Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.09.1997, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 25.09.1997, Blaðsíða 6
SÍNKU’ Brekkustígur 35a, Njarðvík 114 ferm. 3ja herb. íbúð í fjöl- býli. Skipti möguleg á ódýrari eign. 7.400.000,- Heiðarholt 4, Keflavík 3ja herb. fbúð 0301 á 3. hæð í fjölbýli. Hagstætt áhvíl- andi. Laus strax. 5.600.000,- Heiðarholt 2, Kctlavík Um 47 ferm. 2ja herb. íbúð 0102 á 1. hæð ífjölbýli. Möguleiki að taka bfl uppí. 3.900.000,- Leigu-húsnæði Keflavík 115 ferm. verslunar- og iðnaðarhúsæði við Tjarnargötu NÝJ/H3Í£> NÝMBfeD NÝJÝBfeD NÝMBi KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 Nothing to Lose verður sýnd í Nýjabfó Kefíavík n.k. Sunnudag kl 5 og 9 Nothing to Lose Tim Robbins, leikur Nick Beam, auglýsingastjóra. sem kemur að konunni sinni í rúminu með yfirmanni sínum. I losti ekur hann burt en á næstu umferðarljósum lendir hann í bílræningja (Martin Lawrence), sem hefði ekki getað valið verri mann til að ræna. Alveg sama um allt og engu að tapa snýr Nick leiknum við og rænir ræningjanum! Upp úr þessu verður eltingarleikur, klúðurslegt rán og stórkostleg skemmtun sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Tim Robbins, Martin Lawrence, Kelly Preston. Leikstjóri: Steve Oedekerk. NÝJ4IIÍ NYJACfeD NÝJABfeD NÝJAH KEFLAVÍK - SlMI 421 1170 KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK - SÍMI421 1170 KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 PAKKIR Ég undirrituð hef selt rekstur á hársnyrtistofunni Pel-hárhúsi og vil ég þvíþakka viðskiptavinum mínum og starfsfólki í 19 ár ánœgjulegt samstarf. Kcerar kveðjm; Pórunn Einarsdóttir Ásabruut 5, Keflavík 2ja herb. íbúð á neðri hæð í fjórbýli. Mikið endurnýjuð. 3.600.000.- Mávabraut 2b, Keflavík 3ja herb. fbúð 0202 á 2. hæð í fjölbýli. Laus strax. 4.800.000.- Naglastudeo Súsönnu stækkar og flytur sig um set Alhliða snyrting í Fagurlind Naglastudeo Súsönnu hefur fest kaup á Þel-hárhús að Tjarnargötu 7 og býður nú upp á fjölbreyttari þjónustu á stofunni Fagurlind. A Fagurlind statfa Aldís sem sér um hárgreiðslu, Ester sem Grunnskóli Sandgerðis: Tölvukennsla fyrir alia nemendur Grunnskóli Sandgerðis hefur saniið við tölvuskólann Fram- tíðarbörn sem sérhæfir sig í tölvukennslu fyrir 4-14 ára börn, um tölvukennslu fyrir alla nemendur skólans næstu þrjú árin. Sandgerðingar eru fyrstir að bjóða upp á svo mikið tölvu- nám í grunnskólum og það er einnig nýlunda að einaaðili skuli taka verkið að sér. „Við vorum mjög ánægðir nteð áhuga forráðamanna Grunn- skóla Sandgerðis og vonumst eftir góðu samstarfi. Viðtökur við þessari nýjung hafa verið ntjög góðar og þróunin í útlönd- um hefur verið þannig að skóla- yfirvöld hafa sóst eftir þessari kennslu eftir að hafa kynnst þeim í tölvumiðstöðvum“, sagði Bogi Siguroddsson, stjórnarformaður Framtíðar- bama í samtali við Víkufféttir. Guðjón Kristjánsson, skólastjóri sagði námið skipta miklu máli fyrir framtíð nemenda. Þeir kæmu betur undirbúnir út í framhaldsskóla og atvinnulífið. Sigurður Valur Ásbjarnarson, bæjarstjóri sagði að ákveðið hefði verið að endurskoða starf skólans eftir að bæjarfélagið tók yfir reksturinn og að vinna eitir gæðastjómun. Einnig hefði nið- urstaða í samræmdum prófum ýtt á nánari skoðun á starfi skól- ans. Tölvukennsla í samvinnu við Framtíðarböm væri liður í því að styrkja það sem og að bjóða upp á nýtt nám sem komi nentendum til góða í framtíð- inni og hafi hingað til aðeins verið í boði í 9. og 10. bekk. Fasteignaþjónusta Suðurnesja hf. og skipasala Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - sími 4213722 - fax 4213900 Háteigur 6, Keflavík Um 69 ferm. 3ja herb. íbúð á annari hæð. 4.500.000,- Fífumói 3e, Njarðvík 2ja herb. íbúð í fjölbýli 0101 ál.hæð. 3.100.000. Kirkjubraut 20, N jarðvík Einbýli/tvíbýli. Um 86 ferm. neðri hæð og 88 ferm efri hæð. " 8.000.000,- Háaleiti 1, Keflavík 3ja herb. 87 ferm. íbúð 0201 í fjölbýli. Hagstætt áhvílandi. 6.000.000. sér um förðun og Súsanna sem sér um neglur. Að sögn Súsönnu Jónsdóttur er því allt á sama stað og er engin auka álagning á laugardögum. í tilefni opnunarinnar er boðið upp á háralitun, klippingu og léttan blástur á kr. 2.900, gervineglur á kr. 2.900 og förðun á kr. 1000. Opnun- artilboðin gilda til 10. október. Boðið er upp á einkakennslu í gervinöglum og tekur stofan að sér nema. ♦ Þærstarfa í Fagurlind. Súsanna ásamtAldísi sem sér um hárgreiðslu og Ester sem sér um fördun. 6 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.