Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.05.1997, Side 14

Víkurfréttir - 07.05.1997, Side 14
SMAAUGLYSINGAR TILLEIGU 3ja herb. íbúð í Keflavík á 2. hæð í fjöl- býli. Laus strax. Leiga 35 þús. á mán. með hússjóð. Uppl. í síma 897-5207. ÓSKAST TIL LEIGU 3ja-4ra herb. íbúð í Njarðvík eða Keflavík óskast sem fyrst. Góðri umgengni og skilvísum greiðsl- um heitið. Uppl. í síma 421- 3351 eftirkl. 18. 2-3 herb. Óska eftir 2-3 herbergja íbúð í Grindavík. Uppl. í st'mum 426 7015 eða 898 6952. S.O.S. ATH. Bráðvantar 3ja herb. íbúð strax. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 421-4613. Oskum eftir 3ja herb. íbúð í Keflavík- Njarðvík. Reglusemi og skilvís- um greiðslum heitið. Áhuga- samir hafi samband í síma 421 - 3838 eftir kl. 18. Björgvin. 2ja herb. íbúð óskast í Keflavík sem fyrst. Greiðslugeta 25-30 þús á mán. Uppl. í símum 426-7732 Kristbjörg og 423-7821 Jóhanna. Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð í Keflavík eða Njarðvík. Þarf að vera laus fljótlega. Greiðslugeta 25-30 þús á mán. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 423-7726. Ibúð með bílskúr óskast í Vogum. Langtímaleiga. Kaup koma einnig til greina á góðum kjörum. Einnig Citroen BX14 '86 til sölu. Verð kr. 150 þús. Góð kjör. Ath. öll skipti og tilboð. Uppl. í síma 421-6230 og vs. 421-1200. Lítil íbúð 2 herbergi og eldhús óskast í Keflavík eða Njarðvík. Tilboð sendist á skrifstofu Víkurfrétta merkt „lítil íbúð.“ Rúmgóð 2ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. hjá Kristjáni í símum 587-5334 og 425-0401. 3ja-4ra herb. íbúð óskast helst mið- svæðis í Keflavík. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. gefur Yólanda f símum 421-5564 og 421-5783. 2ja-3ja herb. íbúð í Njarðvík. Greiðslugeta 30 þús. á ntán. Uppl. í síma 421-2197. Einbýlishús í Keflavík eða Njarðvík frá 1. júní. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma421-2218. TILSÖLU Atvinnuhúsnæði undir veitingarekstur. Góð leiga. Ymis skipti athugandi. Uppl. í síma 568-3884 milli kl. 10-18. Toyota CoroIIa DX 1600 Hatchback '85 ekinn 186 þús.km. Nýjar bremsur, nýjir öxlar og gott viðhald. Kenwood geislaspilari MTX 200w magnari 250w Jensen hátalarar. Gott eintak af bíl. Verð kr. 225 þús með græjurn en 170 þús. án græjanna. Uppl. í síma 421-5789. Vel með farin Emmaljunga kerra undan einu bami og stórt gler sófaborð með svörtum fótum frá Ikea. Uppl. í síma421-5318. Vegna bmllflutnings ódýrt hjónarúm og fleira. Uppl. í síma 421-6850 eftir kl. 12. fimmtudaginn 8. maí. 20” hleikt stelpu reiðhjól. Uppl. í síma 422-7377. Athvarf í Reykjavík. Til sölu falleg ein- staklingsíbúð að Vallarási 5 austast í borginni. Stærð 40 ferm. Verð kr. 3.9 millj. Uppl. gefur Hrafnhildur Gísladóttir í síma 565-7855. Technics hljómflutningstæki. Geisla- spilari, magnari, tvöfalt segul- band, plötuspilari, útvarp og 2x1 OOw hátalarar. Uppl. í síma 421-1961 eftirkl. 18. Ljósgrár Silver Cross barnavagn, plast fylgir. Verð kr. 10.000,- Uppl. í síma 421-3602. Sófasett 3+2+1 selst ódýrt. Uppl. í síma 421-3417. ÓSKAST KEYPT Hljómtækjasamstæða eða sambyggt útvarp og geisla- spilari óskast ódýrt. Tilboð sendist á skrifstofu Víkurfrétta merkt „Hljómtæki." Ódýr notuð bamakerra. Uppl. í síma 421-4057. ATVINNA Barnapössun 3ja ára strák í Garðahverfi góða barnapíu frá kl. 10-12 fyrir hádegi í sumar. Bamapían þarf að geta byrjað 20. maí. Uppl. gefúr Ama í síma 421-3312. Starfsfólk óskast í fiskvinnslu. Uppl. í símum 898-6807 og 421-5156. Flísalagnir Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna, gott verð, Euro og Visa. Uppl. í sfma 421-4753 eða 894- 2054 Hermann. Prófarkalestur Tek að mér prófarkalestur. Dagný Gísladóttir B.A. Sími 421-1404. Sprunguviðgerðir Tek að mér múrviðgerðir og flísalagnir. Ábyrgð, greiðs- lukjör. Uppl. í síma 896-1702 Gunnlaugur. Óska eftir vinnu! Margt kemur til greina. Hef reynslu í þjónustu og afgreiðslu, þrifum og svo í gróðurhúsi. Uppl. gefur Yólanda í símum 421-5564 og 421-5783. ÝMISLEGT Spámiðill - Tarot Verð f Keflavík 12.-13. maí og les í Tarotspil. Uppl. og tíma- pantanir í síma 553-1147. Guðlaug Harðardóttir. Fluguveiðiskóli G.G. verður með námskeið við Elliðavatn f maí og júní. Hvert námskeið er 5 kvöld. Skaffa stangir og fl. Uppl. í símum 421-2586 og 897-9528. Bílapartasala Suðurnesja Varahlutir í flestar gerði bíla. Kaupum bfla til niðurrifs, ekki eldri en árg. '87-'88. Opið mánudaga til laugardaga til kl.19.00. Uppl. í síma 421- 6998. Bílar - Bilanir! Get tekið að mér ýmsar smá viðgerðir á bflum. Uppl. gefur Reynir í síma 421-5564 milli kl. 20-22. A F M Æ L I Hún átti afmæli 1. maíog ætlar að dansa uppá borðum um helgina. Kveðja Smokkagengið. Elsku pabbi! Til hamingju með fjörtíu árin þann 3. maí. Þú hefur staðið þig vel í sambandi við allt (þú veist). Gangi þér vel á næstu ámm og mundu eftir að fela gráu hárin. Þín elskuleg böm. Ágúst Svein- bjöm Bjamason verður 40 ára fimmtudaginn 8. maí. Hann býð- ur vini og van- damenn vel- komna á af- mælisdaginn að heimili sínu Víkurbraut 8, Grindavík kl. 18- 22. Jón Arnar og Hermann Hauksson til Grindavíkur? Grindvíkingar hafa sett sig í samband við KR-inginn, landsliðs- manninn og leikmann ársins Hcnnann Hauksson. Hennanni er ællað það hlutverk að fylla upp í skarð Marels Guðlaugssonar sem leika mun með KR á næstu lciktíð. Grindvíkingar halá einnig verið á höttunum eftir Jóni Amari Ingvarssyni fyrirliða Hauka en hanns hlutverk yrði að taka upp boltann í stað Jóns Kr. sem nú hefur alfar- ið snúið sér að störfum hjá KKl. „Við emm búnir að talu við þá báða og þeir hafa sagst vilja semja við okkur en það hefur hinsvegar ekkert verið samið ennþá Þetta kemur allt í Ijós á allra næstu dögunt,“ sagði Margeir Guðmundsson formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur í sam- tali við blaðið. Hermann Hauksson sagði í viðtali við DV í vikunni að ráðning Benedikts Guðmundssonar fyrrverandi þjálfara hans hjá KR, sem þjálfara Grindavíkur haft gert þetta enn áhugaverðara. Guðmundup Bragason áfram í Þýskalandi Guðmundur Bragason sem lék með þýska 2. deildar liðinu BCJ Hamburg í vetur hefur fnunlengt stunning sinn um eitt ár hjá félag- inu. Liðið komst í úrslitakeppnina um sæti í 1. deild en náði ekki að komast upp. Guðmundur sem þótti standa sig mjög vel með Hamborg í vetur er nú sutddur hér á landi en hann mun leika með landsliðinu á Smáþjóðaleikunum. sem verða haldnir eins og kunn- ugt er hér á landi í júní. I----------------------------------------1 Aðalskoðunarnally a Suðurnesjum 10. maí Fyrsta umferð Islandsmótsins í rallakstri á Suðurnesjum laug- ardaginn 10. maí n.k. fer fram fyrsta umferð Islandsmótsins í rallakstri. keppnin fer fram á Suðurnesjum og er haldin af Akstursfþróttafélagi Suðumesja (A.Í.F.S.). Helstu styrktaraðilar eru Aðalskoðun hf. og veitinga- húsið Staðurinn. A.I.F.S. ernú 15 ára og hefur staðið fyrir 9 rallkeppnum sem hafa þótt vel skipulagðar og ánægjulegar, bæði fyrir keppendur og áhorfendur enda býður Reykjanesið upp á mjög skemmtilegar akstursleiðir. Lagt verður af stað kl. 09.00 frá húsnæði Aðalskoðunar Hellu- hrauni 4 Hafnarfirði og ekið um Kleifarvatn, Isólfsskála. Reykja- nes og Stapafell. Þá verður gert stutt matar- og viðgerðarhlé í húsi Aðalskoðunar. Eftir hlé verður ekið tilbaka um Kleifarvatn, ísólfsskála og Stapafell. Þá mun ljóst verða hvetjir taka við blóm- um og kossum frá glæsimeyjum í veglegu endamarki við veitinga- húsið Staðinn kl. 16.00. Um kvöldið verður svo verðlauna- afhending á veitingahúsinu Staðnum. Rallökumenn og að- stoðarmenn (og konur), munu hittast þar snæða kvöldverð og taka við verðlaunum og öðrum viðurkenningum. Síðan verður dansleikur fram á rauða nótt með Sniglabandinu. Knattspyrnudeild Keflavíkur: Samstarf viö Svía Kefl\ikingar liafa verið í samningaviðræöuin við sænska úrvalstlciltlarliðið Orgryte nm lcikinannaskipti. Kdla\ík, scin lcikur í I. tlcildinni í knatlspyrnu, cr fvrsl og fremst á liiitt- 11niiiii cltir sóknarinanni cn liðimi licliir gcngið illa að skora í vor. „Okkur finnst ráðlegt og heppilegt fyrir alla að við hjálpum ungu strákunum sem vilja leika crlcndis að finna gi'xða klúbba þar sent þeir geti jafnvel stundað nám samhliða. Það er alll of mikið af fals- umboösmönnum og við viljum ekki að okkar strákar lendi í svoleiðis félagsskap og týnisl síöan hjá einhverjum neðri deildar liðum. I staðinn fær Kellavík aðra leikmenn hjá erlendu félögunum, eins konar skipti. Með |vssu móti ættu allir aö gelað veriö ánægðir og fengið eitthvað fyrir sinn snúð," sagði Sigurður Björgvinsson uðstoðarþjálfari Kefiavíkur. Þótt Keflavík lái sinn eða sína leikmenn frá Svíþjóð nú í vor þá fara ungu strákamir héðan ekki fyrren eltir leiktímabilið hérá landi. „Við eigutn von á einum markaskorara, 27 ára sem helur átl erfltt uppdráttar undanfurið til okkur. Síðan verður það aö ráðast hvort við gelum notað hann eða ekki, cinnig er hugsanlegt að annar vam- annaður lylgi í kjölfarið, þelta mál er allt orðið mun umlángsmeira en upphaflega vargert ráð fyrir." sagði Sigurðurað lokum. 14 V íkuifréttir

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.