Víkurfréttir - 25.06.1998, Blaðsíða 2
ÞEKKINC - REYNSLA - ÞJÓNUSTA
NÁNARI UPPL. Í SÍMA 893 0705
GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA
Húseigendur athugið!
Er kominn raki eda móda á milli
glerja? Fjarlægi módu og raka á
milli glerja á skjótan og audveldan
hátt, kem og skoda rúður og geri
tilboð að kostnaðarlausu.
Móðuhreinsunin - Sími 421-6903
Auk allrar almennrar gardvinnu,
býð ég upp á GARÐAÚÐUN svo og úðun
gegn hinum hvimleiða roðamaur
auk eyðingar á illgresi í grasflötum.
Fasteimasalan
HAFNARGÖTIJ 27 - KEFLAVÍK O SÍMAR421 1420 OG 4214288
Austurkot, Vatnsleysuströnd.
180 m2 einbýli á 2 hæðum,
hægt að leigja út e.h. 2,5 ha.
af ræktuðu landi.
Tilboð.
Hafnargata 77, Keflavík.
169m2 einbýli á 2 hæðum með
42m2 bílskúr. Hægt að leigja út
n.h.
Tilboð.
Heiðarbraut 13, Keflavík.
141 m2 einbýli með 34m2 bíl-
skúr 3-4 svefnherbergi. Skipti
á minni fasteign.
Tilboð.
Hofgerði 2. Vogum.
131 m2 einbýli með 66m2 bíl-
skúr. Eign í góðu ástandi. Sk. á
eign í Reykjavík.
10.300.000,-
Heiðarholt 14. Kellavík.
84m2 íbúð á 2. hæð í fjölbýli.
Glæsileg eign á vinsælum stað.
Tilboð.
Fífumói 3c, Njarðvík.
2ja herb. íbúð á 2. hæð í fjöl-
býli. eign í góðu ástandi.
Ymsir gr. möguleikar.
Tilboð.
Fífumói 5a, N jarðvík.
54 m2 á 1. hæð í fjölbýli.
Skipti á bíl kemur til greina.
3.900.000,-
Hjallavegur 13, Njarðvík.
105m2 íbúð í fjórbýli nteð
sérinngangi á 1. hæð. Glæsileg
eign, fullbúin með góðum
innréttingum. 8.900.000.-
Mávabraut 2b. Keflavík.
77m2 íbúð á 2. hæð í fjölbýli.
Hægt að taka bíl sem greiðslu.
Laus strax. Tilboð.
Háaleiti 5, Keflavík.
62m2 íbúð á 1. hæð í fjórbýli.
Ymsir greiðslu möguleikar.
3.000.000,-
■|ji-
GARÐAÚÐUN
Guðm. Ó. Emilssonar
♦ Jeppabifreið sem
reyndi að forðast árekstur
hafnaði utan vegareftir
nokkrar veltur.
Umferðarslys á Reykjanesbraut í Hvassahrauni:
Tveip þungt haldnir a
Líðan fimnimcnning-
anna sem lentu í
fjögurra bíla árekstr-
inuni á Reykjanesbraut
í þriðjudagskvöld er eftir
atvikum. Tveir eru þungt
haldnir á gjörgæsludeild og
enn taldir í lífshættu þegar
blaðið fór í prentun í
gærdag. Tveir liggja alvar-
lega slasaðir á sjúkradeild
en sá fimrnti slapp með
niinni áverka.
Tildrög slyssins voru þau að
jeppabifreið með hestakerru í
eftirdragi, setn ekið var í átt til
Keflavíkur fór yfir á öfugan
vegarhelming. Jeppi, sem
kom á móti reyndi að forðast
árekstur með því að sveigja út
í vegkant, en árekstur var
engu að síður ekki umflúinn.
Þar fyrir aftan var fólksbíll
sem jeppinn kastaðist einnig
Verslunar- eða
skrifstofuhúsnæði
Til sölu eða leigu 80m2 verslunar
eða skrifstofuhúsnæði að
Hólmgarði 2b og 2c.
Upplýsingar í síma 421 1584
GRINDVÍKINGAR
BYKO Suðurnes verður með
kynningu á palla- og girðingar-
efni í nýbyggingu
Björgunarsveitarinnar
laugardaginn 27. júní kl. 9-14.
Berglind Guðmundsdóttir
landslagsarkitekt verður á
staðnum og ráðleggur.
Magntaka og tilboðsgerð
BYKO
Kettlingur í óskilum
Þessi fallegi kettlingur hefur
gert sig heimakominn að
Háaleiti 24 í Keflavík.
Hann er svartur og hvítur
að lit og ntjög ntannelskur.
Ef þið kannist við hann þá
er síminn 421-4272.
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsnesvegur 33,230
Ketlavík. Sínti 421 4411
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfar-
andi eignum verður háð á jreim
sjálfum, sem hér segir:
Túngata 3, 0201, Grindavík,
þingl. eig. Þórhildur Eggerts-
dóttir, gerðabeiðandi Bygging-
arsjóður ríkisins, miðviku-
daginn l.júlí 1998 kl. 11:00.
Svslumaðurinn í Keflavík.
23. júní1998
Jón Eysteinsson
2
V íkurfréttir