Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.09.1997, Side 9

Víkurfréttir - 25.09.1997, Side 9
Steinar Sigtryggsson, olíukóngur slær á hinni stór- kostlegu 77. holu á Druids Glen. Róbert Svavarsson, formaður Golfklúbbs Suðumeja og húsgangnasali til margra ára fagnaði fimmtíu ára afmæli sínu með stór- veislu í golfskálanum sl. föstudag. Vel á annað liundrað manns, ættingjar og vinir úr golti, skíðum, viðskiptum og víðar samfögnuðu Róberti og Hafdísi Gunnlaugs- dóttur, eiginkonu hans þetta kvöld. Margar smellnar ræður litu dagsins ljós, flestar ekki birtingarhæfar!!! Fjörið hjá Robba hófst með óvanalegum hætti kl. 6 um morguninn á afmælisdaginn. Þá mættu nokkrir vina hans með „ Ólaf Ragnar Grímsson ", forseta í fararbroddi í morgunkaffi... I Fyrir einstaka frammistöðu í tveimur afmælum að undanförnu fær skíðasönghópur undir I stjórn Valtýs Sigurðssonar, héraðsdómara í Reykjavík og fyrrum fulltrúa í Keflavík, mynd af 1 séraftur... I____________________________________________________________________________________I Tilboðsdagar til 27. sept. 15*50% uishíítuv jyýTT • WÝTT Metersbrcið11' siálfí*»M,n<U betrehsborðar Hafnargötu 90, 230 Keflavík, sími 421-4790 Víkurfréttir Q

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.