Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.02.1997, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 13.02.1997, Blaðsíða 4
MED FULLFERMII SLÆMU VEDRI IjOiinusliiitii) Háberg GK fékk á sig jirjii brot austaii riii Vesl- iimiintieyjiir Jvrir viku. Miiiiiiliiittur skemindir iirbu á skipinu en sl.ipii) J'ór inn lil Vestmannáeyja J>or sem brtióabirgönriógeri) jór friiin. Myinlin rur tekin þegnr Jtáberg kom Jiilllestni) inn til Griiuliivíkiir ejtir svnóiljóriiiii. Fasteigiiaþjónusta Suöurnesja hf. Fasteigna- og skipasala Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - sími 4213722 - fax 4213900 Hollsgulu 7b, Saiulgcrði Nýlcgt 3ja herb. parhús. Full- búið. Mögulciki að taka ódýrari íbúð í Kcflavík uppí. 8.300.000,- Faxabraut 37b, Keflavík 132 ferm. raðhús ásamt 36 ferm. bílskúr. Mikið endur- nýjað. Skipti á ódýrari eign. 9.200.000,- Lvngbolt 8, Kellavik 4ra herb. íbúð á jarðhæð í þríbýli. Mikið endurnýjað. Hagstælt ábvíl. 5.000.000.- Brekkubraut 9, Keflavík 134 ferm. hæð og ris ásamt 40 ferm. bílskúr. Góður staður. 9.200.000,- Birkiteigur 37, Ketlavík 142 ferm. endaraðhús ásamt 39 ferm. bílskúr. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Birkiteigur 32, Keflavík 135 ferm. raðhús ásamt 36 ferm. bílskúr. 11.000.000,- Hafnargata 48, Keflavík 170 ferm. einbýli á þreniur hæðum ásamt bílskúr. Vel afgirt lóð. 7.000.000,- Kirkjuvegur 14. Keflavík 4ra lierb. íbúð 0302 á 3. hæð í fjölbýli, Góð kjör. Allar innréttingar sérsmíðaðar. Upplýsingar á skrifstofu. Mávabraut 2a, Keflavík 4ra herb. íbúð 0201 á efri hæð í fjölbýli. 5.500.000,- Fií'umói 5b, Njarðvík 2ja herb. íbúð 0102 á I. hæð í fjölbýli. Hagst. áhvíl. Lækkað verð. 3.600.000,- Heiöarból 4, Keflavík 3ja herb. íbúð 0203 á 2. hæð í fjölbýli. 5.400.000.- Hringbraut 72, Keflavík 3ja herb. íbúð 0101 á neðri hæð í fjórbýli. 5.000.000.- ' Heiðarbraut 5, Garði 4ra herb. einbýli ásamt 57 ferm. bílskúr. Mikið endurnýjað. 8.000.000.- I Loðnuskipið Háberg GK 299 frá Grindavík: FEKK A SIG ÞRJU BROT VIÐ VESTMANNAEY JAR Loðnuskipið Háberg GK 299 frá Grindavík fékk á sig brotsjó austan við Vestmannaeyjar á miðvikudag í síðustu viku. Þrjú brot komu á skipið sem var á leið til Grindavflcur fulllestað af loðnu. Svokallaður öldubrjótur á dekki skipsins rifnaði upp í átökunum og einhver sjó komst niður í skipið. Var farið inn til Vest- mannaeyja þar sem bráðabirgðaviðgerð fór fram. Háberg GK kom síðan til Grindavíkur á þriðja tímanum á fimmtudag með fullfemti, eins og áður segir og fór öll loðnan til bræðslu. Hrognafylling er 11 % en þarf að vera um 15% og með hámark 5% áta til frystingar á Japan. Annríki hefur verið í bræðslu Fiskimjöls & Lýsis hf. síðustu daga, en þar hafa m.a. verið að landa nokkur loðnuskip á vegum Samherja, sem eignaðist meirihluta í F&L á dögunum. Bensmblautiir snjor bahvid Aáalstoáina 1 Keflavili. Slökkvilió oij löcjreyla mætt a svæáió. Um 300 lítrar af bensíni fóru niður þegar unnið var að dælingu á eldsneytisforðabúr bensín- stöðvar Aðalstöðvarinnar sl. fostudag. Óhappið varð nteð þeim hætti að áfyllingarstútur á tankbflnum aftengdist vegna bilunar. Að sögn slökkviliðsstjóra var bensín fljótandi á um 80 fermetra svæði þegar slökkviliðið kom á vettvang og mikil íkveikjuhætta. Léttvatn var notað til að minnka hættuna. Lögregla var fengin til að vera með öryggis- gæslu á svæðinu. Tankbfllinn var færður og hafist var handa við að hreinsa upp bensín- blautan snjó og koma honum á bersvæði til uppgufunar. Síðan var planið fínhreinsað eins og unnt var miðað við aðstæður en 10 gráðu frost var þar sem óhappið varð. Nokkrar kvartanir bárust frá íbúum í nágrenn- inu vegna mikillar bensínlyktar sem lagði yftr hús. Bensín flæddi úr tankbíl 4 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.