Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.12.1997, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 11.12.1997, Blaðsíða 1
FRETTIR 49. TOLUBLAD 18. ARGANGUR FIMMTUDAGURINN 11. DESEMBER 1997 MIÐSTÖÐ SÍMENNTUNAR Á SUÐURNESJUM VERÐUR STOFNUÐ í DAG Menntamálaráðherra, Björn Bjarnason, var viðstaddur undirritun samnings um stofnun nýrrar fullorðinsfræðslumið- stöðvar á Suðurnesjum í hádeginu í dag. Stofnendur eru auk Fjölbrautaskóla Suður- nesja, aðilar vinnumarkaðar á Suðumesjuni, Reykjanesbær, Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum, Endurmenntunarstofnun Há- skóla Islands, Samtök iðnaðarins og Menn- ingar- og fræðslusamband alþýðu. Q Q —i QQ CD 2 c/i CD b CD O Keflavíkurkirkja skreytir jólahlaðborð Glóðarinnar. Það voru Glóðarkokkarnirsem bökuðu kirkjuna úr piparkökudeigi og stendur hún á hlaðborðinu. Það ^ er því ennþá möguleiki fvrir andstæðinga safnaðar- heimilisins að njóta kirkjunnar og hún hefur aldrei verið ,rsætari“ en einmitt nú! VF-mynd: Dagný * | Jólablaðið “■1 í nœstu viku! K- CO CC Hi Jólablað Víkurfrétta kemur út næsta fimm- tudag. Það er síðasta blað ársins. Þar sem blaðið verður bæði þykkt og efnismikið verður ritstjórn blaðsins opin alla helgina. Þeir sem ekki hafa tryggt sér auglýsingapláss eru beðnir um að hafa samband við auglýsingadeild sem fyrst. Þá eru þeir sem þurfa að koma að efni beðnir um að hafa samband fyrir helgina. Víkurfréttir eru til húsa á efti hæð Sparisjóðsins í Njarðvík. Símanúmer blaðsins eru 421 4717 og 421 5717. Fax 421 2777 og netfang hbb@ok.is </l L J Skórinn út í glugga í kvöld! Þeir Þorvarður og Siggi böðuðu sig í geilsum morgunsólarinnar í risglugga Þorvarðarhúss í Keflavík þegar Ijósmyndari Víkurfrétta smellti af þeim þessari mynd. Fyrsti jólasveinninn kemur til byggða í nótt og þá er vissara að vera búinn að setja skóinn út í glugga til að fá gjöf frá sveinka. Oþekku krakkarnir fá hins vegar kartöflu í skóinn en við skulum vona að stekkjastaur hafi ekki margar kartöflur í pokanum. VF-mynd: Hilmar Bragi Bárðarson Skipulagður sparnaður Hsprrisjóðurjhh

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.