Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.09.1997, Side 2

Víkurfréttir - 25.09.1997, Side 2
BIFREIÐASKOÐUN HF. Njarðarbraut 7 - Njarðvík - Sími 421-6260 ÁLESTUR! Álestur ökumæla fyrir næsta tímabil er frá 20. september til 10. október n.k. Verðum við álestur í Grindavík dagana 29. og 30. september n.k. við lögreglustöðina frá kl. 10:00 til 15:00 báða dagana. Bifreiðaskoðun hf. Njarðvfk. Fastei gnasalan HAFNARGÖTU 27 - KEFLAVÍK SÍMAR421 1420 OG 4214288 Suðurgata 26, Keflavík 122 ferm. 4ra herb. íbúð á e.h. ásamt 14 ferm. sólstofu. Sér inngangur. Glæsileg íbúð á eftirsóttum stað. Skipti á minni íbúð kemur til greina. 9.500.000,- Heiöarhvammur 5, Keflavík 2ja hcrb. íbúð á 3. hæð í góðu ástandi. Ný eldhúsinnrétting úr harðviði. Sérgeymsla á 1. hæð. Hagstæð lán með lágum vöxtum. Útborgun eftir samkomulagi. 3.900.000.- Holtsgata 10, Sandgcrði 160 ferm. einbýli á tveimur hæðum ásamt 40 ferm. bíl- skúr. Hagstæð Veðdeildarlán áhvílandi með lágum vöxtum. Skipti á ódýrari fasteign koma til greina. 9.000.000,- Hafnargata 77, Keflavík 169 ferm. húseign á tveimur hæðum ásamt 42 ferm. bíl- skúr. Hægt að hafa tvær íbúðir t' húsinu. Góðir greiðslu- möguleikar. Laust strax. Tilboð. Hirkiteigur 5, Keflavík 4ra herb. e.h. með sérinn- gangi. Nýleg íbúð með góðum lánum áhvílandi. Nánari uppl. um söluverð og greiðsluskilm. gefnar á skrifstofu. Skipti möguleg. Tilboð. Lyngmói 14, Njarðvík 210 ferm. einbýli ásamt 35 ferm. bílskúr. Húsið er fullfrá- gengið að utan. Húsbréfalán ca. 6 millj. áhvílandi. Nánari uppl. um söluverð og greiðsluskilnt. á skrifstofunni. Kirkjuvegur 13, Keflavík 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Hag- stæð Veðdeildarlán áhvílandi 3 millj. með 5% vöxtum. Góðir greiðsluskilm. ma. hægt að taka bifreið uppí útborgun. 5.200.000,- Hraunholt 2, Garði 142 ferm.einbýli ásamt 50 ferm. bílskúr. Húsið er í mjög góðu ástandi. Hagst. lán áhvfl. Skipti á minni fasteign mögu- leg. Hægt að taka bifreið uppí útborgun. 11.600.000.- Tjttr, Sjávargata 18, Njarðvík 87 ferm. 3ja herb. íbúð á n.h. með sérinngangi. Ibúðin er í góðu ástandi m.a. alla lagnir endumýjaðar, einnig inni- hurðir og ný tæki í eldhúsi. 4.700.000,- Skoðið myndaglugga okkar, þar eru að finna sýnishorn affasteignum, sem eru á söluskrá hjá okkur. | Rúðubrot í Grindavík I Þrjár rúður voru brotnar í húsi Verkalýðsfélags Grindavíkur I I um síðustu helgi en að sögn lögreglunnar í Grindavík virðast ‘ J rúðubrot þar tíð einhverra hluta vegna. Einn aðili er grunaður [ um aðild að verknaðinum og var hann tekinn í yftrheyrslu hjá j I lögreglunni sl. mánudag. I Rúða var jafnframt brotin á verslunarmiðstöðinni við | I Víkurbraut aðfaranótt laugardags sl. Skemmdarvargurinn er I I ófundinn. Konukvöíd í Garði Konukvöld verður haldið í samkomuhúsinu f Garði laugardag- inn 27. september kl. 20.30. í upphafi er boðið upp á kokteil og léttar veitingar og gestir sjá tískusýningu lfá versluninni Arsól, erobikksýningu frá Perlunni sem sýnir íþróttafatnað frá Sigurði Ingvarssyni og Lára Ingva- dóttir sér um línudans. Malla og Bryndís sjá um klippingu og greiðslu á leynimódeli kvöldsins. Linda Björk sér um förðun. Tekið verður á móti herrum og öðrum gestum milli kl. 23 og 23.30 á dúndurdansleik með stuðhljómsveitinni Stuðbandalag- inu. Miðar verða seldir í Arsól. Keflavíkurkirkja: Alfanámskeið Keflavíkurkirkja býður upp á fyrsta ALFA námskeiðið sem haldið er í þjóðkirkjusöfnði hér á landi en námskeiðin em sérstaklega sniðin fyrir þá sem vilja kynna sér kristindóminn og Biblíuna á einfaldan og auðskiljanlegan hátt. ALFA hentar vel t.d. foreldr- um sem vilja grundvallar þekkingu til að geta átt stundir með bömum sínum og svarað spumingum þeirra. Þau henta vel þeim sem eru með efa- semdir og spumingar varðandi kristindóminn og vilja ræða þær í hóp. Námskeiðin hefjast þann 1. október n.k. í Kirkjulundi kl. 19.00 með borðhaldi og lýkur kl. 22.00. Skráning á nám- skeiðið fer fram í síma 421- 3985 (Ragnar og Málfríður) eða 421-4345 (Sigfús og Laufey) og í sfma 421-4337 í Kirkjulundi. Frekari upplýsingar um ALFA er að finna á slóðinni httpp//www.iinet.net.au/-nosn- ikta/alpha.html. Söngfólk vantar! Kór Keflavíkurkirkju er að hefja starfsár sitt. Getum bætt við fólki í allar raddir. Upplýsinar í kirkjurmi eftir messu nk. sunnudag kl. 14:00 eða á þriðjudagskvöld í Kirkjulund kl. 20:00. Söngstjóri Einar Örn 421 4563 eða Sigríður formaður 422 7128 Atvinna Óskum eftir vönu starfsfólki í snyrtingu í kolavinnslu frá kl. 13-19. Einnig vantar okkur fólk í hand- flökun. Komið og kynnið ykkur kjörin. Upplýsingar gefur Erling í síma 421 2420. Suðurnes ehf. 2 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.