Víkurfréttir - 07.05.1997, Page 4
Félagarnir Einar Örn Jóhannesson, Agúst Baldvinsson
og Hrafn Helgason fundu furðulegt dýr þegar þeir voru
að leik niður við sjó nærri Keflavíkurhöfn á dögunum.
„Þetta er sandormur og hann er með ógeðslegar vígtennur,"
sagði Einar Öm þegar Ijósmyndari blaðsins heilsaði upp á þá
félaga við Hraunsveginn í Njarðvík.
Orminn höfðu þeir í plastfötu sem var full af sjó og sjávar-
gróðri. „Við vitum ekki hvað við ætlum að gera við orpminn.
Ætli við höfum hann ekki bara í fötunni og þar sem við
ætlum að gefa honum að éta marflær og fleira“.
1^1 Sókabúi ketffaVikur
selur slíBáCj
Og ®&/UlOGRJtF
kúlupenna
i------------------------------------------------------------------------------------------
Þrír ungir „sjávarlíffræðingar" við Keflavíkurhöfn:
KARLAKÓR KEFLAVÍKUR
heldur tónleika
í Ytri Njarðvíkurkirkju
í kvöld, miðvikudaginn 7. maí kl. 20:30
miðvikudaginn 14. maíkl. 20:30
Söngstjóri: Vilberg Viggósson
Undirleikur á píanó: Ágota Joó
Undirleikur á hramonikku: Gestur Friöjónsson
Undirleikur á bassa: Þórólíur Þórsson
Einsöngur og tvísöngur:
Steinn Erlingsson og Ingólíur Ólafsson.
♦ Nemendur fluttu
skemmtiatridi á dönsku
og virtust vera nokkud
færir. VF-mynd Dagný
Neinendur 7. bekkjar á
Suðurnesjum héldu dansk-
an dag í Stapa sl. mánudag
þar sem ýmislegt var gert
sér til skenuntunar og fór öll
dagskráin fram á dönsku.
Nemendurnir hafa notið
leiðsagnar kennarans Ullu
lirink í dönsku í vetur á
vegum danska ríkisins og
var dagurinn haldinn í
þakklætisskyni við hana.
Nemendur frá skólunum
fluttu skemmtiatriði og
flutti fulltrúi frá danska
sendiráðinu ávarp. Að
lokuni var boðið upp á
dönsk vínarbrauð og end-
uðu nemendur á því að
dansa við danska tónlist
sem leikin var af diskótek-
urum frá Holtaskóla.
Þad var ekki bodid upp á flödeskumring eda julekager
í eldhúsinu i Stapa þarsem kennararstilltu sér upp.
Sandopmurinn ermeð
ógeðslegar vígtennur
Félagarnir Einar Örn Jóhannesson, j
Ágúst Baldvinsson og Hrafn Helgason [
fundu þetta furdulega dýr nærri Kefla- .
víkurhöfn. „Þetta lá bara á steinunum og |
gat ekki hreyft sig |
VF-myndir: Hilmar Bragi I
Danskup dagui1
-hiánemendum
l.beV^twáSuðumesium
4
Víkurfréttir