Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.05.1997, Page 8

Víkurfréttir - 07.05.1997, Page 8
Undirföt skipta orðið miklu máii í dag. Fatatískan er oft þunn og efnislítil föt og þá er niikilvægt að klæðast fallegum undirfötum undir. Gallery förðun sýndi undirfatnað í Stapa á konukvöldi Kvenfélags Njarðvíkur og Grind- vískar stúlkur sýndu undirfatnað á laugar- dagskvöldið á Hafurbirninum. Hilmar Bragi Bárðarson, l jósmvndari blaðsins, var á ferðinni með myndavélina og tók meðfylgjandi mvndir. n Grindvískar stulkur sýndu undirfatnað á Hafurbiminum: spm [ Nokkrar stulkur úr / Grindavík stódu fyrir |f undirfatasýningu á f Hafurbirninum í I Grinda vík um sídustu helgi. Þar sýndu þær undirfötfrá Versluninni Sirrý í Grindavík en hún selurm.a. undirfatnad frá Ég & Þú í Reykjavík. Sýningin tókst vel en hún þótti bædi vera litrík og villt eins og meðfylgjandi myndir Hilmars Braga liósmyndara sýna. Þjónustudagur Toyota á Suðurnesjum: Lionsklúbburinn Óðinn: Færir Hvammi góðar gjafir Lionsklúbburinn Óðinn afhenti nýverið félagsstarfí aldraða í Hvammi góðar gjafir en félagið hefur nú starfað í 15 ár. Félagið gaf hljómflutnings- tæki ásamt glerlistatæki sem fara í Sel í Njarðvík. Einnig gáfu þeir félagsstarfinu í Hvanimi geislaspilara, sófa og myndbandstæki. Þegar (ljós kom við afhendinguna að hljómflutningstækin í Hvammi höfðu gefið sig bættu þeir um betur og ákváðu að gefa ný tæki. Smáfólkid létsig ekki vanta í Bíliðn um helgina. ♦ Félagar i lionsklúbbnum Oðni asamt forráðamönnum Hvamms og Félags elclri borgara. VF-mynd Dagný. Kvennakór Suðurnesja söng fyrir viðstadda. Líf og fjör í Bíliðn Þjónustudagur TOYOTA var haldinn hátíðlegur um allt land 3. maí sl. Þá var m.a. opið hús hjá Bíliðn við Iðavelli. Þjónusta fyrirtækisins var kynnt og gestum og gangandi boðið upp á veitingar, sem voru bæði grillaðar pylsur og bakkelsi ýmiskonar. Þá söng Kvennakór Suðumesja fyrir gesti. Fjölmargir koniu í Bíliðn og nýttu sér ókeypis þjónustu í tilefni dagsins. 8 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.