Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.02.1997, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 13.02.1997, Blaðsíða 3
Fjárhagsáœtlun Reykjanesbœjar 1997 samþykkt: Rekstrargjöld 78,9% af tekjum bæjarins Fjárhagsáætlun Reykjanes- bæjar var samþykkt 4. febrúar sl. og er gert ráð fyrir að tekj- ur bæjarstjóðs á árinu verði 1.449.621.000. Rekstrargjöld Reykjanesbæjar eru áætluð 78,86% eða 1.143.113.000. Fjármunatekjur eru 7.15% og jaldfærðar fjárfestingar 8,80%. Tekin verða ný lang- tímalán til endurfjámögnunar á eldri lánum upp á sömu upphæð eða 187.000.000. Samkvæmt rekstraráætlun fara 69.879.000 til yfirstjómar sveitarfélagsins og 214.355.000 til félagsþjónustu nr.a. bamavemdar, dagdvalar aldraðra og rekstur leikskóla og gæsluvalla. Til fræðslu- mála renna 418.067.000 senr fara m.a. í rekstur skóla, skólasela, skólaakstur, skóla- skrifstofu og skólanefndar. 37.704.000 renna til menning- armála, 106.385.000 til æsku- lýðs og íþróttamála sem fer m.a. í rekstur íþróttamann- virkja. Til brunamála og al- mannavarna verður varið H Holrœsagjald í Reykjanesbæ: 43 milljónip í stað 3ja áður Gjald vegna hreinsunar frá- veituvams í Reykjanesbæ eða svokallað holræsagjald verður 6.000. kr. á ári fyrir hverja fasteign. Gjaldið var tekið til seinni umræðu á fundi bæjarstjómar Reykjanesbæjar 4. febrúar sl. og stendur til að innheimta 43 milljónir á þessu ári til þessa málaflokks en gjaldið var áður tæpar þrjár milljónir á ári. Meirihluta og minnihluta í bæjarstjórn deildi á unt að- ferðir til innheimtu og þótt minnihluti lýsti sig samþykk- an upphæð gjaldsins taldi hann eðlilegra að innheimt yrði í hlutfalli við verð fast- eignar sem gjaldið leggst á og að auk þess yrði gerður grein- amtunur á álagningarprósentu íbúðarhúsa og atvinnuhús- næðis. 25.759.000 og 52.045.000 til hreinlætismála sem er m.a. sorphreinsun, gatnahreinsun, lóðarhreinsun og dýraeftirlit. Til skipulags- og byggingar- mála fara 30.158.000 og fyrir- hugaðar tekjur af holræsis- gjaldi eru 42.515.000. Til al- menningsvagnagarða og úti- vistar fara 54.641.000 og 19.788 til atvinnumála. Önnur útgjöld eru 22.095.000. í Smmt! Vor- og sumarlitirnir eru komnir. Þrátt fyrir veðurhaminn hér á norðurhveli jarðar, er vor í hugum nágranna okkar i Evrópu. Vor- og sumarlitumun fylgir ný tegund augnskugga - augnskuggablýöntar. Þeir eru einstaklega auðveldir g þægilegir í notkun og það besta vid þá er að þú velur þína liti saman sjálf. Afar spennandi nýjung. Af ödrum nýjungum má t.d. nefna nýtt augnkrem, PRIMORDIALE YEUX, en þad vinnur á sama hátt og andlitskremiö Primordiale sem hefur notid ómældra vinsælda, vegn gæda sinna og virkni. Láttu sjá þig, fáðu ráðleggingar og kynntu þér þessar vönduðu snyrtivörur. Glæsilegur kaupauki fylgir kaupum tó <4 rtýjtm, ww Veshi, toppar, skart, slædur, belti. /Hét Sálmabækur • Serviettur • Kerti Hanskar • Klútar • Hárskraut og fleira. Falleg satín undirföt Kær kveðja, Verslunin SMARTog LANCOME HOLMGARDI2 - KEFLAVIK - SIMI421 5415 : i§ 3L 5L ® ® ■f 3 10 Sííi V Femíftgarfötín komifl'. Dtagtif Dress - Styttuf- B®UI og fleira og fleira... HAFNARG0TU 15 - KEFLAVIK SÍMI 421 4440 Marqar stærðir - mikið úrval Beyki, mahoqany, kirsuberja r dropinn Hafnargötu 90, 230 Keflavík, sími 421-4790 m Víkurfréttir 3

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.