Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.04.1997, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 17.04.1997, Blaðsíða 14
 ingar Til leigu (ilæsileg 3ja herb. íbúð í Keflavík einungis reglu- samt fólk kemur til greina. Legg- ið inn nafn, kennitölu og síma- númer á skrifstofu Víkurfrétta merkt „Glæsileg 3ja herb.“ 2ja herb. íbúð í Keflavík. Uppl. í síma 421- 6103. 40 ferm. húsnæði við Hringbraut 92 bak- hús. Hentugt fyrir smáiðnað eða geymslu. Uppl. í síma 421-3538. 3ja herb. íbúð við Brekkustíg í Njarðvík. Aðeins gott og reglusamt fólk kemur til greina. Uppl. í síma 421-2290. 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 421 -3272. 3ja Iterb. íbúð. Reglusemi áskilin. Laus 1. maí. Uppl. í síma 421-2685 eftir kl. 18. Oskast til leigu Einstaklings eða 2ja herb. íbúð. Uppl. í símum | 561-3305 og 897-3899. íbúð eða hús með bílskúr óskast til leigu í Keflavík eða Njarðvík. Leigutími . 2-3 ár. Áhugasamir leggi inn nafn ! og símanúmer á skrifstofu Víkurfrétta merkt „Húsnæði1'. Eins til 2ja herb. íbúð óskast í 3-4 mánuði. Uppl. í síma 421-1574 eftirkl. 17. Bráðvantar 2ja - 3ja herb. íbúð í Njarðvík eða Keflavík, þar sem má hafa hund. } Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 421-5062. íbúð eða herbergi frá 1. maí. Uppl. í sfma } 421-4169. Á sama stað til sölu Susuki Swift árg. '91. s Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvcgi 33, Keflavík Sími 421-4411, UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrif- stofu embættisins að Vatnsnes- vegi 33, Kellavík, föstudaginn 25. apríl 1997 kl. 10:00, á eftir- farandi eignum: Akurgerði 15, Vogum, þingl. eig. Þór Kristjánsson og Magný Ósk Arnórsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Brekkustígur 40, Njarðvík, þingl. eig. Islenskur gæðafiskur hf, gerð- arbeiðendur Lind hf.fjármögnun- arleiga, Lífeyrissjóður Suðumesja og Reykjanessbær. Faxabraut 26, Keflavík, þingl. eig. Sóley Baldvinsdóttir, gerðarbeið- andi Tryggingarmiðstöðin hf. Grænás 2, 0201, Keflavík, þingl. eig. Helga Ragnarsdóttir, gerðar- 30-50 ferm. húsnæði (bílskúr) óskast. Uppl. í síma 421-5740 eða 897-6696. Til sölu Leður sófasett 3+1+1. Uppl. í síma 421- 1807. Mothercare kerruvagn undan einu barni kr. 23.000.- Baðborð m/hillum kr. 1.500.- Bílstóll 0-9 mán. kr. 1.000,- Uppl. í síma 423-7928. Til niðurrifs eða flutnings Fjarðargata 5, Þing- eyri. Uppl. í síma 456-8153. Alpen Cruser tjaldvagn. Uppl. í síma 421-4404. Bighorn kvenmansreiðhjól, 18 gíra grænt, lítið sem ekkert notað. Verð kr. 14.000,- Uppl. í síma 421-4574. Silver Cross bamavagn vel með farinn. grænn að lit. Uppl. í símum 421-5641 og 422-7274. Dico rúm 90x200. Uppl. í síma 421-5067. 4 sumardekk á felgum af Subaru Legasy. Stærð 185/70x14” Verð kr. 10.000,- Uppl. í síma 421-4293. Óskst keypt 20" reiðhjól vel með farið. Einnig til sölu á sama stað 16" BMX reiðhjól. Uppl. í síma 421-2894. Bráðvantar ódýrt eða gefins meðal stóran ís- skáp m/frystihólfi. Nett sófasett t.d. 2+1. Bókaskápa helst dökka. Uppl. ísíma421-6296eftirkl. 19. beiðandi Sýslumaðurinn í Kefla- vík. Hjallavegur 1, 0305, Njarðvík, þingl. eig. Ásta Dorsett, gerðar- beiðendur Reykjanessbær og Vá- tryggingafélag Islands. Kirkjuvegur 13, 1 hæð, Keflavík, þingl. eig. Oddný Magnúsdóttir, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn í Keflavík og Islandsbanki hf. Mummi KE-30, skipaskránr. 542, þingl. eig. Sæaldan ehf, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður sjó- manna, Sýslumaðurinn í Keflavík og íslandsbanki hf. Norðurgata 23, Sandgerði, þingl. eig. Guðrún Pétursdóttir, gerðar- beiðendur Lífeyrissjóður Suður- nesja og Sýslumaðurinn í Hafnar- ftrði. Staðarhraun 14, Grindavík, þingl. eig. Guðmundur Jónsson, gerðar- beiðandi Sýslumaðurinn í Kefla- vík. Flísalagnir Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna, gott verð, Euro og Visa. Uppl. í síma 421-4753 eða 894- 2054 Hemiann. Prófarkalestur Tek að mér prófarkalestur. Dagný Gísladóttir B.A. Sími 421-1404. Sprunguviðgerðir Tek að mér múrviðgerðir og flísa- lagnir. Ábyrgð, greiðslukjör. Uppl. í síma 896-1702 Gunnlaug- ur. Ýmislegt Félag einstæðra foreldra á Suðumesjum ætlar að standa fyrir námskeiði um meðvirkni. Leitast verður við að fara ofan í rót meðvirkninnar og leiðir fundnar út úr vandanum. Fyrir- lestar, hópvinna, hugleiðsla, sam- skiptaæfmgar. Námskeiðið verður haldið í Stekk við Samkaup á miðvikudagskvöldum. Leiðbein- andi verður Ragnheiður Óladóttir. Þeir sem áhuga hafa snúi sér til formanns félagsins, Kristínar Bragadóttur í síma 421-3667 eða Elínar Jónatansdóttur í síma 421- 3301 fyrir 24. apríl. Allir vel- komnir. Bilapartasala Suðurnesja Varahlutir í flestar gerði bíla. Kaupum bíla til niðurrifs, ekki eldri en árg. '87-'88. Opið mánu- daga til laugardaga til kl. 19.00. Uppl.ísíma 421-6998. Guðspekifélag Suðurnesja Sunnudaginn 20. apríl kl. 20:00 flytur Einar Aðalsteinsson erindi sem hann nefnir handan lífs og dauða. Sjá nánar í fréttatilkynn- ingu. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 421-3483 á kvöldin. Strandgata llb, Sandgerði, þingl. eig. Gunnar Guðbjömsson, gerð- arbeiðandi Ólafur Jónsson. Strandgata 12, Sandgerði, þingl. eig. Hleri hf, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar. Túngata 3, 0201, Grindavík. þingl. eig. Byggingasjóður ríkis- ins, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins. Vallargata 35, Sandgerði, þingl. eig. Eðvarð Ólafsson og Ámi Fr. Jóhannessen, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Sandgerðisbær. Vatnsnesvegur 15. 0101, Kefla- vík, þingl. eig. Reyndís Harðar- dóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður sjómanna. Sýslumaðurinn í Keflavík 15. apríl 1997. Atvinna Flakarar óskast til starfa. Uppl. í símum 421-5156 og 898-6807. VlÐTALSTÍMAR forseta bæjarstjómar Reykjanesbæjar eru alla þriðjudaga kl.9-11 á bæjarskrifstofunum að Tjamargötu 12, 2.hæð, sírni 421-6700. Bæjarstjóri. Félagsstarf LO.O.F.13 = 177418 = 1. Keflavíkurkirkja /Í/UIIVI/MDIK- FUNDUR Keflavíkursóknar verður haldinn sunnudaginn 20. apríl í Kirkjulundi. Fundurinn verður haldinn kl. 13:00 að Iokinni messu sem hefst kl. 11:00 Atliugið, hoðið verður upp á létt hádegis sitarl utilli messu og fuudar. Sóknarnefnd. Kirkja Keflavikurkirkja: Fimmtudagur Í7. apríl: Kirkjan opin frá kl. i6-18. Síðasta kyrrðar- og fræðslu- stund vetrarinskl. 17:30. Ólaf- ur Oddur Jónsson ljallar um fyndni. Ef þú vilt brosa komdu þá íkirkju! Föstudagur 18. apríl: Sjálf- styrkingamámskeið kvenna í Kirkjulundi kl. 20-23 í umsjá Höllu Jónsdóttur, fulltrúa á ífæðsludeild kirkjunnar. Laugardagur 19. apríl: Þau sem eiga 20 ára fermingaraf- mæli og vom fermd í Keflavík- urkirkju 1977 koma saman í kirkjunni kl. 17. Sunnudagur 20. aprfl: Bama- guðsþjónusta kl. 11. Þau böm sem verða 5 ára á árinu koma til kirkju ásamt foreldrum sínum. Djús og kex í Kirkjulundi eftir guðsþjónustu. Aðalsafnaðarfundur Keflavík- ursafnaðar hefst st'ðan kl. 13 í Kirkjulundi. Þriðjudagur 22. aprfl: Kirkjan opin kl. 16-18. Stuðningshópur Bjarma í efri sal Kirkjulundar kl. 20.30. Allir sem eiga um sárt að binda vegna ástvinamissis em vel- komnir. Miðvikudagur 23. apríl: Biblíunámskeið í Kirkjulundi ki. 20-22. Starfsfóik KeflaM'kurkirk ju. Njarðvíkurprestakall Njarðvíkurkirkja: Miðvikudagur 23. apríl: Foreldramorgunn kl. 10:30. Baldur Rafn Sigurðsson. Grindavíkurkirkja: Fimmtudagur 17. apríl: Eldri borgarar athugið! Það er spila- dagur í dag kl. 14-17. Ákveðið hefur verið að halda áfram að hittast, spjalla og spila í Safnað- arheimilinu frameftir vori og em eldri borgarar hvattir til að koma. Fræðslukvöld kl. 20:30: í apríl og maí em fræðslukvöld í kirkj- unni. Erindi kvöldanna, sem öll em áhugaverð, tengjast sorg og áföllum og allir hjartanlega vel- komnir. Yfirskriftin 17. aprfl er: „SJÁLFSVÍG ÁSTVINAR - hugleiðingar syrgjanda" Fyrir- lesari: Guðrún Eggertsdóttir. Sunnudagur 20. aprfl: Hátíð- armessa kl. 14:00. Sr. Bragi Friðriksson, fráfarandi prófastur predikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknaipresti. Kór og bamakór Grindavíkurkirkju syngja. Sóknamefndin býður kaffiveitingar í Safnaðarheimil- inu að messu lokinni. Söfriuður- inn er hvattur til að fjölmenna. Þriðjudagur 22. apríl: Foreldramorgunn kl. 10-12. Sóknarnefndin, sóknarprest- ur og samstarfsfólk í safnað- arstarfi. Þú skalt ekki bera Ijúgvitni gegn náunga þínum. <2. Mósebók 20.16.) Hvítasunnukirkjan Vegurinn Samkoma alla sunnudaga kl. 14. Barnakirkja á sama tima. 14 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.