Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.12.1997, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 11.12.1997, Blaðsíða 18
TROÐFULL BUD AF NÝJUM VÖRUM! Frábært úrval í stórum stærðum Mikið úrval af nýjum goltreyjum og velourgöllum á þær eldri LÆ ÁRSÓL Heiðartúni 2 - Garði Sími 422-7935 ♦ Hilmar Jónsson, skrifar: N afnarnálið er aðalmálið ATVINNA Óskum eftir vönu fiskvinnslufólki í vinnu strax i snyrtingu og pökkun. Upplýsingar í síma 423-7827 milli kl. 10:00 og 14:00. Bæjarmálaumræða í Kefla- vík-Njarðvík er ekki mikil, enda þótt stutt sé í kosningar. Að vísu var haldinn í síðustu viku fjölmennur fundur f Stapa um skólamál. Flestir eru nú sammála að stórhluti vand- ans sé sú láglaunastefna sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur af mikilli hörku rekið gegn kennurum undir forystu Friðriks Sophussonar. Og Friðrik er sannarlega ekki dottinn úr hlutverki kennara- hatarans, samanber þau ummæli hans að útilokað sé að endurskoða skólasamninga ríkis og sveitarfélaga. Ég held líka að ein ástæða fyrir lélegum launum kennara, sé hve stór hluti þeirra er í dag konur. Umræðan í Stapa var góð og málefnaleg. Sú öfugþróun, sem kemur fram í aukinni áfengis-og tóbak- sneyslu stúlkna samfara sam- bandsleysi foreldra við böm, virðist vera séreinkenni Suðumesja-svæðisins. Það hefur lengi verið stefna meiri hluta bæjarstjórnar Starfsleyfistillögur fyrir Fiskmjölsverksmiðju Fiski- mjöls og Lýsis hf. Grindavfk í samræmi vid ákvædi 63. grein í 8. kafla mengunar- varnareglugerðar nr. 48/1994, ásamt síðari breytingum, um starfsleyfi fyrir atvinnurekstur, sem valdið getur mengun, liggja frammi á afgreiðslutíma hjá Bæjarskrifstofunum Víkurbraut 62, Grindavík til kynningar frá 26. nóvember 1997, til 12. janúar 1998, starfsleyfistillögur fyrir Fiskmjölsverksmiðju Fiskimjöls og Lýsis hf. Grindavík. Skriflegar athugasemdir við starfsleyfistillögurnar skulu hafa borist Hollustuvernd ríkisins fyrir 12. janúar 1998. Rétt til að gera athugasemdir við starfsleyfistillögurnar hafa eftirtaldir aðilar: 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi, svo og forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi. 2. íbúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir, sem málið varðar. Hollustuvernd ríkisins, Mengunarvarnir, Ármúla 1a, Reykjavík. Það skilur enainn maður hvorki hér á svæðinu eða utan þess. hvers veana valdamenn hér aátu selt heimsfræat nafn fyrir lands- fræat klúður. Keflavíkur.Njarðvfkur og Hafha að auka stöðugt fram- boð á áfengi. I Reykjanesbæ eru margfalt fleiri vínveit- ingarhús en í Hafnarfirði og Kópavogi. Allir vita að lög- gæslan er fjárhagslega svelt í Keflavík eins og annars staðar og allar forvamir hennar að hrynja. Engin ný íþrótta- mannvirki hafa verið byggð í tíð núverandi meiri hluta. En alvarlegasta glappaskotið á kjörtímabilinu er nafnamálið. Það skilur enginn maður hvorki hér á svæðinu eða utan þess, hvers vegna valdamenn hér gátu selt heimsfrægt nafn fyrir landsfrægt klúður. Stór meirihluti vildi Keflavík- Njarðvík sem framtíðamafn. Reykjanesnafnið var með um 10-15 % fylgi. Það er ekki undrunarefni.að Flugleiðir noti í vaxandi mæli Reykjavík sem merkimiða, þegar við sjálfir íbúar svæðisins, viljum ekki vita hvað byggðarlag okkar heitir. Við þessu er ekki nema eitt svar: að kjósa nýja bæjarfulltrúa, sem em tilbúnir að fara að vilja meirihlutans. Nafnakosningar þurfa að fara fram meðal fbúanna, milli nafnanna Keflavík-Njarðvtk og Reykjanes. Hilmar Jónsson I - listinn Garði Aðalfundur Félags óháðra borgara í Garði verður haldinn sunnudaginn 14. desember kl. 20:00 í Samkomuhúsinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Kaffiveitingar. Allt stuðningsfólk I - listans velkomið! Stjórnin. Suðurnesin á myndband Verkefnið snýst um að vardveita eldri heimildir sem til eru á filmu. Leitað er eftir gömlum myndum sem teknar voru á filmu og sýna byggð og félagslíf á Suðurnesjun- um á árum áður. Ef þú getur lagt málefninu lið hafðu þá samband og við skráum efnið. Bókasafn Reykjanesbæjar sími 421-5155 Byggðasafn Suðurnesja sími 421-3155 Viðar Oddgeirsson sími 892-2792 18 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.