Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.12.1997, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 11.12.1997, Blaðsíða 2
Fastei Qnasalan HAFNARGÖTU 27 - KEFLAVÍK C_J SÍMAR421 1420 OG 4214288 Hjallavegur lb, Njarðvík 81 ferm. 3ja herb. íbúð á I. hæð. Vönduð íbúð með sér inngangi og stórum suður- svölum. 5.300.000.- Mávabraut 7h, Keflavík 3ja herb. íbúð á 1. hæð með sér inngangi. Ibúðin er öll nýstandsett. 4.300.000.- Fífumúi la, Njarðvík 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Ibúðin er í góðu ástandi. ísskápur fylgir. Góðir greiðslu- skilmálar. Tilboð. Hábolt 22, Keflavík 138 ferm. einbýli ásamt 40 ferm. bílskúr. Húsið er í góðu ástandi m.a. ný miðstöðvar- lögn. Hagstæð lán áhv. með 5.1% vöxtum. Góðirgreiðs- luskilmálar. Skipti á ódýrari fasteign möguleg. Tilboð. Vatnsncsvegur 34, Keflavík 4ra herb. íbúð á n.h. með sér inngangi. Ibúðin er í góðu ástandi. Eftirsóttur staður. Hagstæð lán áhílandi með lágum vöxtum. Bílskúr fylgir. Nánari upplýsingar um sölu- verð og greiðsluskmála á skrifstofunni. Brekkubraut 9, Keflavík 147 ferm. miðhæð og ris ásamt 43 ferm. bílskúr. Sér inngangur. Eftirsóttur staður. Skipti á minni fasteign kemur til greina. 9.700.000,- Hjallavcgur 3, Njarðvík 86 ferm. 3ja herb. fbúð á 3. hæð. Glæsileg íbúð. Laus strax. Lækkað verð. Mjög góðir greiðsluskilmálar. 4.850.000,- Fífumói Id, Njarðvík 2ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu ástandi. Mjög hagstæð lán áhvílandi. Einstaklega góðir greiðsluskilmálar. Útborgun aðeins kr. 200 þúsund. 3.300.000.- Birkiteigur 24, Keflavík 135 ferm. einbýli ásamt 36 ferm. bílskúr. Hagstæð bygg- ingarsjóðslán áhvílandi með 4.9% vöxtum. Góðir greiðs- luskilmálar. 10.900.000.- Skoðið myndaglugga okkar, þar eru að finna sýnishorn af fasteignum, sem eru á söluskrá hjá okkur. Hœttulega búdin... „avínflöskustandar úr smíðajárni «í ótrn «9« góðu verðt. Annasamt hjá lögreglu: Arekstur á gatnamótum Vogaafleggj ara Árekstur varð á gatnamótum Vogaafleggjara um kl. 15 sl. þriðjudag. Bifreið ók aftan á aðra við gatnamótin og vom ökumenn báðir fluttir á Sjúkrahús Suðumesja. Þeir hlutu minniháttar meiðsl og fengu að fara heim að skoðun lokinni. Harður árekstur á brautmni Harður árekstur varð á Reykjanesbraut sunnan Kúagerðis rétt fyrir fjögur aðfaranótt laugardagsins þar sem tvær bifreiðar skullu saman. Slysið varð á Strandarheiði rétt sunnan við Kúagerði og þurfti að nota klippur til þess að ná öðmm ökumanninum út en annar bíllinn gjöreyðilagðist við áreksturinn. Eldur kom upp í annari bifreiðinni en vegfarendur sem komu að náðu að slökkva hann. Reyndist ökumaður hennar, 27 ára gamall Keflvíkingur, vera alvarlega slasaður og var hann fluttur á gjörgæslu Sjúkrahúss Reykjavíkur. Hann er þó ekki í lífshættu. Hinn ökumaðurinn var kona og var hún einnig flutt á sjúkrahús en fékk hún að fara heim að skoðun lokinni. Ekið á 4 ára stulku Ekið var á fjögurra ára gamla stúlku á gatnamótum Hrinbrautar og Mávabrautar rétt eftir kl. 14.00 sl. föstudag. Stúlkan hlaut minniháttar áverka á fæti og var flutt á Sjúkrahús Suðumesja þaðan sem húnn fékk að fara heim að skoðun lokinni. Framsókn í Reykjanesbæ: Leitað verður til fólks til þátttöku í skoðanakönnun Umsóknarfrestur þeirra sem hyggjast taka þátt í skoðana- könnun til prófkjörs Fram- sóknarflokks fyrir næstu sveitarstjómarkosningar rann út þann 1. desember sl. og hefur það vakið athygli að einungis þrír aðilar skiluðu inn þátttökubeiðni. Samkvæmt heimildum Víkurfrétta eru það þau Drífa Sigfúsdóttir, Steindór Sig- urðsson og Þorsteinn Árna- son. Að sögn Gylfa Guðmunds- sonar fonnanns uppstillingar- nefndar verður leitað til 10 til 15 einstaklinga um þáttöku í skoðanakönnuninni sem fram fer í byrjun janúar. Samkvæmt heimildum blaðsins urðu forráðamenn flokksins fyrir miklum von- brigðm með hvað fáir sýndu áhuga á að taka þátt í skoðanakönnuninni. Hjá okkurfœrdu hœttulega mikið afjólavöru á hœttulega góðu verði... Ljós á leibi "'/fotosellu kr. 890.- Ldropinn Hafnargötu 90, 230 Keflavík, sími 421-4790 2 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.