Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.01.1997, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 16.01.1997, Blaðsíða 5
SAMI EINSTAKLINGUR VIÐURKENNDI 11 AFBROT Fjöldi innbrota og þjófnaða í Grindavík upplýstist á dög- unum þegar lögreglan hafði hendur í hári tæplega þrítugs einstaklings. Umræddur aðili viðurkenndi við yfirheyrslur hjá Lögreglu að hafa brotist inn á II stöðunt í Grindavfk og hafði einnig bílþjófnað á samviskunni. Yfirheyrslur yfir manninum stóðu í rúntan sólarhring. Innbrotin tengjast eiturlyíja- neyslu. Janúar-tilboð! Litur stutt kr. 1700.- Litur millisítt kr. 2000.- Litur sítt kr. 2300-2700.- 2 litir stutt kr. 2200.- 2 litir millisítt kr. 2500.- 2 litir sítt kr. 2800-3200.- Djúpnæring frá kr. 500.- Tilboóin gildct til 30. janúar FEGURÐARSAMKEPPNI SUÐURNESJA... Leitin að Fegurðardrottningu Suðumesja 1997 er hafin. Hefur þú góðar úbendingar um þátttakendur í fegurðarsamkeppnina? Sjáðu frétt á blaðsiðu tvö! FJÖLNOTAPAPPÍR FYRIR LJÓSRITUN, LEYSIS- OG BLEK- SPRAUTUPRENTARA FAX-PAPPIR |^!l Sókabú! tíefí/atikur |^| Sókabú! Hejfatikur SókaM Kefifaýíhur SÓLVALLAGÖTU 2 - KEFLAVÍK - SÍMI 421 1102 DAGLEGA í LEIÐINNI! Víkurfréttir 5

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.