Víkurfréttir - 03.07.1997, Qupperneq 10
t
Astkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóóir,
amma ogiangamma,
Inga Hafdís Hannesdóttir
Aragerði 1, lfogum
Lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 28. júní s.l.
Hún verðurjarðsungin frá Kálfatjarnarkirkju miðvikudaginn 9.
júlí kl. 14:00. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á Karitas
eða Krabbameinsfélag íslands.
Helgi Davíðsson
Arný Helgadóttir
Margrét Helgadóttir
Hanna Helgadóttir
Davíð Helgason
Vilborg Helgadóttir
Stefán Sigurðsson
Baldur Georgsson
Kristján Kristmannsson
Bára Einarsdóttir
Sigurjón Kristinsson
barnabörn og barnabarnabörn.
Leiðrétting
Vegna fréttar í 26. tbl. Víkurfrétta skal tekið fram að lóðun-
uni Hafnargata 51-53 var úthlutað til Húsaness hf. 1993 og
úthlutunin felld úr gildi þnnn 27. maí sl og eru þær Húsa-
gerðinni ehf. óviðkomandi.
ísabella Ósk Eyþórsdóttir
Nafn stúlkunnar sem tók skótlustungu að nýjuin grunn-
skóla í Hciðarbyggð var rangt upp gefið af bæjarvfirvöld-
um. Hún lieitir Isabella Ósk Eyþórsdóttir.
Lestu Víkurfréttir á nettnuí
Lttp: / / www.ott.is/vitturfr
Smáauglýsingar
TIL LEIGU
eða sölu
mjög skemmtileg og falleg 2ja
lierb. íbúð á góðum stað í
Keflavík. Leigist eða selst á
mjög góðu verði. Uppl. í síma
461-2582 Einvarður.
Lítil 3ja herb. íbúð
að Vatnsnesvegi 25. Uppl. í
síma 421 3840 og 421 1127
eftirkl. 18:00
3ja herb.
íbúð miðsvæðis í Keflavík.
Uppl.ísíma 421-2467.
3ja herb.
íbúð í Njarðvík. Laus strax.
Uppl. í síma 421-3668 eftir kl.
17.
3ja herb.
íbúð við Háteig. Uppl. í súnum
561-3678 Biyndís og 561-1706
Guðmundur.
2ja herb.
íbúð í Keflavík. Uppl. í síma
565-1024.
4ra herb.
raðhús á tveimur hæðum í
Njarðvík frá I. ágúst. Leiga kr.
40 þús. á mán. og tvo mánuði
fyrirfram. Uppl. í síma 564-
4843 Anita.
, Reykjanesbær:
Ovissa um hlutverk
vinahæjarnelndar
Vinabæjarnefnd Reykjanes-
bæjar veltir þvt fyrir sér á síð-
asta fundi sínum þann 25. júní
sl. hvort hinar ýmsu stofnanir
og starfsmenn bæjarins séu
ekki færir um að sinna vina-
bæjartengslum í umboði bæj-
arstjómar.
Telur nefndin hlutverk sitt
óljóst og kemur fram í fundar-
gerð að hún muni ekki sjá sér
fært að afgreiða mál sem á
hennar borð koma fyrr en
bæjarráð hefur tekið afstöðu
Teygjustökk heíllan
Margir nýttu sér tækifærið í góðviðrinu sl. laugardag og létu
sig „gossa" niður úr 60 nietra háum krana viö Keflavíkur-
höfn þar sem boðið var upp á teygjustökk. Svo virðist sem
einhverjir hafí verið hræddir við að stökkva einir og þegar
að Ijósmyndari Víkurfrétta átti leið hjá stukku tveirsaman
með tilheyrandi öskrum.
til hlutverks nefndarinnar.
Á fundi bæjarstjómar Reykja-
nesbæjar sl. þriðjudag spurði
Jóhann Geirdal (G) hvað
meirihluti hyggðist gera í
málinu þarsem nefndin haft í
raun lýst sig óstarfhæfa. I máli
meirihluta kom fram að rætt
haft verið við nefndina í bæj-
arráði og að sögn Ellerts Ei-
ríkssonar bæjarstjóra ættu
engir meinbugi að vera á því
að hún starfi áfram.
A.T.V.R. íHólmgarði:
Breyttir opnunartímar í sumar
Sú nýbreytni verður tekin upp til reynslu að
opið verður í áfengisútsölunni í Hólmgarði í
Keflavík á laugardögum í júlí og ágúst. Opið
verður frá 10 til 12 frá 5. júlí n.k.
Smáauglýsingar íVíkurfréttum kosta kr. 500.- Greiðslukortaþjónusta!
4ra-5 herb.
raðhús í Grindavrk frá og með
1. ágúst. Uppl. í sínra 426-8411.
ÓSKAST TIL LEIGU
Einstaklingsíbúð
eða herbergi. Uppl. í sírna 421-
5010.
2ja-3ja lierb.
íbúð óskast í Njarðvík eða
Keflavík. Reglusemi og skilvís-
um greiðslum heitið. Uppl. í
síma 899-0559.
3ja-4ra herb.
íbúð óskast strax. Uppl. í síma
422-7946 eftirkl. 19.
4ra-5 herb.
íbúð óskast sem fyrst, helst í
Njarðvík eða Keflavík. Uppl. í
sínra 421-4668.
Einstaklings- eða
2ja herb. íbúð óskast helst í
Heiðarholti eða Heiðarhvammi.
Uppl. í símum 421-1706 eða
421-2952.
3ja lierb.
íbúð óskast. Uppl. í síma 421-
3414.
3ja-4ra herb.
íbúð óskast frá 1. ágúst.
Lágmarks leigutími 2 ár. Uppl. í
síma 421-3589 ettirkl. 18.
TILSOLU
Ennnalunga
keiruvagn, vel með farinn, ein-
nig barnabílstóll og burðarrúm.
Uppl. í síma 421 5328
Tauþurrkari,
Creda, tekur þrjú kíló af þvotti.
Uppl. ísíma421 5328
Siemens
uppþvottavél til sölu. Uppl. í
síma 421 5137.
Dökkblár
Silver Cross barnavagn,
baðborð og ömmustóll, vel með
farið og selst ódýrt. Uppl. í síma
421-5972.
Emmalunga
kennvagn vel með farinn. Uppl.
ísíma 421-3295.
Dökkblár
Silver Cross bamavagn undan
einu bami, grind fylgir, vel með
farinn, kr. 25 þús. Uppl. í síma
421-1087.
Dökkblár
Silver Cross barnavagn með
bátalagi, dýna, grind og
hlífðarplast tylgir. Einnig bama-
bílstóli 0-9 mán. með skermi.
gott verð. Uppl. í síma 426-
8411.
Vegna flutninga
falleg hvít trévagga undan
tveimur börnum, einnig stór
livít hillusamstæða, 3 einingar,
mikil hirsla. Uppl. í síma 421-
3882 eftir kl. 17.
Svefnsófi
prinsessurúm, náttborð fylgir.
Einnig 2 barnareiðhjól, selst
ódýrt. Uppl. í síma 421-6302.
ÓSKAST KEYPT
Einmalunga
burðarrúm. Uppl. í síma 421-
6170.
Geislaspilari
í bfl. Uppl. í síma 421-3889.
ATVINNA
Flísalagnir
Tek að mér flísalagnir. Vönduð
vinna, gott verð, Euro og Visa.
Uppl. í síma 421-4753 eða 894-
2054 Hermann.
Prófarkalestur
Tek að mér prófarkalestur.
Daaný Gísladóttir B.A. Sími
421-1404.
Múrviðgerðir
Tek að mér múr- og sprungu-
viðgerðir. Uppl. í símum 423-
7904 og 896-9360 Hlöðver.
Flakarar
vanir flatfiski óskast. Uppl. í
síma 421-5156 og 898-6807.
Barnapíur!
Óska eftir bamgóðri stúlku 14-
16 ára til að gæta þriggja bama
af og til á kvöldin. Uppl. í síma
421-3842.
Skipstjórar athugið!
Vanur sjómaður óskar eftir
plássi á snurvoðarbáti (heist
með Flóaleyfi). Er með stýri-
mannsréttindi. Uppl. í símum
421-3039 eða 898-6967.
TAPAÐ FUNDIÐ
Kauð verkfærataska
mekt G.Ö.B. tapaðist á
Aðalgötu við Rakarastofu
Harðar, föstudaginn 27. júní.
Finnandi vinsamlegast hringi í
síma 421-5633 eftirkl. 19.
Kettlingur tapaöist
Gulbröndóttur kettlingur
tapaðist fyrir viku frá horni
Suðuigötu og Ásabrautar. Uppl.
í'síma 421-7097.
Smáaui
ev
4214717
10
Víkttrfrett'r