Víkurfréttir - 15.05.1996, Blaðsíða 8
NÝ STJÖRNUSPÁ
Á HVERJUM DEGI
hvað ber dagurinn
í skauti sér?
S P Á S í M I N N
904 4400
39.90 mínútan
málning'lf
r
dropinn
Garðaumönnun:
Ápíðandi að þnífa
beðin eftir veturinn
Guðmundur Ó. Eniils-
Garðyrkjudeild Reykjanesbœjar:
Gerð mana og
beða stærstu
verkefnin
-segir Bjarnheiður Erlendsdóttir,
Garðyrkjustjóri Reykjanesbœjar.
„Stærstu verkefnin verða gerð
mana, sem sumir kalla hljóð-
múra og beða í Eyjabyggð.
Einnig liggur fyrir að klára
svæðið ofan við Suðurvöll.
Farið verður í frágagng á
bökkunum við Ægisgötu þar
sem nýlega var grafið eftir
gömlum steinahleðslum til
framkvæmda á gamla bænum
sem munu hefjast í sumar,
segir Bjarnheiður Erlends-
dóttir. Göngustígafram-
kvæmdir verða á döfinni þar
sem lagðar verða nýjar leiðir
jafnframt því sem við sinnum
viðhaldi á þeim eldri.
Við munum klára fyrsta
áfangann við Bergið og sá í
svæðið til þess að fá grænan
lit á það. í framtíðinni á síðan
að reyna að tengja Bergið
smábátahöfninni við Grófina.
Við verðum áfram með gróð-
ursetningu í Sólbrekkum og
við Flugvallarveg og síðan er
það bara þetta venjulega, slátt-
ur, hirðing og gróðursetning.
Það hefur verið kvartað undan
moldroki við Heiðarbyggð og
verður haldið áfram að gera
eitthvað við því og hreinsa
svæðið.
Er eitthvað nýtt á döfinni eins
og lagning hjólabrauta?
Nei, það er ekkert slíkt á döf-
inni aðeins framhald á því
sem er búið að vera gera síð-
ustu ár. Fyrir börnin verður
síðan unnið að nýju leiksvæði
við Gónhól".
son hefur unnið við
garðaumönnun í fjölda
ára auk þess sem hann
hefur verið að úða
garða. Hefur hann tekið
að sér að sjá alfarið um
garða fyrir fólk og eins
og oft vill verða eru það
fastir viðskiptavinir. En
auk þess sér hann um
stakar klippingar og
fleira.
„Þetta eru ákveðnir
garðar sem ég er með
og úða ég þá líka ef
með þarf, annars ekki
og legg ég ríka áherslu
á það. Það hefur oft vilj-
að brenna við hjá sumum að
þeir em að úða bara af því að
það er sumar. Eitur á ekki að
koma í garða nema þess þurfi
með. Vetrarúðun er ódýrari en
sumarúðun og minnkar hún
líkumar á að slys geti átt sér
stað en oft úðar fólk of seint.
Þegar sumarið er ekki hálfnað
og plantan búin að fella öll
lauf fær hún enga næringu og
deyr. En það er í lagi ef langt
er liðið á sumar því þá er tréð
á leiðinni í dvala" sagði Guð-
mundur. „Það sem ég er að
gera er í stórum dráttum að
helluleggja, skipuleggja garða
auk garðsláttar og úðunar. Ég
er líka með efni til þess að
eyða illgresi í grasflötum og
einnig gef ég fólki ráðlegging-
ar varðandi umhirðu á lóðum
t.d. hvernig eyða eigi mosa.
Flest þetta er nokkuð sem allir
geta gert og tek ég það að mér
fyrir fólk sem annað hvort
getur það ekki eða hefur ekki
tíma til þess“
Hvemig á vel hirtur garður að
vera?
„Hann er þannig að beðin em
ávallt hrein. Það er áríðandi að
þrífa vel úr beðunum eftir vet-
urinn, lauffall og annað, vegna
örvera sem kvikna í þessu og
geta haft áhrif á vöxt og við-
gang plöntunnar".
Og
mosaeyðirmcð
Z0% afslætti
Er í udgengilegu
vel upptakanlegu
formi fyrir ullur
plöntnr.
llefur vítt
notkunarsvið í
garbrœkt.
BfcitíÉWíÉi
Ilajnnrgötu 36 - Keflavík - sími 421 1350
8
Víkurfréttir