Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.07.1997, Page 11

Víkurfréttir - 03.07.1997, Page 11
ATVINNA Oskum ad ráda vélstjóra á togarann Hauk GK 25 frá Sandgerði. Um er að ræða fast starf. Viðkomandi þarf að hafa VS2 próf. Upplýsingar gefur Eyþór í símum 423-7623 og 892-2325. Heilsugæslustöð Suðurnesja Móttaka kvenna með þvagleka og önnur þvagfæravandamál. Lokad vegna sumarleyfa frá og með 3. júlí '97. Móttakan opnar aftur miðvikudaginn 20. ágúst '97, tímapantanir eru alla virka daga á Heilsugæslustöð Suðurnesja, sími 422-0500. Aðalheidur Valgeirsdóttir Ijósmóðir/hjúkrunarfrædingur. MANI REIÐNAMSKEIÐ MAJK4 fyrir börn verða vikurnar; 7.-11. júlí, 14.-18. júlí, 21.-25. júlí og 28. júlí - 1. ágúst. Erum með sér unglinganámskeið á kvöldin, aldur 13-16 ára, einnig sér fullorðinsnámskeið. Erum byrjuð að skrá í allar vikurnar. Leiðbeinandi er Snorri Ólason. Skráning og upplýsingar ísíma 421-2030. Breytt Corolla vekur athygli Ný Toyota Corolla var frumsýnd hjá Bílasölu Brynleifs nú í vikunni. Corollan er mjög mikið breytt og vart þekkjanleg frá því sem áður var. Allri liönnun bílsins liefur verið brevtt og hefur Corolla nú mjög nýtískulegt útlit. Móðagir elirj borgara Tómstundaráð. félagsmálaráð og Almenningsvagnar Reykjanesbæjar standa fyrir kynningu á strætisvagnaleið- um um bæjarfélagið fyrir eldri borgara fimmtudaginn 10. júlí. Komið verður saman í Hvammi Suðurgötu 15-17 í Keflavík kl. 13.00. Þar fer franr kynning á strætisvagna- leiðum í umsjá Steindórs Sig- urðssonar. Að því loknu verð- ur ekið um bæjarfélagið og leiðirnar skoðaðar. Að end- ingu verður komið við í Sel- inu þar sem boðið verður upp á kaffi og mun Ellert Eiríks- son bæjarstjóri koma í heirn- sókn. Einnig verður fyrir- spurnum urn leiðarkerfið svarað ef eitthvað er óljóst. Markmiðið er að auðvelda eldra fólki að nota sér þessa þjónustu og sýna fram á að hún er ekki eins flókin og kannski virðist í fljótu bragði. Allir eldri borgarar eru hjait- anlega velkomnir. Farið verður frá Selinu í Njarðvík kl. 12.45 og komið við á Hlévangi í leiðinni. Þeir sem þurfa að fá akstur að Hvammi hafi samband við Elsu í síma 421-4322 eða Jó- hönnu í síma 421 -6272. Að sögn Ævars Ingólfssonar hjá Bílasölu Brynleifs þá liefur bíllinn vakið mikla athygli á sýningunni í Keflavík síðustu kvöld, en sýningartíminn hefur verið óvenjulegur, eða frá kvöld- matartíma og fram eftir kvöldi. Nýja Tovota Corollan vekur fyrst og fremst athygli fyrir nýtt glæsilegt útlit, en þá má seg,ja frá því að nýja Corollan er jafnframt öruggasti híllinn í sínum verðflokki, en stvrktarbit- um í hurðum hefur verið fjölgað. Innrétting bílsins er jafn- framt ný. Hægt er að fá Corolla nteð Ijósri innrétt- ingu en liingað til hafa bílarnir einungis verið fáan- legir með grárri innréttingu. Corollan er smíður sérstak- lega fyrir Evrópumarkað og ný hönnun á að flevta bíln- uminni í nýja öld ogleggja grunninn að nýrri ímynd allra bíla frá Toyota. Það liefur ekki bara verið nóg að gera í sölu og kyn- ningu á Corolla, því nýi Land Cruiser jeppinn hefur einnig notið vinsælda, en um 30 bílar hafa verið seldir á Suðurnesjum frá því bíllinn kom á markað síð- asta haust. A.T.V.R. ■ Hólmgarði Breyttur opnunartími Opið laugardaga í júlí og ágúst kl. 10-12. Útsölustjóri. ATVINNA Óska eftir starfsfólki nú þegar í síldarvinnslu. Vinnutími síðdegis og á kvöldin. Upplýsingar í símum 421-6817, 421-2008 og 896-8355. HAFÍS ehf. Básvegi 5, Keflavík. Víkurfréttir 11

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.