Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.12.1997, Blaðsíða 30

Víkurfréttir - 11.12.1997, Blaðsíða 30
Viðtalstímar forseta bæjarstjórnar eruáskrifstofuReykjanesbæjar íKjarna,Hafnargötu57,2,hæð áþriðjudögumkl.Ml. Grár tvíburavagn og beyki leikgrind lxl meter, selst ódýrt v/flutninga. Einnig nýr Kraftkuldagalli nr. 50. A sama stað er óskað eftir tveimur Hókus Pókus stólum. Uppl. í Ný gæludýra- verslun Ný gæludýraverslun, Vatna- veröld, hefur opnar að Hafn- argötu 35 í Keflavík n.k. laug- ardag. Mun hún bjóða upp á mikið úrval skrautfiska auk páfa- gauka, dísarfugla, finkur og hamstra. Jafnframt mun verslunin selja gæðafóður og leikföng fyrir flest gæludýr. ÓSKAST KEYPT Hókus Pókus bamastóll óskast. Uppl. í síma 421-5085. AFMÆLI Hildur Björk Pálsdóttir körfu- boltakona og Tottenham- aðdáandi verður 7 ára 14. desember .nk. Til hamingju! Mamma, pabbi og Valgerður. ATVINNA ÓSKAST Flakari óskar eftir vinnu. Uppl. f síma 421 -2596 eftirkl. 16. Ung stúlka óskar eftir atvinnu, skrifstofu- vinnu eða bókhaldsvinnu. Hefur mikin áhuga á bókhaldi. Uppl. í síma 421-2993. Foreldrar athugið! Vantar ykkur barnfóstru á morgnana? Ég er stelpa á 19. ári sem hef mikla reynslu af böm- um. Ég vinn á leikskóla eftir há- degi. Ef þið hafið áhuga hringið þá í 421-3906 Þóra. ÝMISLEGT Innrömmun Suðurnesja, Iða- völlum 9a, Keflavík. Innrömmun, karton, innramm- aðir speglar, myndlist, Rosent- hal vörur. handunnið keramik. Opið Mán-föstudaga 10-12 og 13-18, laugardaga 10-12. Sími 421-3598. Gæludýrahornið auglýsir! Verðfall til áramóta. Allt á stór- markaðsverði. Gæludýrahornið - N jarð\ ík. S.O.S. Blá íþróttataska tapaðist hjá Myllubakkaskóla 28. nóvember s.l. í töskunni var grár Russel galli, Manchester galli, Adidas skór, legghlífar ofl. og er alls þessa sárt saknað af 9 ára gutta. Finnandi vinsamlega hringið í síma 421-3136 eða 421-6103. Fundarlaun íboði! Söngur Dagný Jónsdóttir sópransöng- kona tekur að sér að syngja við brúðkaup. jarðarfarir og við ýmis tækifæri. Uppl. í síma 421-1780. Jesús Kristur er svarið Samkoma öll fimmtudagskvöld kl: 20:30. Allir velkomnir. Barna- og fjölskyldusamkoma sunnudaga kl. 11:00. Hvítasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84 Keflavík Smáauglýsingar TIL LEIGU Herbergi með sér eldhúskrók og baðher- bergi. Leigist á 18 þúsund á mán. með hita, rafmagni og Stöð 2. Laust 15. desember. Uppl. í síma 421-3116 eftir kl. 18. ÓSKAST TIL LEIGU Einstaklingsíbúð óskast í Keflavík. Uppl. í síma 421-3834 ÓliÞór. Fjölskylda óskar eftir íbúð eða einbýlishúsi í Garðinum frá 1. feb '98. Skil- vísar greiðslur og 3 mánuðir greiddir fyrirfram. Uppl. í síma 587-4507 eftirkl. 18 2ja-3ja herbergja íbúð í Keflavík eða Njarðvík óskast sem fyrst. Uppl. í síma 567-9214 eða 425-2921 3ja herbergja íbúð óskast í Keflavík sem allra fyrst. Uppl. í síma 421-4299 3ja-4 herbergja íbúð eða hús óskast. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. ísíma 421-3119. TILSÖLU Silver Cross bamavagn dökkblár undan einu bami verð kr. 15.000.- Einnig RB hjónarúm 2x1,60 m/super delux dýnum. Verð kr. 35.000,- Uppl. í síma 421-4280 eftir kl. 18. Simo kerra falleg dökkblá á kr. 10.000.- Uppl. ísíma 421-2807. síma 421-5356 Nýleg tölva frá Sega Satum, með 8 leikjum (tveimur nýlegum) kr. 30.000- Uppl. í síma421-3416. Sófasett 3+2+1 - 2 stk. sófaborð - Kirby ryksuga með öllum fylgihlutum - Casio hljómborð. Uppl. í síma 421-2836. Borðstofuborð og 6 stólar selst á kr. 13.000,- Stór frystikista fæst gefins. Uppl. í síma 421-5013 milli kl. 9:30-12. Motorola Associate 2000 NMT farsími með öllu. Verð kr. 35.000.- Kettler æfíngabekkur + 80 kg af lóðum, verð kr. 18.000.- Uppl. í síma 421-4816 eftirkl. 19. Rjúpur til sölu. Uppl. í síma 421-3479. Mercedes Ben/. 220 D Argerð '80 til niðurrifs, lítið ek- inn, góð vél og gírkassi. Einnig Chervolet Monza í góðu standi '86. Uppl. í síma 421-6264. Sega Saturn leikjatölva 4ra mánaða. Einnig byrjenda rafmagnsgítar nýr - ónotaður. Uppl. í síma 421- 4503 eftir kl. 13. Hillusamstæða ljósleit. Uppl. í síma 422-7196. KAWASAKI fjórhjól (lengd grind) 1000 cc mótor, upptjúnað, ægilegur kraftur. Kraftmesta hjól á land- inu. Uppl. í símum 421-5344 og 421-3839. Tilkynning um áramótabrennur Þeim sem ætla sér að hafa áramótabrennur á svæði Brunavarna Suðurnesja, bera að sækja um leyfi til Slökkviliðs B.S., Hringbraut 125, Keflavík. Skilyrði fyrir leyfisveitingu er að ábyrgðarmaður sé fyrir brennunni. Brennur sem hlaðnar verða upp og ekki hefur verið veitt leyfi fyrir, verða fjarlægðar. Umsóknir berist fyrir 23. desember 1997. Umsóknareyðublöð liggja frammi á slökkvistöðinni. Brunavarnir Suðurnesja Kirkja Keflavíkurkirkja Fimmtudagur 11. des: Kirkjan opin kl. 16-18. Kyrrðar- og fræðslustund í kirkjunni kl. 17:30. Dr. Vil- hjálmur Arnason, prófessor, ræðir um hamingjuna. Sunnudagur 14. des: 3. sunnu- dagur í aðventu. Sunnudaga- skóli kl. 11. Munið skólabílinn. Jólasveiflan endurtekin kl. 20:30. Kór Keflavíkurkirkju flytur jólalög. Einsöngvarar: Rut Reginalds, Einar Júlíusson, Dagný Jónsdóttir, Birta Sigur- jónsdóttir og Sandra Þorsteins- dóttir. Hljóðfæraleik annast Þóróflur Ingi Þórsson, Vilhelm Ólafsson, Arnór Vilbergsson og Einar Öm Einarsson. Sr. Sigfús Bald- vin Ingvason flytur hugvekju. Mánudagur 15. des: Jólafund- ur Systra- og bræðrafélagsins kl. 20:30. Hefbundinn jólafund- ur með fjölbreyttri dagskrá og veitingum. Allir velkomnir. Þriðjudagur 16. des: Aðventu- stund með eldri borgurum kl. 14. Kór eldri borgara syngur undir stjórn Agötu Joo. Upp- lestur og hugvekja. Almennur söngur undir sjóm Einars Amar Einarssonar. Rútubifreið fer um Suðurgötu og Faxabraut kl. 13:30 og til baka að loknum veitingum í Kirkjulundi. Kirkjan verður opin til kl. 16 og starfsfólk kirkjunnar verður til viðtals í Kirkjulundi. Starfsfólk Keflavíkurkirkju. Njarðvíkurprestakall Innri-Njarðvíkurkirkja: Sunnudagur 14. des: Sunnu- dagaskóli kl 11:00, sem fer fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Böm sótt að safnaðarheimilinu kl. 10:45 og Grænás kl. 10:40. Ytri-Njarðvíkurkirkja Fimmtudagur 11. des: Spila- kvöld aldraðra kl. 20. Síðasta skipti á þessu ári. Sunnudagur 14. des: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Brúðuleikhús. Foreldrar hvattir til að mæta með börnum og eiga góða stund saman. Jólasöngvar kl. 20:30. Sungin jólalög undir stjórn Steinars Guðmundssonar. Kór eldri borgara á Suðumesjum kemur í heimsókn og syngur undir stjóm Agotu Joó. Nemendur úr Tónlistarskóla Njarðvíkur koma fram. Baldur Rafn Sigurðsson. Grindavíkurkirkja Fimmtudagur 11. des: Litlu jól eldri borgara kl. 14-17. Helgistund í kirkjunni og síðan dagskrá með léttu yfirbragði og jólastemmningu í safnaðar- heimlinu. Heitt súkkulaði á kaffiborði. Hvetjum eldri borg- ara til að fjölmenna. Aðventukvöld kirkjunnar kl. 20. Blönduð dagskrá í tali og tónum. Helgileikir, kór- og tón- listaratriði, almennur söngur ofl. Dagskrá fyrir alla aldurs- hópa með þátttöku bama, ung- linga og fullorðinna. Hvetjum bæjarbúa að ijölmenna. Sunnudagur 14. des: Jólastund barnanna kl. 11. Sunnudaga- skólabömin leika jólaguðspjall- ið. Kórsöngur á aðventu kl. 17. Fjölbreytt söngatriði við kerta- ljós. Stund fyrir alla, sem færir boðskap jólanna nær í hug og sinni. Kaþólska kirkjan Kapella Heilagrar Barböru, Skólavegi 38. Messa alla sunnudaga kl. 14. Allir velkomnir. 30

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.