Víkurfréttir - 15.05.1996, Blaðsíða 16
hverfi sitt betur. Það sleppur
frekar utanlandsferðinni til
þess að gera sætt í kringum
sig. Sólpallamir eru vinsælir
og í tísku að nota skjólveggi
úr timbri og eru Sólpallamir
oft með skrautlegu munstri"
sagði Halldór. „Hellurnar
eru rnikið notaðar í inn-
keyrslur og göngustíga í
görðum og er það bæði af
fegurðarsjónarmiðum sem
og hagstæðum. Ráðlegg ég
fólki að helluleggja frekar í
innkeyrslur heldur en að
steypa eða malbika því að ef
lagnir fara þarf að brjóta
upp malbikið eða steypuna
og þau sár sjást alltaf. Þetta
er einfaldara með hellumar
og em þær alltaf að færast í
aukana".
( 1 111
. . ,f),
HM verktakar:
Fólk metur
umhverfi
sittbetur
Halldór Magnússon rekur
fjölbreytt verktakafyrirtæki
sem sér m.a. um hellulagnir,
steypu og frágang á inn-
keyrslum og uppslátt á stoð-
veggjum. Fyrirtækið hefur
Halldór rekið í 15 ár og sér
það um alla vinnu allt frá
hönnun til lokafrágangs og
hefur það á sínum snæmm
bæði gröfur og vörubíla.
Sumaiið er gengið í garð hjá
Halldóri þar sem fólk hefur
byijað fyrr og er það þegar
farið að biðja um innkeyrsl-
ur, lóðafrágang og girðingar.
„Það hefur orðið vakning
hjá fólki og metur það um-
Um lóðir:
Umráðamönnum lóða er skylt að halda þeim hreinum og snyrtilegum sbr. 11.
kafla heilbrigðisreglugerðar nr. 149/1990. Fjarlægja ber allt drasl af lóðum. Ef
ekki verður orðið við þessum tilmælum getur Heilbrigðiseftirlit Suðumesja látið
hreinsa lóðirnar á kostnað eiganda/umráðamanna án frekari viðvörunar.
Um hluti á víðavangi:
Bannað er að skilja eftir, dreifa eða geyma úrgang á þann hátt að valdið getur
skaða, mengun eða lýti á umhverfinu samkv. áðurnefndri reglugerð. Þetta gildir
jafnt um smærri sem stærri hluti svo sem: kermr, vörubílspalla, bílflök,
skipsskrokka o.s.frv. Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja getur látið fjarlægja slíka
hluti á kostnað eiganda án frekari viðvörunar samanber lög nr. 81 frá 1988.
HEILBRIGÐISEFTIRLIT
SUÐURNESJA
MUNIÐ
ÖRYC6ISMÁL
BARNA
SÍMSVARINN
ER 421 67»
TAKIÐ EFTIR
SÍMSVARI
FÍKNIEFNA-
LÖ6RE6LU
ER421 5525
MATARLYST
AXELS
utí mmj)
MYNDARFOLK
HAFNAK6ÖTU 5Z - SÍMI4214290
16
Víkurfréttir