Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.09.1997, Síða 3

Víkurfréttir - 25.09.1997, Síða 3
Þrip gefa ekkl kost á sér! lBj1 li*SSÁ» Þrír af 5 bæjarfulltrúum minnihlutans í Reykjanesbæ hafa ákveðið að gefa ekki kost á sér fyrir næstu bæjarstjóm- arkosningar. Þetta eru þau Anna Margrét Guðmunds- dóttir sem er oddviti Alþýðu- bandalagsins, Ragnar Hall- dórsson (A) og Sólveig Þórð- ardóttir (G). Því er ljóst að veruleg breyt- ing verður í þessum flokkum en samkvæmt heimildum blaðsins er vitað að 7 af 10 efstu mönnum hjá Alþýðu- flokki í Reykjanesbæ í síðustu kosningum verða ekki í fram- boði að þessu sinni. Kristján Gunnarsson (A) og Jóhann Geirdal (G) teljast því lxklegir oddvitar nýs bæjarmálafélags A-flokkanna. Heyrst hefur af nokkrum titr- ingi í meirihlutasamstarfi Framsóknarflokks og Sjálf- stæðisflokks og hefur nafn Drífu Sigfúsdóttur forseta bæjarstjómar vedð netfit í því sambandi. Framsóknarmenn ræddu sl. laugardag hvernig standa eigi að framboði flokksins fyrir næstu bæjar- stjómarkosningar en ákvörð- un var frestað til fundar sem haldinn verður í október. Al- mennt voru framsóknarmenn sammála um það að fram fari skoðunarkönnun og er líklegt að skipuð verði tvö fulltrúa- ráð. Þeirra vinna mun síðan höfð til hliðsjónar við uppröð- un á lista en talið er útilokað að um opið prófkjör verði að ræða. Brotist inn i saltverk- smiðjuna á Reykjanesi Brotist var inn í saltverksmiðjuna á Reykjanesi aðfaranótt fimmtudagsins 18. september sí. Tveir aðilar hafa venð handteknir vegna málsins en lögreglan í Keflavík handtók þá skammt frá innbrotsstaðnum. Þjófarnir fóru inn um glugga á þurrkhúsi og unnu þar skemmdir. Tóku þeir með sér tölvur, faxtæki og verkfæri. Sömu aðilar höfðu einnig orðið uppvísir að innbroti í laxeldis- stöð íslandslax í Grindavík. Málið telst upplýst. I_______________________________________________1 Sýndargæludýrin eru komin Verðkr. 1.995.- Smáleikjatölvur verð frá 1.990.- http://www.ok.is/vikarfr LANGFLOTTASTAR Á INTERNETINU SPINNINGTIMAR Á MORGNANA! kl. 7:00 á mið vikudögum og föstudögum og kl. 9:00 á þriðjudögum og fimmtudögum Skráning í Júdóið er hafin. Leiðbeinandi er Bjarni Friðriksson margfaldur íslands- meistari Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Laugardagur 07:00 Spinning Spinning 09:00 Spinning Spinning 12:05 Spinning Spinning Spinning Spinning Spinning Spinning 15:30 Judo (frjálst) 17:15 Spinning Halldór - eróbikk Spinning Eva L0KAD - fitubr. Spinning Halldór Spinning Eva L0KAÐ - fitubr. Spinning Spinning 18:20 Spinning Halldór - eróhikk Spinning Reynir - teygjur Spinning Halldór - eróbikk Spinning Reynir - teygjur Spinning 19:30 EvaLOKAÐ fitubrennsla Barbara eróbikk Judo Barbara eróbikk Judo 20:30 Spinning Judo Spinning Spinning Spinning ID C IFITNESS CENTERl VIÐ HÓTEL KEFLAVÍK SÍMI420 7001 Haukur Skúlason er einkaþjálfari í ÞokkabóL Hann verður í Lífstíl í vetur. Haukur hefur unnið við þjálfun almennings- og keppnisíþróttafólks í fimm ármeð góðum árangri. Hann hefur haft yfirum- sjón með styrktarþjálfun íslands- og bikarmeistar ÍA 1995, bikarmeistara KR 1994 og 1995, íslandsmeistara KR í kvennaboltanum 1997 og deildarmeistara Þróttar 1997. Haukur leggur áherslu á langtíma árangur. Haukur mun þjálfa bæði eróbikk og spinning hjá Lífsstíl í vetur... ...og það gerir Sammi lika!!! Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.