Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.10.1997, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 09.10.1997, Blaðsíða 10
Orðsending til húsbyggjenda frá Hitaveitu Suðurnesja Þeir húsbyggjendur, sem vilja fá hús sín tengd hitaveitu eða rafveitu í haust og vetur, þurfa að sækja um tengingu sem fyrst og eigi síðar en 15. október n.k. Hús verða ekki tengd nema þeim hafi verið lokað á fullnægjandi hátt, gólfplata steypt við inntaksstað og lóð jöfnuð í skurðstæðinu. Með umsókninni skal fylgja afstöðumynd. Effrost er í jörðu þarf húseigandi að greiða aukakostnað sem af því leiðir að leggja heimæðar við slíkar aðstæður. HITAVEITA SUDURNESJA A uglýsingasíminn er 421 4717 Nýtt 4ra vikna fítubrennslu- námskeið hefst þann 13. október. Mikið aðhald - Mikið fjör - Mikil brennsla Kennari er Hulda Lárusdóttir. Skráning er hafin í síma 421-6303. Láttu þig ekki vanta! Fra slöl<l<vistarli a þald hussiiis. Kaffi Keflavík eldi að bráð -upptök eldsins enn á huldu Mikill eldsvoði varð á veitingastaðunum Kaffi Keflavík aðfaranótt sl. föstudags og er húsið mik- ið skemmt. Mestur eldurinn var í eld- húsi staðarins og risi og teygðu eldstungurnar sig upp úr þaki hússins á tíma- bili. Lögreglan í Keflavík var kölluð á vettvang unr kl. 2.00 eftir miðnætti og var slökkvistarfi lokið klukku- tíma síðar. Húsið er með elstu timburhúsum í Kefla- vík og betur þekkt sem Bakaríið. Að sögn John Hill rann- sóknarlögreglumanns er bú- ist við niðurstöðum úr ná- kvæmum rannsóknum í vikulokin en sýni frá staðn- urn og rafmagnstafla voru send í rannsókn til Reykja- víkur. Upptök eldsins eru því enn á huldu. FRÁ GERÐASKÓLA Stuöningsfulltrúar óskast Óskum eftir tveimur stuðnings- fulltrúum í hlutastarf. Umsóknarfrestur er til 14. október. Frekari upplýsingar í símum 422-7020 eða 422-7380. Skólastjóri. ATVINNA Gjafavöruverslun LEONARD & CRYSTAL ehf. óska eftir starfsfólki til starfa í Leifsstöð frá og með 1. janúar 1998. Um er að ræða fullt starf eða hlutastarf. Umsóknir berist til: LEONARD Pósthólf 3371 -123 Reykjavík Aðalfundur Alþýðubandalagsfélags Keflavíkur og Njarðvíkur verður haldinn í Ásbergi, Hafnargötu 26, mánudaginn 13. október kl. 20:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Framboðsmál. Stjórn ABKN. Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, Keflavík Sími 421-4411, UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirtöl- dum eignuni verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Holtsgata 52, Njarðvík, þingl. eig. Héðinn Skarphéðinsson, gerðarbeiðandi Reykjanesbær, 15. október 1997 kl. 10:45. Suðurgata 25, rishæð, Keflavík, þingl. eig. Sesselja Jóhanns- dóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður rfkisins, Lífeyris- sjóður Suðurnesja, Lífeyris- sjóður sjómanna og Sparisjóð- urinn í Keflavík, 15. október 1997 kl. 10:30. Sýslumaðurinn i Keflavík 7. október 1997. UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrif- stofu embættisins að Vatns- nesvegi 33, Keflavík, finimtu- daginn 16. október 1997 kl. 10:00, á eftirfarandi eignum: Aragerði 20, Vogum, þingl. eig. Þórver hf, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands og Húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar rikisins. Asabraut 4, ris, Keflavík, þingl. eig. Örlygur Örn Örlygsson, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins. Borgarvegur 34, Njarðvík, þingl. eig. Bogey Geirsdóttir, gerðarbeiðandi Fjall hf. Brekkugata 6, 0101, Vogum, þingl. eig. Laila Björk Hjalta- dóttir, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins. Brekkustígur 5, 0201, Sand- gerði, þingl. eig. Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Eyjaholt 18, Garði, þingl. eig. Bergþóra H. Þórarinsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður verkamanna. Fagridalur 12, 0101, Vogum, þingl. eig. Guðbjöm Ragnars- son, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins. Faxabraut 31a, Keflavík, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Reykjanes- sbæjar, gerðarbeiðandi Hús- næðisnefnd Reykjanessbæjar. Greniteigur 6, Keflavík, þingl. eig. Gísli Sigurðsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður rík- isins. Grótin 14b, ásamt öllum vélum og tækjum, Keflavík, þingl. eig. Bílver K. A., gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður. Grænás Ib, merkt 0201, á 2. hæð Njarðvík, þingl. eig. Asdís Ingadóttir, gerðarbeiðandi 10 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.