarveg, þar sem
boðnar verða upp bifreiðar og fleiri lausafjár-
munir.
Þá verður uppboðið flutt að Strandgötu 16,
Sandgerði og verður þar selt 1) Flitagöng frá
Flodius. 2) ísmark ísvél. 3) Filmuvafningsvél.
Sýslumaðurinn í Keflavík.
Víkurfréttir