Víkurfréttir - 03.07.1997, Page 14
Beinafundur við Kirkjuból
Mannabein t'undust í fjörunni neðan
við golfvöll þeirra Sandgerðinga í
vikunni. Þetta eru bein úr gömlum
kirkjugarði að Kirkjubóli. Að
Kirkjubóli er forn kirkjugarður.
Kirkja var komin þar um árið 1200
og vitað er um kirkju sem stóð þar
árið 1570 og bænahús árið 1706.
Kirkjugarðurinn frá miðöldum hefur
mátt þola stórbrim og nú er svo
komið að bein standa út úr fjöru-
kambinum og hefur birmið tekið eitt-
hvað af beinum. Petta er reyndar
ekki í fyrsta skipti sem bein fmnast á
þessum slóðum því árið 1970 fundust
mannabein á sama stað.
Þjóðminjavörður segir tæplega ger-
legt að stunda rannsóknir á þessum
stað en sóknarpresturinn, Önundur
Björnsson, vill að barðið verði varið
fyrir ágangi sjávar.
Beinin sem fundust verða afhent
þjóðminjasafninu í dag.
Leggur stendur út úr barðinu.
Reynismenn
neðstir
Reynismenn hafa ekki enn
unnið leik í 1. deildinni í
knattspyrnu. A inánudags-
kvöldið töpuðu þeir á
heimavelli fyrir FH 1:2. Þeir
eru ineð eitt stig og eru
neðstir í deildinni.
Víðir vann
Víðismenn sigruðu Völs-
unga í 2. deildinni í Garðin-
um um sl. helgi 2:1. Þeir eru
í 4. sæti deildarinnar með
10 stig. í 2. og 3. sæti eru liö
KVA og HK með 13 stig.
Selfoss er efst með 16 stig.
hljarðvik
í 2. sæti
Njarðvíkingar hafa verið á
góðri siglingu í 3. deildinni.
Þeir sigruðu lið Afturelding-
ar á föstudag ineð einu
marki gegn engu og eru í 2.
sæti B-riðils með 15 stig en
Afturelding er með sama
stigafjölda en lakari marka-
tölu.
Dúndur útsala hefst í dag.
Opið laugardag til kl, 14
BARNAFATAVERSLUNIN
LVIMGHOLT
HAFNARGÖTU 37 - SÍMI 421 3131
Kirkja
Njarðvíkurprestakall
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Sunnudagur 6. júlí:
Guðsþjónusta kl. 17:00. Bam
borið til skímar. Kirkjukór
Njarðvíkur syngur undir
stjóm Steinars
Guðmundssonar.
Baldur Rafn Sigurðsson.
Jesús Kristur er svarið
Samkoma öll fimmtudagskvöld
kl: 20:30. Allir velkomnir. A.T.H. breyttan
samkomutíma yfir sumarmánuðina.
Hvítasunnukirkjan Vegurinn
Hafnargötu 84 Keflavík
Suðurnesjamaraþon:
300 þátttakendur
Um 300 manns tóku þátt í
Suðurnesjamaraþoni sem
luddiö var í fjóröa sinn sl.
laugardag og er það aukn-
ing frá árinu áður.
Að hlaupinu stóðu IFA-K
f.h. íþrótta- og ungmennafé-
lagsins Keflavík. Aðal-
styrktaraðili hlaupsins í ár
var Sparisjóðurinn í Kefla-
vík.
Hlaupnar voru þrjár vega-
lengdir eins og fyrr þ.e. 25
km Sandgerðishringur, I0
krn hlaup unt Keflavík og
Njarðvík og 3,5 km
skemmtiskokk um Kefla-
vík.
Þátttakendur voru 220 í
skemmtiskokkinu, 61 í I0
knt hlaupinu og I2 í 25 km
hlaupinu. Aðstæður til
Itlaups voru góðar og að
sögn aðstandenda hlaupsins
tókst það mjög vel.
ÍFA-K vill þakka öllum
þeim sem störfuðu við
hlaupið fyrir þeirra framlag
en starfsfólk á hlaupadag
voru u.þ.b 60 og þakka
skipuleggjendur þeim
hverju vel tókst til.
Úrslit í Suðurnesja-
maraþoni 1997
25 km
Heildarúrslit karla
Daníel Smári Guðmundsson . 1.29.25
Kristján Þór Guðfinnsson ... .1.43.50
Sigþór Kristinn Ágústsson ... 1.51.23
AÍdursfiokkur 17 til 39 ára
Daníel Smári Guðmundsson . 1.29.25
Karlar 40 til 49 ára
Sigþór Kristinn Ágústsson ... 1.52.23
Karlar 50 til 59 ára
Gunnar Öm Guðmundsson . .2.26.04
10 km
Hvildarúrslit karla
Jón Jóhannesson............1.36.29
Daði Garðarsson............2.37.25
Dagur Bjöm Egonsson........3.38.12
Karlar Í7 til 39 ára
Jón Jóhannesson............1.36.29
Karlar 40 til 49 ára
Daði Garðarsson............1.37.25
Karlar 50 til 59 ára
Sigurjón Marinósson .......1.47.16
Karlar 60 ára og eldri
Jömndur Jónsson ...........1.57.26
Heildarúrslit kvenna
Guðrún Snorradóttir........1.47.11
Helga Björk Ólafsdóttir....2.49.11
Valgerður Ester Jónsdóttir .. .3.49.45
Stúlkur 16 ára og vngri
Jóhanna Marsibil Pálsdóttir .. 1.60.54
Konur 17 til 39ára
Guðnin Snorradóttir........1.47.11
Konur 40 til 49 ára
Valgerður Ester Jónsdóttir ... 1.49.45
Konur 50 til 59 ára
Edda Björk Bogadóttir......1.58.38
Konur 60 ára og eldri
Erla Sigurjónsdóttir ......1.91.03
14
V íkurfréttir