Víkurfréttir


Víkurfréttir - 16.01.1997, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 16.01.1997, Blaðsíða 11
nöfn. Mikil nafnaflóra hefur ríkt á Berginu og má þar nefna Sólvelli. Mánabakka, Sólbakka og Ás. Þessi hús munu hér eftir nefnast Bakka- vegur 18, Bakkavegur 20, Bakkavegur 21 og Bergvegur 17. Hvort skyldi síðan vera fallegra? Kir kj a Kellavíkurkirkja: Föstudagur 17. janúar: Jarðarför Jóns Ragnars Ásbergs Kjartanssonar fer fram kl. 14. Sunnudagur 19. janúar: Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Munið skólabílinn og verið öll með á vormisserinu. Starfsfólk í loðnufrystingu Óskum eftir að ráða starfsfólk í loðnufrystingu á komandi vertíð, vaktavinna. Upplýsingar og skráning í símum 421-6817, 421-3480 og 421-6858. Haf-ís ehf. ÚTSALAN ER HAFIN! Hafnargötu 45 - Sími 421-2545 Aukin ÖKURÉTTINDI I.ÆÍgubifreiö Vörubifreið Hópbifreið Ökuskóli S.G. fyrirhugar að halpa námskeið til aukinna ökuréttinda íKEFLAVÍK og hefst það mánudaginn 20. janúar n.k. Ökuskóli S.G. er þekktur skóli sem meðal annars hefur brautskráð um 200 Suðurnesjamenn á sfðustu fjórum árum. Athugið að mörg verkalýðsfélög taka þátt í kostnaði. Kennsla fer fram í húsnæði Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur, Hafnargötu 80. Tekið er við skráningum í símum 581-1919,892-4124 og hjá Ágústi ísfjörð í síma 421-6255 og 898-2245. Vísa og Euro raðgreiðslur til allt að 36 mánaða. Staðgreiðsluverð kr. 92.500.- □ KUSKÚLI 'fM ** SÍMI 5811919 AUKIN OKURETTINDI LEIGUBIFREID ■ VÖRUBIFREID - HÚPBIFREID Messa (altarisganga) kl. 14. Prestur: Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkur- kirkju syngur. Organisti: Einar Öm Einarsson l’rið judagur 21. janúar: Starfsmannafundur í Kirkju- lundi kl. 17. Kírkjan opin á sama tíma. Prestamir. Njarðvíkurprestakall Innri-Njarðvíkurkirkja Sunnudagur 19. jan: Sunnudagaskóli kl. II, og fer hann fram í Ytri- Njarðvíkurkirkju. Böm sótt að safnaðarheimilinu kl. 10:45. Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Steinars Guðmunds- sonar organista. Miðvikudagur 22. jan: Foreldramorgun kl. 10:30. Ytri-Njarðvíkurkirkja: Sunnudagur 19. jan: Sunnudagaskóli kl. 11. Baldur Rafn Sigurðsson. dansaf ANSNAM HEIÐ • Samkvœmisdansar • Gömlu dansarnir • Tjútt og Rock 'n Roll • Línudans Barnadansar, yngst 4 ára. Upplýsingar og innritun í síma 421 4082, kl. 17-20 Fjölskyldu- og systkinaafsláttur. 10 tíma dansnámskeið hefst 21. janúar. Innritun hefst í dag og stendur til 19. janúar danskennan V íkurfréttir 11

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.