Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.05.1996, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 15.05.1996, Blaðsíða 10
Annað tveggja nýrra tækja hjá Sturlaugi er þessi götu- narvél Fyrir garbyrkjuna Garbáhöld, garbslöngur, úbarar, áhurbur o.fl. Fyrir smíóar og málningarvinnu Hamrar, sagir, hallamál og vinklar. Málning, penslar, rúllur, sköfur o.fl. Fyrir unglingavinnuna Regngallar, stígvél, hanskar o.fl. Fyrir veidisportið Veibistangir, veibihjól, girni, önglar o.fl. Til handfœraveióa Krókar, sókkur, girni, segulnaglar o.fl. Eigum til á lager eba útvegwn meb stuttum fyrirvara útgerbarvörur frá helstu veibarfœrasólum landsins. VERSLUNIN SUNDIÐ Vib höjhina í Sandgerbi - sími 423 7920 Plöntusala, úðun og þjónusta golfi -Hjónin Sturlaugur Ólafsson og Ólöf Björnsdóttir hafa í nógu að si Nú þegar sumarið er að ganga í garð fer fólk að huga að görðum sínum og ýmsum vorverkum. Hjónin Sturlaugur Olafsson og Olöf Björnsdóttir búa á Drangavölium 6 og hafa um árabil veitt fjölbreytta þjónustu sem tengist vor- verkunum og sumrinu. Ola eins og hún er kölluð hefur rekið pliintusöluna að Drangavöllum síðan 1978 og er í samvinnu við Guðbjörgu Ingimundardóttur að Drangavöllum 3. Stur- laugur hefur úðað garða fólks í 12 ár auk þess sem hann er að snúa sér að umönnun golf- og íþróttavalla. Víkurfréttir hittu þau hjónin fyrir og ræddu við þau um komandi sumar og vorverkin. PLÖNTUSALAN AÐ DRANGAV ÖLLUM „Tíðin er óvenjugóð núna, Það var allur gróður mánuði á undan fyrir hretið en nú má segja að hann sé þremur vik- um á undan“ segir Sturlaugur. Óla er sammála og segist vera að undirbúa plöntusöluna sem yfirleitt opnar um miðjan maí. Hún útskrifaðist nýlega úr Garðyrkjuskóla Ríkisins þrátt fyrir að hún hafi starfað við garðyrkju í fjölmörg ár og sagði hún að þótt menntunin væri góð skipti reynslan alltaf miklu máli. Plönturnar koma víðsvegar að í plöntusölunni en eitthvað af því er ræktað á staðnum. „Við höfum reynslu af þvi hvað þrífst hér og hvað ekki. Það er mikilvægt að taka rétt kvæmi, sem er sort af teg- und og eru mörg kvæmi innan tegundar. Ef að rétt kvæmi em valin er flest allt sem þrífst hér á svæðinu fyrir utan kannski eplatré. Einnig er mikilvægt að plöntumar séu rétt staðsett- ar og í góðu skjóli. Til dæmis hafa Gulltoppur og ýmsar topptegundir sem og Alþaris- freispill þrifist vel hérna en sumar plöntur þrífast einfald- lega ekki hér“. Hvað er það sem fólk er að kaupa fyrir sumarið? „Fólk kaupir mest af limgerð- isplöntum, stakstæð tré og mnna og svo náttúmlega sum- arblóm. Það er mikið af sama fólkinu sem kemur ár eftir ár.“ Sturlaugur segir að það sé það sama upp á teningnum þegar kemur að úðuninni. „Þegar maður er búinn að vera lengi í þessu þróast þetta út í fasta viðskiptavini". „Við verðum með einhverjar nýjungar í sumar“ segir Óla „Það er til dæmis sniðugt að rækta krydd við hlaðið grill og þá er bara hægt að klippa sér krydd á steikina. Blóðberg hentar til dæmis vel í það. Lyngið er mjög vinsælt og verðum við með hengikörfur með lyngi og fjiilærum blóm- um í sumar sem er mjög skemmtilegt“. Hvaða mistök eru það sem fólk er að gera við plöntun? „Það er að leita ekki til fag- manna með ráðleggingar um t.d. kvæmaval. Það er svo margt í gangi og misjafnt að- gæðum þannig að erfitt er fyr- ir leikmenn að sjá það. Plant- an getur litið vel út en þú veist ekki hvort hún hentar svæð- inu“. NÝJUNG í ÞJÓNUSTU GOLF- OG ÍÞRÓTTA- VALLA Sturlaugur hefur sett á lagg- irnar fyrirtækið Sprett sf. ásamt Margeiri Vilhjálmssyni til þess að þjónusta Golfvelli og önnur stór svæði eins og íþróttavelli. „Þetta er þjónusta sem hefur bráðvantað á Is- landi og eru sumar flatir á golfvöllum orðnar ónýtar eftir nokkur ár. Margeir er sérfræð- ingurinn hjá fyrirtækinu og höfum við komið okkur upp sérbúnum vélum til verksins. Stefnum við að þvf að þjón- usta golf og íþróttavelli með flest annað en viðkemur dag- legri ummönnun vallanna. Við erum til dæmis að gata alla knattspymuvelli á svæð- inu.“ Þjónustan er fólgin í því að notaður er fljótandi áburð- ur en hann er að sækja mikið á þar sem það næst jafnari og betri dreifing og áburðurinn þarf ekki að bráðna. Einnig götum við vellina og skiptum þannig um jarðveg og bemm á sand auk þess sem vélamar bjóða upp á ýmsa aðra mögu- leika. BEST AÐ ÚÐA SNEMMA Sturlaugur hefur verið að úða garða undanfarin 12 ár og segir hann margt hafa breyst á þeim árum. Segir hann það miskilning að tala um eitur í úðununni og vill hann frekar kalla það lyf. „Svona eins og þegar við förum til læknis fáum við lyf við kvillanum, sama er að segja um plöntum- ar. Þó var eitur réttnefni hér áður fyir en í dag er þetta um- hverfisvænna. Það næst mun Fuglaverndun- arfélagið efndi til fuglaskoðun- ar á Njarðvíkur- fitjum í blíð- skaparveðri sl. sunnudag. Um 30 manns fóru frá steypustöð- inni í Ytri- Njarðvík og var gengið þaðan yfir í Innri- Njarðvík. Að fuglaskoðun lokinni var drukkið kaffi í 10 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.