Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.02.1997, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 13.02.1997, Blaðsíða 8
■ Þroskalijálp á Suðumersjum: Nýr sjúkraþjálfari tekinn til starfa Hruf'nhildur Osk Hmddadóttir sjiikruþjálfari hefur nýverið hafið störf hjá Endurhæfingarstöð Proskahjálpar í Kefla- \ík. Hrafnhildur hefur fjölþætta revnslu sem sjúkraþjálfari og hefur áður starfað hjá Stvrktarfélagi lumaðra og fatlaðra og hjá Landspítalanum. Láttu dagdraumana rælast of> hringdu ísíma... J' Viltu varanlegt samband eéa kitlandi œvintýri? 1770 Frá afhendingu Oddfellowgjafarinnar. Á myndinni eru Oddfellowar og Sjúkrahúsfólk. F.v. Árni Þorgrimsson, Jón Gunnar Stefánsson, Jósef Borgarsson, Guólaugur Arnaldsson og Þorvaldur Stefán Ólafsson Oddfello war ásamt sjúkrahúsfólk- inu Ernu Björnsdóttur, hjúkrunar- forstjóri, Þórir Njálsson, læknir, Jóhann Einvarðsson framkvæmda- stjóri SHS og Eyjólfur Eysteinsson stjórnarmaður. VF-mynd: Páll Ketilsson M OddfeUowstúkan Njörður á Suðumesjum: Oddfeflowstúkan Njörður á Suð- urnesjum afhenti Sjúkrahúsi Suð- urnesja tólfhundruö þúsund króna peningagjöf sem notuö var til kaupa á skjá og fylgihlutuni við svæfingarvél á skurðstofu. Afhending fór fram á Sjúkrahúsinu si. fimmtudag og tók Jóhann Einvarðsson, framkvæmdastjóri SHS við henni úr hendi Jósefs Borg- arssonar yfirmeistara Oddfellow- stúkunnar Njarðar. „Nú þegar við afhendum Sjúkrahúsi Suð- umesja þessa gjöf er okkur það efst í huga að hún komi að því gagni sem vonir okkar standa til. Það er fyrst og fremst til að auka öryggi á skurðstofu og þar með að bæta líðan þeirra sem sjúkir eru og særðir. Sjúkrahús Suðumesja er sú líknarstofnun sem veitt hefur íbúum hér á Suðumesjum mesta hjálp og vekur svo sannarlega öryggiskennd meðal íbúanna og við vonum að svo verði um alla framtíð", sagði Jósef. Þessi peningagjöf kemur frá líknarsjóði Oddfellowstúkunnar Njarðar nr. 13 í Reykjanesbæ og Styrktar- og líknarsjóði Oddfellowa í tilefni 20 ára afmælis st. nr. 13 Njarðar og 100 ára afmælis Oddfellow- reglunnar á Islandi. Viðstaddir afhendingu gjafarinnar voru for- ráðamehn Sjúkrahússins og stjórnarmenn Oddfellpw stúkunnar Njarðar. Þórir Njálsson læknir á Sjúkrahúsi Suð- urnesjá k\nnti viðstöddum tækið og möguleika ]ress en það leysir eldra tæki af hólmi. Jóhann Einvarðsson sagði að tækið hefði kostað tæpar tjórtán hundruð þúsund kr. með \ irðisaukaskatti en hann fæst endurgreiddur þar sem hér er um gjöf frá líknarfélagi að ræða. Jóhann sagði að Sjúkrahjúsið væri all vel tækjum búið sem nánast kæmu öll frá líknarfélögum og velunnurum á svæðinum. ■ Leikfélag KejtavOeur: Leikfélag Keflavíkur hefur unnið hörðum höndum frá því í lok janúar við niðurrif að Vesturbraut 17 sem hefurfengið nýtt hlutverk leikhiiss. Meðlimir leikfélagsins og sjálf- boðaliðar liafa þegar lagt í verkið nálœgt 1000 vinnustundir og er búist við að rifið verði klárað i febrúar en þá hefst vinna við uppbyggingu húsnœðisins. Verkið hefur verið unnið um liel- gar og eru sjálfboðaliðar á aldrinum 11 til 12 ára og að áttrœðu. Eru allir jieir sem áliuga hafa á þvíað leggja hönd á plág boðnir velkomnir. OPIÐ HÚS Opið liús verður nœsta sunntt- dag frá 16.00 -18.00 þarsem leikfélagsmenn verða að störfum og geta gestir skoðað breytingarnar. ♦ Einsogsjámá hefur oróió mikil breyting á húsnæói Vesturbrautar 17 þarsemýmsir skemmtistadir hafa veriótil liúsa. Svalirnar eru aó hverfa og húsid aó veróahrátt aó innan. ■ Banmvemdamefiid Reykjanesbœjar: Bamavemdamefhdir á landinu hafa á síðastliðnum fimm árum fengið 465 mál til með- ferðar vegna meintrar kynferð- islegrar misnotkunar(ofbeldis) og þar af hafa um 50% mála fengið lögreglurannsókn. Ekki er öllum börnum tryggður stuðningur og meðferð af hálfu opinberra yfirvalda. Þetta koni fram í kjölfar fyrir- spurnar Jóhönnu Sigurðar- dóttur á Alþingi sem telur að bæta þurfi afgreiðslu þessara mála. Leitað var til allra þeirra sem fara með barnaverndar- mál og kom fram í upplýs- ingum frá félagsmálastjóra Reykjanesbæjar að barna- verndarnefnd og starfsmenn hennar hafa haft afskipti af alls 14 málum vegna 21 bams á sl. fimm árum. Af þeim málum hefur nefndin eða starfsmenn hennar kveðið upp úskurð eða kært meint brot til lögreglu í 6 tilvikum vegna 9 bama þ.e. í u.þ.b. helmingi mála. Vitað er að 3 þeirra mála voru látin niður falla vegna ónógra sann- anna. Starfsmenn nefndarinnar beita fyrirfram ákveðnum aðferðum við könnun mála er snúa að bömum og er samstarf meðal starfsmanna í slíkum málum. Samvinna við lögreglu er eftir því sem við á hverju sinni. Nefndin telur það ekki í verkahring sínum að kanna hvort grunaður rnaður hafi í fórum sínum barnaklám eða hafi dreift því en fram kom í svari félagsmálaráðherra að ekki fari fram undan- tekningalaust leit til að ganga úr skugga um slíkt. Öllum börnum sem barna- vemdamefnd Reykjanesbæjar hefur haft afskipti af hefur verið boðin aðstoð sem er sál- fræðiviðtöl og meðferð. Hve mikil aðstoð er veitt hverju sinni veltur að miklu leyti á samvinnuvilja foreldra. ZM EV' Æ § QJJ m A Æ M M IK IL U M A /S 'S SCVRl f ERDIR UliGRA VIW Aldrei hefiir lírrnl sumarleyfisferða verið (jhvsi- legra en niína og í tilefni af þii Uöfnm lið... WMi fVl^. -- iiAmmÆm gott i yrik iiornin og iltika skemmtiiægti Höfum tekid ad okkur umboð fyrir PLÚS-FERÐIR. M.a. Benidorm, Mallorca, Billund, ódýr fargjöld fyrir sumarhúsaeigendur á Spáni. 5 STJÖRNU KLASSINN Nýjasta og mest spennandi skipafélagid med yngsta skipaflotann í Karíbahafinu. EINUM KLASSA OFAR. V, FERÐIR _____ FLUGLEIDIR IMUTSYII Hafnargötu 15 Keflavík - sími 421 1353 8 Víkurfréttir Víkurfréttir 9

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.