Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.05.1997, Side 13

Víkurfréttir - 07.05.1997, Side 13
VF-MYNDIR: HILMAR BRAGI Kiwanismenn í Garði gáfu börnum á aldrinum veifur á hjól sín á dögunum. Veifunum er ætlað að gera rciðhjólafólkið meira áberandi í umferðinni. Veifurnar eru kostaðar af minningarstjóði Sigurðar Guð- mundssonar og með góðum stuðningi frá versluninni Útisporti í Keflavík. Mynd- irnar \ (iru teknar af nokkrum krökkum í Garði með nýju veifurnar. Kanebo kvnmng íösíudag MkU3:00Vi\^-00 Sérítæbingur verðut ó stoðnum með ný\u húðgreinmgorVóWunQ. Hýiið ykkur Vólvuþ\ónustuna Þeir voru heldur betur kátir strákamir sem klæddu sig upp í kjóla og voru stífmálaðir í tilefni af Eurovisionþátttöku Páls Oskars. Strákarnir, eða öllu heldur dragdrottningamar skemmtu sér konunglega á veitingahúsinu Hafurbiminum. Haldin var sérstök fegurðar- samkeppni og veitt verðlaun fyrir hins ýmsu tilburði. Myndasmiðir Víkurfrétta og Séð og heyrt voru á svæðinu með myndavélina. Hilmar Bragi tók þessar óborganlegu myndir af Grindvískum og reyndar annarra bæja drag- drottningum. Víkurfréttir 13

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.