Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.05.1996, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 15.05.1996, Blaðsíða 11
ralla lúast á sumrin breiðari virkni í dag og er það nýjasta nýtt að blanda lífræn- um áburði við alla úðun þan- nig að þegar úðað er fær gróð- urinn alltaf lífrænan áburð með. Þegar ég kom fram með þessa hugmynd á sínum tíma töldu flestir að ég væri galinn og einhver kærði mig til heil- brigðiseftirlitsins fyrir athæf- ið. En þetta hefur gefíst vel. Ég úða plöntulyfí gegn ýms- um sníkjudýrum á plöntum eins og blaðlús og trámaðk. Einnig úða ég lífrænum áburði á tré en það fer þó eftir veðri. Þegar ég úða greni þarf hitastigið t.d. að vera yfir 14 gráðum til þess að lyfið virki. Þetta eru fyrirbyggjandi að- gerðir en staðreyndin er sú að það sækir minna á tijágróður ef að plöntumar eru heilbrigð- ar fyrir. Einnig sé ég um ill- gresiseyðingu og get eytt tví- kynja gróðri úr grasflötinni og ♦ Sturlaugur og Ólöf ásamt barnabarni sínu Lovísu. mosa. Hverjir eru helstu skaðvald- amir í gróðri bæjarbúa? „Roðamaurinn hefur stungið sér víða niður á svæðinu. Hann er víða vandmeðfarinn og skn'ður inn í hús hjá fólki. Það þarf sterkari efni á hann. Einnig má nefna fiðrildalifur og blaðlús." Hvenær er svo best að úða? „Það hefur reynst best að úða snemma þar sem efnin virka á allar liifur. Annars hef ég met- ið það sjálfur í þeim görðum sem ég sé algerlega um hvort það þurfi að úða eða ekki. Það þarf nú ekki alltaf að úða á hverju ári og fer það eftir görðum. Stundum þarf ekki að úða nema 2-3 hvert ár“. Herra Herrakvöld verður inu á föstudagskvö! herrum er heimill ; kl. 22:00 og 24: drottningar næturlíl munu fækka fötur fleira verður á bc miðnætti verður op umar og þá er frítt til 03:00 um nóttina kvöld á Strikinu haldið á Strik- 1 kvöld er það hljðómsveitin Idið. Eingöngu ÞUSL sem heldur dúndurdansleik iðgangur milli og kostar 300 krónur inn. A laug- 00. Villtustu ardagskvöldið er það hins vegar rs Reykjavíkur Hunang sem heillar bíflugurnar n og ýmislegt og alla hina með dúndrandi hun- tðstólnum. A angsríkri tónlist. Þá kostar 700 nað fyrir döm- kall inn. Aldurstakmarkið á Strik- inn á diskótek ið er 20 ára. Sandgert Vmgar - Suðurnesjamenn 1 Jlli Tré og run Forræktað pottai ) í (jai'tkii11' onnna á mnrmm upna a morgun, fimmtudaginn 16. maí! mar. Sumarblóm í miklu úrvali. grænmeti, pottar, ker, áburður, nold, vikur, garðáhöld o.fl. ■ O P N UNARTILBO Du\ Hansar ós með 50% afslætti ath. Adeins á morgun! Gróður Stafnesvegi stöð Gunnhildar Ásu 11 Sandgeröi - símar 423 7897 og 896 6128 Opið all: idagakl. 10:00 til 22:00 HÓTEL KEFLA VÍK ÍOám í tilefni stækkunar hótelsins bjóðum við bæjarbúum í opið hús 17. maí milli kl. 17:00 og 20:00 • Herbergi verða opin gestum til sýnis. • Sólhúsið sýnir aðstöðu, t.d. heimsins stœrsta Ijósabekk og veitir afslátt í Ijósabekkjum alla helgina (200 kr. tímmn). • Reynir nuddari gefur gestum góð ráð. • Sýning á sandskúlptúrum „Tár tímansi eftir Greipar Ægis. • Landslið íslands í körfu sýnir listir sínar fyrir utan hótelið og leyfir gestum að skjóta á körfuna. Veitt verða verðlaun fyrir bestu tilþrifin. Gisting á svítunni á Hótel Keflavík, matur á Glóðinni og bílaleigubíll frá Bílaleigu Reykjaness, samstarfsabilum okkar, auk annarra vinninga. • Kajfiveitingar á staðnum. • Veitingahúsið Glóðin veitir 10% afslátt á föstudagskvöldið. V íkurfrettir 11

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.