Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.05.1997, Side 1

Víkurfréttir - 15.05.1997, Side 1
FRETTIR 20. TOLUBLAD 18. ARGANGUR FIMMTUDAGURINN 15. MAÍ 1997 Miklar breytingar hjá hótel Keflavík næstu daga og vikur: Stærra hótel og veitingastaðir - Subway, kínastaður og sjávarráttaveitingahús opna fljótlega Q Q -j QQ O 05 Sulu- sæla í lok maí Fjölskvlduhátíð eða karni- val verður haldið við Grunnskólann í Njarðvík laugardaginn 31. maí nk. Að hátíðinni standa fjölmörg félög í Reykjanesbæ, einkum þó í Njarðvík. Boðið verður upp á ýmis konar skemmtun, t.d. hljóðfæraleik, söng, torg- sölu og ýmis konar upptíkom- ur. Margt verður í boði fyrir börnin. I tilkynnigu frá umsjónaraðilum hátíðarinnar verður þetta „sæluhátíð" sem ber yfirskriftina „Súlu-sæla“. CD Q CD O l K m cc UL Umsóknin aftunkölluð Garðar Páll Vignisson, sem sótti um stöðu skólastjóra Grunnskóla Grindavíkur hefur ákveðið að draga umsókn sína til baka. Hann var cini umsækjandinn um skólastjórastöðuna. Akveðið var að lengja umsóknar- frestin þar sem einungis ein umsókn barst. Garðar birtir grein í blaðinu í dag þar sem hann rekur ástæður þess að hann dragi umsókn sína til baka. Þar segir hann að bæjarstjórinn í Grindavík hafi tjáð sér „að verið væri að athuga hvort ekki væru fleiri fiskar í sjónum". Nánar er fjallað um málið í blaðinu í dag. I--------------------------------------------------------------------------------------------1 Karen Sævarsdóttir, atvinnumaður í golfi, komst á forsíðu bandarísku pressunnar: Myndir: Highland TODAY __________________________I 05 oc 05 Brýnt að kanna mengun utan Nikkelsvæðis, segir Sólveig Þórðardóttir bæjarfulltrúi og Ijósmóðir: Fæðingargalli yfin heimsmeðaltali - á ákveðnu tímabili vekur upp spurningar. Sjá frátt um málið á blaðsíðu 2. Skipulagður Sparnadur ItSPARISJÓOURIHN í KEFLAVÍK

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.