Víkurfréttir - 25.09.1997, Blaðsíða 10
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug
við andlátog útför.eiginmanns míns, föðurokkar,
tengdaföður og afa,
Aðalbjörns Þorsteinssonar
Norðurgötu 30
Sandgerði
Sérstakar þakkir til starfsfólks og lækna A-B deildar
Sjúkrahúss Suðurnesja.
Stella Helgadóttir
Þorsteinn Aðalbjörnsson
Jón Aðalbjörnsson SigríðurSigmundsdóttir
Ragna Aðalbjörnsdóttir Ásgeir Árnason
og barnabörn.
I.R. Húsgagna- og
innréttingamálun
Tek ad mér alla málun á hús-
gögnum og innréttingum, nýjum
sem gömlum, skrautmálun, litun,
bæsun, glærun. Önnumst einnig
vidgerðir.
Upplýsingar gefur Ingi í símum
421-4010 og 421-2384.
Grófin 8 - Keflavík - ingi@ok.is
http://www.ok.is/vikurfr
TIL LEIGU
4ra herb.
íbúð með bílskúr í Njarðvík.
Uppl. í síma 421-1802 eftir kl.
18 ákvöldin.
3ja herb.
íbúð í Sandgerði. Uppl. í síma
436-1020 ákvöldin.
3ja herb.
fbúð. Fyrirframgreiðsla.
Reyklaust og reglusamt fólk
óskast. Uppl. í síma 421-
2844.
5 herb.
einbýli ásamt bílskúr að
Sunnubraut 9, Garði. Laust
strax. Uppl. í síma 892-0388.
2ja herb.
íbúð ca. 70 ferm., laus strax.
ísskápur getur fylgt. Uppl. í
síma 421-4989.
Neðri hæðin
að Sólvallargötu 18 til leigu
eða sölu. Laus strax. Uppl. í
síma 421-2734.
Herbergi
með sér inngangi og sturtu.
Uppl. í síma 421-6188.
ÓSKAST TIL LEIGU
2-3ja herb.
íbúð í Sandgerði eða Garði.
Uppl. í síma 423 7932
2ja-3ja herb.
íbúð óskast um mánaðar-
mótin. Uppl. í síma 898-6862.
2ja-3ja herb.
íbúð óskast. Reglusemi og J
skilvísar greiðslur. Uppl. í j
síma 894-6119.
Einstaklings
eða 2ja herb. íbúð óskast. Er í
fastri vinnu, skilvísar greiðs-
lur. Reglusemi heitið. Uppl. í
síma 421-1769 eftirkl. 19.
Æfíngahúsnæði
fyrir hljómsveit óskast. Allt
kemur til greina. Góðri
umgengni heitið. Uppl. gefa
Örvar í síma 899-2740 og
Sigþór í sfma 421-3172.
TILSÖLU
Amerískt
bamarúm, selst á kr. 15 þús. |
Ný Brio Comfort kerra aðeins
notuð í tvo mánuði kr. 30 þús.
Barnastóll á kr. 6 þús. Selst
vegna flutnings. Uppl. í sfma
421- 2754.
Simens eldavél
5 ára gömul. Uppl. í síma |
422- 7306.
Vindskeið
ný og ómáluð á Mitsubishi
Pajero. Uppl. í síma 898 2222
Nýr Chicco
bamavagn. Fæst á heildsölu-
verði. Uppl. í síma 421-7170.
Vagga með himni
á kr. 10 þús. Kostar ný kr. 29
þús. Bað með skiptiborði kr. 3
þús. Kostar nýtt kr. 6 þús.
Göngugrind kr. 3 þús. Uppl. í
síma 557-9727 Heiðrún.
Dökk blár
Silver Cross bamavagn verð
kr. 10 þús. Uppl. í símum
421-6152 og 421-6154.
Vegna mikilla
vinsælda á Suðurnesjum
höfum við ákveðið að auglýsa
til sölu Ijósabekkjaleiguna
Seljasól. Uppl. í síma 896-
8585.
ÝMISLEGT
Loksins á Suðurnesjum.
Fjarlagi geitungabú úr
görðum. Uppl. í símum 898-
6960, 421-4340 Hörður.
Geymið auglýsinguna.
Flóamarkaður
Kvennakór Suðurnesja er
þessa dagana með flóamarkað
að Smáratúni 29, kl. 13-19.
Margt eigulegra muna.
Eitthvað nýtt á hverjum degi.
Verðunt einnig á Stapaplaninu
á föstudag frá kl. 13.
Atvinna
Vegna mikilla vinsælda á
Suðurnesjum höfum við
ákveðið að auglýsa til sölu
ljósabekkjaleiguna Seljasól.
Uppl. í síma 896-8585.
Berenice Watt
miðill frá Bretlandi verður
stödd í Orkublikinu Túngötu
22 í Keflavík frá og með
mánudeginum 6. október.
Hún er vel þekkt á sínum
heimaslóðunt, og fyrir
útvarps- og sjónvarpsþætti
sem hún hefur komið fram í.
Hún hefur unnið við Mind,
Body and Spirit Festival í
London sl. 3 ár og fengið
góðan orðstýr fyrir þá miðils-
gáfu sem hún hefur þróað frá
bamsaldri. Tímapantanir og
upplýsingar era f Orkublikinu
í símum 421-3812 og 554-
1888.
Tek að mér
viðgerðir og breytingar á
fötum. Set á rennilása og þess
háttar. A sama stað til sölu
bamafatnaður t.d. snjógalli og
úlpa, sem nýtt. Uppl. í síma
421-2309.
fc°st(l
500 UulU
[" Herraíyrin-
! sætukeppni á
i Suðurnesjum
I Fyrirhugað er að halda her-
J rafyrirsætukeppni á Suð-
j urnesjum á næstunni.
I Keppnin mun fara fram á
I veitingahúsinu Staðnum í
I Keflavík.
I Leitað er eftir ábendingum
• um fríska og myndarlega
j heiramenn á aldrinum 18-
. 25 ára í keppnina og er
I tekið við þeint í síma 421-
| 1442 og 421-5362.
Lakkskórnir i
komuupp |
um kauða !
-mikid um þjófnaði
í stórversliinum l
Karlmaður á miðjum aldri [
var staðinn að stórfelldum j
þjófnaði úr þremur stór- |
verslununt á Suðumesjum |
í síðustu viku. I
Starfsstúlkur í Hagkaupi I
tóku eftir því þegar maður- j
inn mátaði nýja skó og j
skildi þá gömlu eftir. Hann j
var á leiðinni út úr búðinni |
þegar hann var stöðvaður á |
splunkunýjum lakkskóm I
við útganginn. Lögreglan I
fylgdi manninunt heirn en [
þá fannst inni hjá honum .
vörur úr Hagkaupi, Sam- |
kaupi og Kaskó fyrir tugi |
þúsunda króna. I
Fjölmangip |
áofmiklum !
hraða i
Fjöldi ökumanna var tek- I
inn fyrir of hraðan akstur í
vikunni eða 32 talsins. Sá
sem hraðast ók var á 134 .
km hraða en enginn öku- |
maður var sviptur ökuleyfi. |
3 ökuntenn vora teknir fyr- 1
ir meinta ölvun við akstur I
og númer vora klippt af 9 [
bflum vegna aðal- og end- .
urskoðunar. 10 þjófnaðar- |
mál voru tilkynnt til lög- |
reglu. I
I___________________I
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegi 33, Keflavík
Sími 421-4411
UPPBOÐ
Uppboð munu byrja ú skrif-
stofu embœttisins að Vatns-
nesvegi 33, Keflavík, fimmtu-
daginn 2. október 1997 kl.
10:00, ú eftirfarandi eignum:
Aldan GK-71, skipaskrárnr.
1582, þingl. eig. Kvótamiðlun
hf., gerðarbeiðandi Sýslu-
maðurinn í Keflavík.
Hafnarbraut 12, eignarhluti b,
Njarðvík, þingl. eig. Þórir
Guðntundsson, gerðarbeið-
andi íslandsbanki hf.
Háteigur 2d, 2. hæð Keflavík,
þingl. eig. Sigríður Gunnars-
dóttir, gerðarbeiðandi Líf-
eyrissjóður Suðumesja.
Klapparbraut 9, Garði, þingl.
eig. Halldór Pétursson,
gerðarbeiðandi íslandsbanki
hf.
Landsspilda úr Hvassahrauni,
Vatnsleysustrandarhreppi,
þingl. eig. Jón Þóroddsson,
gerðarbeiðandi Sparisjóður
vélstjóra.
Leynisbrún 6, Grindavík,
þingl. eig. Haukur Þórðarson
og Signý Tryggvadóttir,
gerðarbeiðendur Húsbréfa-
deild Húsnæðisstofnunar
ríkisins og Lífeyrissjóður sjó-
manna.
Narfakot, Vatnsleysustrand-
arhreppi, þingl. eig. Svavar
Páll Sigurjónsson, gerðar-
beiðandi Sameinaði lífeyris-
sjóðurinn.
Oddnýjarbraut 5, Sandgerði,
þingl. eig. Auður Strandberg,
gerðarbeiðandi Landsbanki
Islands.
Sunnubraut 10, Keflavík,
þingl. eig. Friðrik B. Þor-
björnsson, gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóður Suðumesja.
Tjarnargata 17, Sandgerði.
þingl. eig. Stefán Guðmunds-
son, gerðarbeiðandi Lífeyris-
sjóður sjómanna.
Vogagerði 4, Vogum, þingl.
eig. Ragnheiður A. Gunnars-
dóttir, gerðarbeiðandi Trygg-
ingamiðstöðin hf.
Sýslumaðurinn í Keflavík
23. september 1997.
10
Víkurfréttir